Vangaveltur um VW Passat Metan bíla
Sent: Mið 01. Júl 2015 23:25
Hef verið að velta fyrir mér endurnýjun á bílnum mínum (Passat 2005 B6) og er helv veikur fyrir nýju týpunni af Passat (2012-->) en hef verið að heyra misjafnar sögur. Það er töluvert til af metan útgáfunni á markaðinum en sumir hafa varað mig við honum vegna vandamála sem hafa komið upp með metanið.
Einhver sagði við mig að á tímabili hafi metanið verið 100% hreint, á að vera um 95% +/- og vegna þess að metanið hafi verið 100% hafi vantað ýmis íblöndunarefni sem verndi vélina.
Aðrir seigja að metan VW bílarnir séu ekki að gera sig yfirhöfuð og þar skifti sjálft metanið ekki neinu sérstöku máli .
Nú langar mig að heyra hvort þið hafið eitthvað um þetta að seigja, kjaftasögur, reynslusögur og aðrar sögur
Einhver sagði við mig að á tímabili hafi metanið verið 100% hreint, á að vera um 95% +/- og vegna þess að metanið hafi verið 100% hafi vantað ýmis íblöndunarefni sem verndi vélina.
Aðrir seigja að metan VW bílarnir séu ekki að gera sig yfirhöfuð og þar skifti sjálft metanið ekki neinu sérstöku máli .
Nú langar mig að heyra hvort þið hafið eitthvað um þetta að seigja, kjaftasögur, reynslusögur og aðrar sögur