Síða 1 af 1

Skipa um cd player á Toyota corolla vvt-i

Sent: Mið 22. Apr 2015 19:10
af zaiLex
Er hægt að skipta um cd player á svona bíl?

http://bilasolur.is/CarImage.aspx?s=68& ... 8878&w=600

Ástæðan fyrir því að ég spyr er að mér sýnist hlutföllin á honum vera önnur en þessir replacement bíltæki sem maður getur keypt. Vill endilega geta fengið mér spilara með aux fyrir spotify í bílinn.

Re: Skipa um cd player á Toyota corolla vvt-i

Sent: Mið 22. Apr 2015 21:40
af Diddmaster
þetta er 2 din þarf kit til að fá ramma utanum tæki ef skift er um
mynd af 2 din
Mynd

hægt að panta 2 din í 1 din kit á ebay
mynd af 1 din
Mynd

Re: Skipa um cd player á Toyota corolla vvt-i

Sent: Mið 22. Apr 2015 21:47
af aRnor`
Setur bara aux tengi á stock tækið, getur mjög líklega fengið þetta tengi hjá Toyota.

https://www.youtube.com/watch?v=yssNqLyA3xo

Re: Skipa um cd player á Toyota corolla vvt-i

Sent: Mið 22. Apr 2015 22:45
af JohnnyRingo
Vesenið með þennan er að eyðslutölvan er í útvarpinu. En ef þér er sama um hana þá er það alveg hægt.

http://www.amazon.com/Toyota-Corolla-03 ... B0002BEPU8
hérna er td bracket sem breytir þessu í 1din festingu.

Re: Skipa um cd player á Toyota corolla vvt-i

Sent: Mið 22. Apr 2015 23:05
af DJOli
Kaupa ódýrt útvarp í elko og setja í eitt af hólfunum niðri? gæti verið pínu skítmix, en þá tengirðu bara auka rafmagn í nýja útvarpið, og tekur hátalarana úr sambandi frá hinu útvarpinu. Þá helst eyðslutölvan inni í gamla útvarpinu, og nýja útvarpið er hægt að nota með spotify...

Re: Skipa um cd player á Toyota corolla vvt-i

Sent: Mið 22. Apr 2015 23:25
af JohnnyRingo
DJOli skrifaði:Kaupa ódýrt útvarp í elko og setja í eitt af hólfunum niðri? gæti verið pínu skítmix, en þá tengirðu bara auka rafmagn í nýja útvarpið, og tekur hátalarana úr sambandi frá hinu útvarpinu. Þá helst eyðslutölvan inni í gamla útvarpinu, og nýja útvarpið er hægt að nota með spotify...


sjálfur er ég að ghettomixa þannig í minn bíl


Mynd