Ryðgat í innra bretti
Sent: Mán 20. Apr 2015 00:32
Nú er ég í smá veseni, komst í bílskúr með bílinn minn og fór yfir hann hátt og lágt.
Tók eftir ryðgati í innra bretti að aftan, fór að pota í það og endaði með ca 10x15cm gat í brettinu beint inn í skottið á bílnum
Hvert á maður að fara til að láta sjóða í þetta? Venjulegt bílaverkstæði eða eitthvert annað? Eða ætti maður kannski frekar að reyna að finna notað bretti í skárra ástandi, eða jafnvel nýtt bretti, og skipta alveg um, þar sem þetta er frekar stórt gat?
Tók eftir ryðgati í innra bretti að aftan, fór að pota í það og endaði með ca 10x15cm gat í brettinu beint inn í skottið á bílnum
Hvert á maður að fara til að láta sjóða í þetta? Venjulegt bílaverkstæði eða eitthvert annað? Eða ætti maður kannski frekar að reyna að finna notað bretti í skárra ástandi, eða jafnvel nýtt bretti, og skipta alveg um, þar sem þetta er frekar stórt gat?