Að tengja þokuljós
Sent: Fös 14. Feb 2014 11:23
Er að spá í að henda þokuljósum í bíl sem kom ekki með þeim orginal (en þau komu á dýrari týpunni).
Þessar reglur gilda um þokuljós, úr reglugerð um gerð og búnað ökutækja
(21) Þokuljós.
Litur: Skal vera hvítur eða gulur.
Dreifing: Ljósið skal dreifast vel til hliðanna og hafa greinileg lárétt birtumörk.
Staðsetning: Ljósker skulu vera framan á ökutækinu. Hæð skal vera a.m.k. 250 mm en ekki meiri en hæð lágljóskera. Fjarlægð frá ystu brún má ekki vera meiri en 400 mm.
Stilling og ljósstyrkur: Ljóskerin skal vera hægt að stilla nákvæmlega á auðveldan hátt. Ljós skal ekki lýsa lengra fram á veginn en lágljós viðkomandi ökutækis. Mesta afl peru sem nota má í hvort ljósker er 70 W.
Tenging: Ljósker skulu tengd stöðuljóskerum um eigin rofa.
Núna eru flest kit sem ég hef séð fyrir svona þokuljós þannig að þetta er bara tengt beint í rofa inní bíl og er ekki látið tengjast aðal- eða stöðuljósum á nokkurn hátt - það er væntanlega ólöglegt?
Þessar reglur gilda um þokuljós, úr reglugerð um gerð og búnað ökutækja
(21) Þokuljós.
Litur: Skal vera hvítur eða gulur.
Dreifing: Ljósið skal dreifast vel til hliðanna og hafa greinileg lárétt birtumörk.
Staðsetning: Ljósker skulu vera framan á ökutækinu. Hæð skal vera a.m.k. 250 mm en ekki meiri en hæð lágljóskera. Fjarlægð frá ystu brún má ekki vera meiri en 400 mm.
Stilling og ljósstyrkur: Ljóskerin skal vera hægt að stilla nákvæmlega á auðveldan hátt. Ljós skal ekki lýsa lengra fram á veginn en lágljós viðkomandi ökutækis. Mesta afl peru sem nota má í hvort ljósker er 70 W.
Tenging: Ljósker skulu tengd stöðuljóskerum um eigin rofa.
Núna eru flest kit sem ég hef séð fyrir svona þokuljós þannig að þetta er bara tengt beint í rofa inní bíl og er ekki látið tengjast aðal- eða stöðuljósum á nokkurn hátt - það er væntanlega ólöglegt?