Síða 1 af 2

Hjólastillingar - Verð ?

Sent: Sun 22. Sep 2013 00:41
af Yawnk
Sælir, þarf líklega að fara að huga að því að hjólastilla Hondu Civic 1999, hann misslítur dekkjunum að innanverðu væntanlega vegna þess að hann er lækkaður, þannig ég ætla að athuga hvaða verkstæði sjá um þetta sem eru ódýr, peningarnir skipta öllu máli, hef mjög lítið um að ráða og þarf að fá þetta allra ódýrasta, en samt að þetta sé vel gert.

Hvaða verkstæðum mælið þið með sem eru ódýr og vandvirk?

Sólning tekur 11.900 fyrir hjólastillingu á fólksbíl, fæst eitthvað ódýrara en það?

Re: Hjólastillingar - Verð ?

Sent: Sun 22. Sep 2013 00:48
af astro
http://bilaverkstaedi.is/

Gylfaflöt í grafarvogi, borgaði að mig minnir 9.900 eða 10.900 í sumar :P

Re: Hjólastillingar - Verð ?

Sent: Sun 22. Sep 2013 00:50
af Baldurmar
Myndi kynna mér þetta vel, ótrúlegt hvað maður getur sparað sér mikinn pening með nokkrum símtölum.
N1 og Nesdekk(Granda) hafa reynst mér vel í gegnum tíðina með minniháttar viðgerðir og dekkjamál.

Það sama á við um varahluti, oft hægt að spara marga þúsundkalla á því að hringja í mörg fyrirtæki.

Re: Hjólastillingar - Verð ?

Sent: Sun 22. Sep 2013 00:56
af Yawnk
astro skrifaði:http://bilaverkstaedi.is/

Gylfaflöt í grafarvogi, borgaði að mig minnir 9.900 eða 10.900 í sumar :P

Hef heyrt leiðinlega hluti um þessa, vil helst forðast þá..

Re: Hjólastillingar - Verð ?

Sent: Sun 22. Sep 2013 01:06
af mainman
http://ja.is/?q2=&q=5874955
Ég sendi alla jeppa sem ég breyti og alla bíla sem ég geri við á þennann stað.
Hann er ódýr, sirka 11-12 þús og það kemur alltaf allt í lagi frá honum sem er mikils virði þegar dekk eru farin að kosta eins og þau gera í dag.

Re: Hjólastillingar - Verð ?

Sent: Sun 22. Sep 2013 01:56
af GullMoli
mainman skrifaði:http://ja.is/?q2=&q=5874955
Ég sendi alla jeppa sem ég breyti og alla bíla sem ég geri við á þennann stað.
Hann er ódýr, sirka 11-12 þús og það kemur alltaf allt í lagi frá honum sem er mikils virði þegar dekk eru farin að kosta eins og þau gera í dag.


Sömuleiðis heyrt mjög gott um þennan, er sjálfur að fara með minn til hans í næstu viku.

Re: Hjólastillingar - Verð ?

Sent: Sun 22. Sep 2013 02:28
af AndriKarl
mainman skrifaði:http://ja.is/?q2=&q=5874955
Ég sendi alla jeppa sem ég breyti og alla bíla sem ég geri við á þennann stað.
Hann er ódýr, sirka 11-12 þús og það kemur alltaf allt í lagi frá honum sem er mikils virði þegar dekk eru farin að kosta eins og þau gera í dag.

Hef farið 4x með bíla til hans, gott verð og æðislegt að eiga við kallinn.

Re: Hjólastillingar - Verð ?

Sent: Sun 22. Sep 2013 02:38
af mercury
n1 um 12000 ef ég man rétt..

Re: Hjólastillingar - Verð ?

Sent: Sun 22. Sep 2013 11:19
af mainman
mercury skrifaði:n1 um 12000 ef ég man rétt..


Það á ekki að skipta við fyrirtæki sem reynir að undirbjóða allt á öllum sviðum, kaupir upp allar varahlutaverslanir, er í samkeppni með sölu á fjórhjólum, vespum og dekkjum og viðgerðum eða nánast hverju sem er og lætur síðan alltaf afskrifa hundruðir miljóna í árslok.
Ég geri það allavega ekki.

Re: Hjólastillingar - Verð ?

Sent: Sun 22. Sep 2013 11:59
af vesley
GullMoli skrifaði:
mainman skrifaði:http://ja.is/?q2=&q=5874955
Ég sendi alla jeppa sem ég breyti og alla bíla sem ég geri við á þennann stað.
Hann er ódýr, sirka 11-12 þús og það kemur alltaf allt í lagi frá honum sem er mikils virði þegar dekk eru farin að kosta eins og þau gera í dag.


Sömuleiðis heyrt mjög gott um þennan, er sjálfur að fara með minn til hans í næstu viku.



Hef líka heyrt mjög gott um hann en hann er með alveg fáránlega opnunartíma og var lokað hjá honum í svo gott sem allt sumar.

Ég fór með minn í Sólningu, borgaði 11-12 þús kall og er mjög sáttur með bílinn.

Re: Hjólastillingar - Verð ?

Sent: Sun 22. Sep 2013 12:12
af nonesenze
mainman skrifaði:
mercury skrifaði:n1 um 12000 ef ég man rétt..


Það á ekki að skipta við fyrirtæki sem reynir að undirbjóða allt á öllum sviðum, kaupir upp allar varahlutaverslanir, er í samkeppni með sölu á fjórhjólum, vespum og dekkjum og viðgerðum eða nánast hverju sem er og lætur síðan alltaf afskrifa hundruðir miljóna í árslok.
Ég geri það allavega ekki.



hvernig væri að kynna sér þetta aðeins, n1 selur ekki fjórhjól það er nítró sem þú ert að hugsa um og ekki vespur heldur, og n1 selur ekki einu sinni varahluti í bíla ...þú ert kannski að hugsa um bílanaust

hvað ertu að tala um?

en já með hjólastillingu, ég myndi ekki láta einhverja þúsundkalla ráða því hvert ég færi, þetta er það mikilvægt, ég myndi leitast eftir hverjir skila góðum árangri því þetta virðist vera mjög misvel gert

Re: Hjólastillingar - Verð ?

Sent: Sun 22. Sep 2013 13:48
af worghal
nonesenze skrifaði:
mainman skrifaði:
mercury skrifaði:n1 um 12000 ef ég man rétt..


Það á ekki að skipta við fyrirtæki sem reynir að undirbjóða allt á öllum sviðum, kaupir upp allar varahlutaverslanir, er í samkeppni með sölu á fjórhjólum, vespum og dekkjum og viðgerðum eða nánast hverju sem er og lætur síðan alltaf afskrifa hundruðir miljóna í árslok.
Ég geri það allavega ekki.



hvernig væri að kynna sér þetta aðeins, n1 selur ekki fjórhjól það er nítró sem þú ert að hugsa um og ekki vespur heldur, og n1 selur ekki einu sinni varahluti í bíla ...þú ert kannski að hugsa um bílanaust

hvað ertu að tala um?

en já með hjólastillingu, ég myndi ekki láta einhverja þúsundkalla ráða því hvert ég færi, þetta er það mikilvægt, ég myndi leitast eftir hverjir skila góðum árangri því þetta virðist vera mjög misvel gert

N1 keyptu bílanaust og sameinuðu þá undir N1 nafnið.
búið að breytast til baka núna í dag reyndar.

Re: Hjólastillingar - Verð ?

Sent: Sun 22. Sep 2013 13:53
af Viktor
nonesenze skrifaði:
mainman skrifaði:
mercury skrifaði:n1 um 12000 ef ég man rétt..


Það á ekki að skipta við fyrirtæki sem reynir að undirbjóða allt á öllum sviðum, kaupir upp allar varahlutaverslanir, er í samkeppni með sölu á fjórhjólum, vespum og dekkjum og viðgerðum eða nánast hverju sem er og lætur síðan alltaf afskrifa hundruðir miljóna í árslok.
Ég geri það allavega ekki.



hvernig væri að kynna sér þetta aðeins, n1 selur ekki fjórhjól það er nítró sem þú ert að hugsa um og ekki vespur heldur, og n1 selur ekki einu sinni varahluti í bíla ...þú ert kannski að hugsa um bílanaust

hvað ertu að tala um?

en já með hjólastillingu, ég myndi ekki láta einhverja þúsundkalla ráða því hvert ég færi, þetta er það mikilvægt, ég myndi leitast eftir hverjir skila góðum árangri því þetta virðist vera mjög misvel gert


Þetta er samt allt N1 ;) :-k

Re: Hjólastillingar - Verð ?

Sent: Sun 22. Sep 2013 15:34
af Glazier
mainman skrifaði:http://ja.is/?q2=&q=5874955
Ég sendi alla jeppa sem ég breyti og alla bíla sem ég geri við á þennann stað.
Hann er ódýr, sirka 11-12 þús og það kemur alltaf allt í lagi frá honum sem er mikils virði þegar dekk eru farin að kosta eins og þau gera í dag.

Hef einmitt heyrt bara góða hluti um þennan, þangað til núna um daginn..
Frændi minn, eldri maður á 90 cruiser keypti sér ný 38" AT dekk og ákvað nú að fara með bílinn í hjólastillingu þar sem svona dekk kostar yfir 100 þús stykkið.
Keyrði bílinn 20.000km, afturdekkin eru lítið sem ekkert slitin (eða bara eðlilega slitin miðað við akstur) en framdekkin hinsvegar eru aalveg búin, bæði útaf lélegri hjólastillingu.

Re: Hjólastillingar - Verð ?

Sent: Sun 22. Sep 2013 16:42
af biturk
Setja bílinn í eðlilega hæð og málið leist

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2

Re: Hjólastillingar - Verð ?

Sent: Sun 22. Sep 2013 17:22
af Yawnk
biturk skrifaði:Setja bílinn í eðlilega hæð og málið leist

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2

Ætla að gera það bráðum, býst við að þurfa að hjólastilla þegar ég er búinn að því, þannig ég er bara að afla mér upplýsinga áður en kemur að því

Re: Hjólastillingar - Verð ?

Sent: Sun 22. Sep 2013 19:35
af Ripparinn
biturk skrifaði:Setja bílinn í eðlilega hæð og málið leist

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2



Eða gera það ekki og fara enþá lægra! :D


/Stanced

Re: Hjólastillingar - Verð ?

Sent: Sun 22. Sep 2013 19:57
af fannar82
Réttingarverkstæði Jóa, Bara fagmenn þar :)

Re: Hjólastillingar - Verð ?

Sent: Sun 22. Sep 2013 19:59
af Glazier
Ripparinn skrifaði:
biturk skrifaði:Setja bílinn í eðlilega hæð og málið leist

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2



Eða gera það ekki og fara enþá lægra! :D


/Stanced

Það sem hann sagði.. :happy

Re: Hjólastillingar - Verð ?

Sent: Sun 22. Sep 2013 20:02
af Yawnk
Glazier skrifaði:
Ripparinn skrifaði:
biturk skrifaði:Setja bílinn í eðlilega hæð og málið leist

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2



Eða gera það ekki og fara enþá lægra! :D


/Stanced

Það sem hann sagði.. :happy

Haha, hef aldrei skilið þessa lækkunaráráttu, sérstaklega hér á Íslandi, bara hentar ekki... amk ekki hér á landi.
Lúkkar kannski vel, en þetta er svo ógeðslega leiðinlegt að keyra svona, verður alltaf að passa sig á öllum holum og bara öllum ójöfnum og hindrunum, viðbjóður! :P

Re: Hjólastillingar - Verð ?

Sent: Sun 22. Sep 2013 20:11
af Ripparinn
Yawnk skrifaði:
Glazier skrifaði:
Ripparinn skrifaði:
biturk skrifaði:Setja bílinn í eðlilega hæð og málið leist

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2



Eða gera það ekki og fara enþá lægra! :D


/Stanced

Það sem hann sagði.. :happy

Haha, hef aldrei skilið þessa lækkunaráráttu, sérstaklega hér á Íslandi, bara hentar ekki... amk ekki hér á landi.
Lúkkar kannski vel, en þetta er svo ógeðslega leiðinlegt að keyra svona, verður alltaf að passa sig á öllum holum og bara öllum ójöfnum og hindrunum, viðbjóður! :P


Það er bara smá challenge og geðveikt gaman! :D

Re: Hjólastillingar - Verð ?

Sent: Mán 23. Sep 2013 02:46
af Danni V8
Yawnk skrifaði:
Glazier skrifaði:
Ripparinn skrifaði:
biturk skrifaði:Setja bílinn í eðlilega hæð og málið leist

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2



Eða gera það ekki og fara enþá lægra! :D


/Stanced

Það sem hann sagði.. :happy

Haha, hef aldrei skilið þessa lækkunaráráttu, sérstaklega hér á Íslandi, bara hentar ekki... amk ekki hér á landi.
Lúkkar kannski vel, en þetta er svo ógeðslega leiðinlegt að keyra svona, verður alltaf að passa sig á öllum holum og bara öllum ójöfnum og hindrunum, viðbjóður! :P


Hvað ert þú búinn að keyra lengi og hversu margir af þeim bílum hafa verið lækkaðir?

Að bíll sé lækkaður er ekkert samasem merki að hann sé ókeyranlegur. Það er hægt að lækka almennilega, með heilli fjöðrun sem er gerð sem lækkunarfjörðun (t.d. coilovers) og líka með bara lækkunargormum og dempurum.

Síðan er hægt að lækka bíla einsog nýskupúki með því að skera gormana, eða kaupa bara lækkunargorma en hafa ennþá orginal demparana. Þá verður bíllinn vissulega skelfilegur í akstri.

Ég er búinn að bæða eiga og keyra all marga lækkaða bíla og finn greinilegan mun á bílum með góða lækkun og bílum með slæma lækkun.

Það er bara hreint og beint kjaftæði að segja að það hentar ekki að vera með lækkaða bíla hér. Það er akkurat ekkert að því. Bæjarfélög eru með malbikaða vegi, mest eknu þjóðvegirnir eru annað hvort malbikaðir eða bundið slitlag. Ég keyri minn lækkaða bíl daglega á sumrin (geymi hann inni á veturna því ég vil að hann endist í mörg ár í viðbót) og ég þarf ekkert að passa mig eitthvað meira á holum, ójöfnum og hindrunum en hver annar bíll. Það fer náttúrulega illa með hvaða bíl sem er að dúndra ofaní holu eða of hratt yfir hraðahindrun.

Ef það er eitthvað sem hentar ekki hér á landi þá eru það allir þessar jeppar, Land Cruiserar og Land Roverar og hvað annað sem fara aldrei út fyrir malbikaða vegi! Það eru gjörsamlega tilgangslaus ökutæki í öðru formi en vinnutæki eða utanvegartæki.

Re: Hjólastillingar - Verð ?

Sent: Mán 23. Sep 2013 10:02
af Yawnk
Danni V8 skrifaði:
Yawnk skrifaði:
Glazier skrifaði:
Ripparinn skrifaði:
biturk skrifaði:Setja bílinn í eðlilega hæð og málið leist

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2



Eða gera það ekki og fara enþá lægra! :D


/Stanced

Það sem hann sagði.. :happy

Haha, hef aldrei skilið þessa lækkunaráráttu, sérstaklega hér á Íslandi, bara hentar ekki... amk ekki hér á landi.
Lúkkar kannski vel, en þetta er svo ógeðslega leiðinlegt að keyra svona, verður alltaf að passa sig á öllum holum og bara öllum ójöfnum og hindrunum, viðbjóður! :P


Hvað ert þú búinn að keyra lengi og hversu margir af þeim bílum hafa verið lækkaðir?

Að bíll sé lækkaður er ekkert samasem merki að hann sé ókeyranlegur. Það er hægt að lækka almennilega, með heilli fjöðrun sem er gerð sem lækkunarfjörðun (t.d. coilovers) og líka með bara lækkunargormum og dempurum.

Síðan er hægt að lækka bíla einsog nýskupúki með því að skera gormana, eða kaupa bara lækkunargorma en hafa ennþá orginal demparana. Þá verður bíllinn vissulega skelfilegur í akstri.

Ég er búinn að bæða eiga og keyra all marga lækkaða bíla og finn greinilegan mun á bílum með góða lækkun og bílum með slæma lækkun.

Það er bara hreint og beint kjaftæði að segja að það hentar ekki að vera með lækkaða bíla hér. Það er akkurat ekkert að því. Bæjarfélög eru með malbikaða vegi, mest eknu þjóðvegirnir eru annað hvort malbikaðir eða bundið slitlag. Ég keyri minn lækkaða bíl daglega á sumrin (geymi hann inni á veturna því ég vil að hann endist í mörg ár í viðbót) og ég þarf ekkert að passa mig eitthvað meira á holum, ójöfnum og hindrunum en hver annar bíll. Það fer náttúrulega illa með hvaða bíl sem er að dúndra ofaní holu eða of hratt yfir hraðahindrun.

Ef það er eitthvað sem hentar ekki hér á landi þá eru það allir þessar jeppar, Land Cruiserar og Land Roverar og hvað annað sem fara aldrei út fyrir malbikaða vegi! Það eru gjörsamlega tilgangslaus ökutæki í öðru formi en vinnutæki eða utanvegartæki.


Whatever floats your boat, ekki ætla ég að fara að rífast við einhvern gæja á Vaktinni hvort lækkaðir bílar henta á Íslandi eða ekki.
''Ég keyri minn lækkaða bíl daglega á sumrin (geymi hann inni á veturna því ég vil að hann endist í mörg ár í viðbót)'' En ef ég vill keyra bílinn minn á veturna? :catgotmyballs

Re: Hjólastillingar - Verð ?

Sent: Mán 23. Sep 2013 10:27
af biturk
Danni V8 skrifaði:
Yawnk skrifaði:
Glazier skrifaði:
Ripparinn skrifaði:
biturk skrifaði:Setja bílinn í eðlilega hæð og málið leist

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2



Eða gera það ekki og fara enþá lægra! :D


/Stanced

Það sem hann sagði.. :happy

Haha, hef aldrei skilið þessa lækkunaráráttu, sérstaklega hér á Íslandi, bara hentar ekki... amk ekki hér á landi.
Lúkkar kannski vel, en þetta er svo ógeðslega leiðinlegt að keyra svona, verður alltaf að passa sig á öllum holum og bara öllum ójöfnum og hindrunum, viðbjóður! :P


Hvað ert þú búinn að keyra lengi og hversu margir af þeim bílum hafa verið lækkaðir?

Að bíll sé lækkaður er ekkert samasem merki að hann sé ókeyranlegur. Það er hægt að lækka almennilega, með heilli fjöðrun sem er gerð sem lækkunarfjörðun (t.d. coilovers) og líka með bara lækkunargormum og dempurum.

Síðan er hægt að lækka bíla einsog nýskupúki með því að skera gormana, eða kaupa bara lækkunargorma en hafa ennþá orginal demparana. Þá verður bíllinn vissulega skelfilegur í akstri.

Ég er búinn að bæða eiga og keyra all marga lækkaða bíla og finn greinilegan mun á bílum með góða lækkun og bílum með slæma lækkun.

Það er bara hreint og beint kjaftæði að segja að það hentar ekki að vera með lækkaða bíla hér. Það er akkurat ekkert að því. Bæjarfélög eru með malbikaða vegi, mest eknu þjóðvegirnir eru annað hvort malbikaðir eða bundið slitlag. Ég keyri minn lækkaða bíl daglega á sumrin (geymi hann inni á veturna því ég vil að hann endist í mörg ár í viðbót) og ég þarf ekkert að passa mig eitthvað meira á holum, ójöfnum og hindrunum en hver annar bíll. Það fer náttúrulega illa með hvaða bíl sem er að dúndra ofaní holu eða of hratt yfir hraðahindrun.

Ef það er eitthvað sem hentar ekki hér á landi þá eru það allir þessar jeppar, Land Cruiserar og Land Roverar og hvað annað sem fara aldrei út fyrir malbikaða vegi! Það eru gjörsamlega tilgangslaus ökutæki í öðru formi en vinnutæki eða utanvegartæki.


er tilganslaust að hafa áhuga á jeppum og kjósa þá frekar en smádollur?

mér fynnst nú bara fínt að menn fái að hafa val um hvað þeir keira og þó þeir fari ekki útfyrir malbik þá kemur það þér mjög ólíklega við..........fyrir utan það að flest allir sem eiga breitta jeppa nota þá nú utanvegar eða eru að ferðast mikið á landinu, það vill nefnilega svo skemmtilega til að það snjóar annarstaðar á landinu og er ófærð þó að það gerist ekki í rvk (enda festir varla snjó þar sem það eru skaflar af salti á götunum) ;)

og hvernig geta jeppar ekki hentað í landi ís og snjó? hefuru litið út fyrir bæjarmörkin, það er nefnilega ástæða fyrir að menn velja jeppa, flestir eigendur þeirra langar kannski að komast út fyrir stórborgasvæðið á veturna án þess að eiga hættu að vera í vandræðum á tímum lítils snjómokstur og vonds veðurs

helsta sem ég sé að við lækkaða bíla er hvað þeir verða ógeðslega ljótir þegar þeir eru komnir neðarlega, verða eiginlega bara ógeðslegir og ég skil ekki persónulega af hverju fólk myndi vilja gera þetta en það er sosem ekki mitt vandamál :happy

en þetta eru mín tvö cent í umræðu sem er ekkert on topic, mér bara leiðist þegar það er verið að bölsótast jeppum sem eiga algerlega rétt á sér eins og aðrar bifreiðar!

Re: Hjólastillingar - Verð ?

Sent: Mán 23. Sep 2013 13:39
af starionturbo
Þú getur látið hjólastilla, og verður einhverju betra, en ef hann er lækkaður of mikið, þá maxxa þeir camber og toe, nema þú sért með coilover.