Hjólastillingar - Verð ?

Allar tengt bílum og hjólum
Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Hjólastillingar - Verð ?

Pósturaf Yawnk » Sun 22. Sep 2013 00:41

Sælir, þarf líklega að fara að huga að því að hjólastilla Hondu Civic 1999, hann misslítur dekkjunum að innanverðu væntanlega vegna þess að hann er lækkaður, þannig ég ætla að athuga hvaða verkstæði sjá um þetta sem eru ódýr, peningarnir skipta öllu máli, hef mjög lítið um að ráða og þarf að fá þetta allra ódýrasta, en samt að þetta sé vel gert.

Hvaða verkstæðum mælið þið með sem eru ódýr og vandvirk?

Sólning tekur 11.900 fyrir hjólastillingu á fólksbíl, fæst eitthvað ódýrara en það?



Skjámynd

astro
Gúrú
Póstar: 510
Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjólastillingar - Verð ?

Pósturaf astro » Sun 22. Sep 2013 00:48

http://bilaverkstaedi.is/

Gylfaflöt í grafarvogi, borgaði að mig minnir 9.900 eða 10.900 í sumar :P


Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO

Skjámynd

Baldurmar
FanBoy
Póstar: 798
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Hjólastillingar - Verð ?

Pósturaf Baldurmar » Sun 22. Sep 2013 00:50

Myndi kynna mér þetta vel, ótrúlegt hvað maður getur sparað sér mikinn pening með nokkrum símtölum.
N1 og Nesdekk(Granda) hafa reynst mér vel í gegnum tíðina með minniháttar viðgerðir og dekkjamál.

Það sama á við um varahluti, oft hægt að spara marga þúsundkalla á því að hringja í mörg fyrirtæki.


Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - AMD 7900XTX

Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hjólastillingar - Verð ?

Pósturaf Yawnk » Sun 22. Sep 2013 00:56

astro skrifaði:http://bilaverkstaedi.is/

Gylfaflöt í grafarvogi, borgaði að mig minnir 9.900 eða 10.900 í sumar :P

Hef heyrt leiðinlega hluti um þessa, vil helst forðast þá..




mainman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 387
Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
Reputation: 82
Staða: Ótengdur

Re: Hjólastillingar - Verð ?

Pósturaf mainman » Sun 22. Sep 2013 01:06

http://ja.is/?q2=&q=5874955
Ég sendi alla jeppa sem ég breyti og alla bíla sem ég geri við á þennann stað.
Hann er ódýr, sirka 11-12 þús og það kemur alltaf allt í lagi frá honum sem er mikils virði þegar dekk eru farin að kosta eins og þau gera í dag.



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Hjólastillingar - Verð ?

Pósturaf GullMoli » Sun 22. Sep 2013 01:56

mainman skrifaði:http://ja.is/?q2=&q=5874955
Ég sendi alla jeppa sem ég breyti og alla bíla sem ég geri við á þennann stað.
Hann er ódýr, sirka 11-12 þús og það kemur alltaf allt í lagi frá honum sem er mikils virði þegar dekk eru farin að kosta eins og þau gera í dag.


Sömuleiðis heyrt mjög gott um þennan, er sjálfur að fara með minn til hans í næstu viku.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

AndriKarl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Sun 01. Nóv 2009 22:46
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Hjólastillingar - Verð ?

Pósturaf AndriKarl » Sun 22. Sep 2013 02:28

mainman skrifaði:http://ja.is/?q2=&q=5874955
Ég sendi alla jeppa sem ég breyti og alla bíla sem ég geri við á þennann stað.
Hann er ódýr, sirka 11-12 þús og það kemur alltaf allt í lagi frá honum sem er mikils virði þegar dekk eru farin að kosta eins og þau gera í dag.

Hef farið 4x með bíla til hans, gott verð og æðislegt að eiga við kallinn.



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Hjólastillingar - Verð ?

Pósturaf mercury » Sun 22. Sep 2013 02:38

n1 um 12000 ef ég man rétt..




mainman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 387
Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
Reputation: 82
Staða: Ótengdur

Re: Hjólastillingar - Verð ?

Pósturaf mainman » Sun 22. Sep 2013 11:19

mercury skrifaði:n1 um 12000 ef ég man rétt..


Það á ekki að skipta við fyrirtæki sem reynir að undirbjóða allt á öllum sviðum, kaupir upp allar varahlutaverslanir, er í samkeppni með sölu á fjórhjólum, vespum og dekkjum og viðgerðum eða nánast hverju sem er og lætur síðan alltaf afskrifa hundruðir miljóna í árslok.
Ég geri það allavega ekki.




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hjólastillingar - Verð ?

Pósturaf vesley » Sun 22. Sep 2013 11:59

GullMoli skrifaði:
mainman skrifaði:http://ja.is/?q2=&q=5874955
Ég sendi alla jeppa sem ég breyti og alla bíla sem ég geri við á þennann stað.
Hann er ódýr, sirka 11-12 þús og það kemur alltaf allt í lagi frá honum sem er mikils virði þegar dekk eru farin að kosta eins og þau gera í dag.


Sömuleiðis heyrt mjög gott um þennan, er sjálfur að fara með minn til hans í næstu viku.



Hef líka heyrt mjög gott um hann en hann er með alveg fáránlega opnunartíma og var lokað hjá honum í svo gott sem allt sumar.

Ég fór með minn í Sólningu, borgaði 11-12 þús kall og er mjög sáttur með bílinn.
Síðast breytt af vesley á Sun 22. Sep 2013 12:29, breytt samtals 1 sinni.




nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 100
Staða: Ótengdur

Re: Hjólastillingar - Verð ?

Pósturaf nonesenze » Sun 22. Sep 2013 12:12

mainman skrifaði:
mercury skrifaði:n1 um 12000 ef ég man rétt..


Það á ekki að skipta við fyrirtæki sem reynir að undirbjóða allt á öllum sviðum, kaupir upp allar varahlutaverslanir, er í samkeppni með sölu á fjórhjólum, vespum og dekkjum og viðgerðum eða nánast hverju sem er og lætur síðan alltaf afskrifa hundruðir miljóna í árslok.
Ég geri það allavega ekki.



hvernig væri að kynna sér þetta aðeins, n1 selur ekki fjórhjól það er nítró sem þú ert að hugsa um og ekki vespur heldur, og n1 selur ekki einu sinni varahluti í bíla ...þú ert kannski að hugsa um bílanaust

hvað ertu að tala um?

en já með hjólastillingu, ég myndi ekki láta einhverja þúsundkalla ráða því hvert ég færi, þetta er það mikilvægt, ég myndi leitast eftir hverjir skila góðum árangri því þetta virðist vera mjög misvel gert


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6395
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 463
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hjólastillingar - Verð ?

Pósturaf worghal » Sun 22. Sep 2013 13:48

nonesenze skrifaði:
mainman skrifaði:
mercury skrifaði:n1 um 12000 ef ég man rétt..


Það á ekki að skipta við fyrirtæki sem reynir að undirbjóða allt á öllum sviðum, kaupir upp allar varahlutaverslanir, er í samkeppni með sölu á fjórhjólum, vespum og dekkjum og viðgerðum eða nánast hverju sem er og lætur síðan alltaf afskrifa hundruðir miljóna í árslok.
Ég geri það allavega ekki.



hvernig væri að kynna sér þetta aðeins, n1 selur ekki fjórhjól það er nítró sem þú ert að hugsa um og ekki vespur heldur, og n1 selur ekki einu sinni varahluti í bíla ...þú ert kannski að hugsa um bílanaust

hvað ertu að tala um?

en já með hjólastillingu, ég myndi ekki láta einhverja þúsundkalla ráða því hvert ég færi, þetta er það mikilvægt, ég myndi leitast eftir hverjir skila góðum árangri því þetta virðist vera mjög misvel gert

N1 keyptu bílanaust og sameinuðu þá undir N1 nafnið.
búið að breytast til baka núna í dag reyndar.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjólastillingar - Verð ?

Pósturaf Viktor » Sun 22. Sep 2013 13:53

nonesenze skrifaði:
mainman skrifaði:
mercury skrifaði:n1 um 12000 ef ég man rétt..


Það á ekki að skipta við fyrirtæki sem reynir að undirbjóða allt á öllum sviðum, kaupir upp allar varahlutaverslanir, er í samkeppni með sölu á fjórhjólum, vespum og dekkjum og viðgerðum eða nánast hverju sem er og lætur síðan alltaf afskrifa hundruðir miljóna í árslok.
Ég geri það allavega ekki.



hvernig væri að kynna sér þetta aðeins, n1 selur ekki fjórhjól það er nítró sem þú ert að hugsa um og ekki vespur heldur, og n1 selur ekki einu sinni varahluti í bíla ...þú ert kannski að hugsa um bílanaust

hvað ertu að tala um?

en já með hjólastillingu, ég myndi ekki láta einhverja þúsundkalla ráða því hvert ég færi, þetta er það mikilvægt, ég myndi leitast eftir hverjir skila góðum árangri því þetta virðist vera mjög misvel gert


Þetta er samt allt N1 ;) :-k


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Hjólastillingar - Verð ?

Pósturaf Glazier » Sun 22. Sep 2013 15:34

mainman skrifaði:http://ja.is/?q2=&q=5874955
Ég sendi alla jeppa sem ég breyti og alla bíla sem ég geri við á þennann stað.
Hann er ódýr, sirka 11-12 þús og það kemur alltaf allt í lagi frá honum sem er mikils virði þegar dekk eru farin að kosta eins og þau gera í dag.

Hef einmitt heyrt bara góða hluti um þennan, þangað til núna um daginn..
Frændi minn, eldri maður á 90 cruiser keypti sér ný 38" AT dekk og ákvað nú að fara með bílinn í hjólastillingu þar sem svona dekk kostar yfir 100 þús stykkið.
Keyrði bílinn 20.000km, afturdekkin eru lítið sem ekkert slitin (eða bara eðlilega slitin miðað við akstur) en framdekkin hinsvegar eru aalveg búin, bæði útaf lélegri hjólastillingu.


Tölvan mín er ekki lengur töff.


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hjólastillingar - Verð ?

Pósturaf biturk » Sun 22. Sep 2013 16:42

Setja bílinn í eðlilega hæð og málið leist

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hjólastillingar - Verð ?

Pósturaf Yawnk » Sun 22. Sep 2013 17:22

biturk skrifaði:Setja bílinn í eðlilega hæð og málið leist

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2

Ætla að gera það bráðum, býst við að þurfa að hjólastilla þegar ég er búinn að því, þannig ég er bara að afla mér upplýsinga áður en kemur að því




Ripparinn
Geek
Póstar: 834
Skráði sig: Mið 08. Júl 2009 06:08
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Hjólastillingar - Verð ?

Pósturaf Ripparinn » Sun 22. Sep 2013 19:35

biturk skrifaði:Setja bílinn í eðlilega hæð og málið leist

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2



Eða gera það ekki og fara enþá lægra! :D


/Stanced


GigaByte-P55M-UD2 | Intel Core i5 650 @ 3.20GHz | 4.0GB Dual-Channel DDR3 1066Mhz | PNY GeForce GTX 460 768Mb | Corsair H50 | HAF922

Skjámynd

fannar82
spjallið.is
Póstar: 498
Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
Reputation: 3
Staðsetning: 6° norðar en helvíti
Staða: Ótengdur

Re: Hjólastillingar - Verð ?

Pósturaf fannar82 » Sun 22. Sep 2013 19:57

Réttingarverkstæði Jóa, Bara fagmenn þar :)


(\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob!

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Hjólastillingar - Verð ?

Pósturaf Glazier » Sun 22. Sep 2013 19:59

Ripparinn skrifaði:
biturk skrifaði:Setja bílinn í eðlilega hæð og málið leist

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2



Eða gera það ekki og fara enþá lægra! :D


/Stanced

Það sem hann sagði.. :happy


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hjólastillingar - Verð ?

Pósturaf Yawnk » Sun 22. Sep 2013 20:02

Glazier skrifaði:
Ripparinn skrifaði:
biturk skrifaði:Setja bílinn í eðlilega hæð og málið leist

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2



Eða gera það ekki og fara enþá lægra! :D


/Stanced

Það sem hann sagði.. :happy

Haha, hef aldrei skilið þessa lækkunaráráttu, sérstaklega hér á Íslandi, bara hentar ekki... amk ekki hér á landi.
Lúkkar kannski vel, en þetta er svo ógeðslega leiðinlegt að keyra svona, verður alltaf að passa sig á öllum holum og bara öllum ójöfnum og hindrunum, viðbjóður! :P




Ripparinn
Geek
Póstar: 834
Skráði sig: Mið 08. Júl 2009 06:08
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Hjólastillingar - Verð ?

Pósturaf Ripparinn » Sun 22. Sep 2013 20:11

Yawnk skrifaði:
Glazier skrifaði:
Ripparinn skrifaði:
biturk skrifaði:Setja bílinn í eðlilega hæð og málið leist

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2



Eða gera það ekki og fara enþá lægra! :D


/Stanced

Það sem hann sagði.. :happy

Haha, hef aldrei skilið þessa lækkunaráráttu, sérstaklega hér á Íslandi, bara hentar ekki... amk ekki hér á landi.
Lúkkar kannski vel, en þetta er svo ógeðslega leiðinlegt að keyra svona, verður alltaf að passa sig á öllum holum og bara öllum ójöfnum og hindrunum, viðbjóður! :P


Það er bara smá challenge og geðveikt gaman! :D


GigaByte-P55M-UD2 | Intel Core i5 650 @ 3.20GHz | 4.0GB Dual-Channel DDR3 1066Mhz | PNY GeForce GTX 460 768Mb | Corsair H50 | HAF922

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hjólastillingar - Verð ?

Pósturaf Danni V8 » Mán 23. Sep 2013 02:46

Yawnk skrifaði:
Glazier skrifaði:
Ripparinn skrifaði:
biturk skrifaði:Setja bílinn í eðlilega hæð og málið leist

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2



Eða gera það ekki og fara enþá lægra! :D


/Stanced

Það sem hann sagði.. :happy

Haha, hef aldrei skilið þessa lækkunaráráttu, sérstaklega hér á Íslandi, bara hentar ekki... amk ekki hér á landi.
Lúkkar kannski vel, en þetta er svo ógeðslega leiðinlegt að keyra svona, verður alltaf að passa sig á öllum holum og bara öllum ójöfnum og hindrunum, viðbjóður! :P


Hvað ert þú búinn að keyra lengi og hversu margir af þeim bílum hafa verið lækkaðir?

Að bíll sé lækkaður er ekkert samasem merki að hann sé ókeyranlegur. Það er hægt að lækka almennilega, með heilli fjöðrun sem er gerð sem lækkunarfjörðun (t.d. coilovers) og líka með bara lækkunargormum og dempurum.

Síðan er hægt að lækka bíla einsog nýskupúki með því að skera gormana, eða kaupa bara lækkunargorma en hafa ennþá orginal demparana. Þá verður bíllinn vissulega skelfilegur í akstri.

Ég er búinn að bæða eiga og keyra all marga lækkaða bíla og finn greinilegan mun á bílum með góða lækkun og bílum með slæma lækkun.

Það er bara hreint og beint kjaftæði að segja að það hentar ekki að vera með lækkaða bíla hér. Það er akkurat ekkert að því. Bæjarfélög eru með malbikaða vegi, mest eknu þjóðvegirnir eru annað hvort malbikaðir eða bundið slitlag. Ég keyri minn lækkaða bíl daglega á sumrin (geymi hann inni á veturna því ég vil að hann endist í mörg ár í viðbót) og ég þarf ekkert að passa mig eitthvað meira á holum, ójöfnum og hindrunum en hver annar bíll. Það fer náttúrulega illa með hvaða bíl sem er að dúndra ofaní holu eða of hratt yfir hraðahindrun.

Ef það er eitthvað sem hentar ekki hér á landi þá eru það allir þessar jeppar, Land Cruiserar og Land Roverar og hvað annað sem fara aldrei út fyrir malbikaða vegi! Það eru gjörsamlega tilgangslaus ökutæki í öðru formi en vinnutæki eða utanvegartæki.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hjólastillingar - Verð ?

Pósturaf Yawnk » Mán 23. Sep 2013 10:02

Danni V8 skrifaði:
Yawnk skrifaði:
Glazier skrifaði:
Ripparinn skrifaði:
biturk skrifaði:Setja bílinn í eðlilega hæð og málið leist

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2



Eða gera það ekki og fara enþá lægra! :D


/Stanced

Það sem hann sagði.. :happy

Haha, hef aldrei skilið þessa lækkunaráráttu, sérstaklega hér á Íslandi, bara hentar ekki... amk ekki hér á landi.
Lúkkar kannski vel, en þetta er svo ógeðslega leiðinlegt að keyra svona, verður alltaf að passa sig á öllum holum og bara öllum ójöfnum og hindrunum, viðbjóður! :P


Hvað ert þú búinn að keyra lengi og hversu margir af þeim bílum hafa verið lækkaðir?

Að bíll sé lækkaður er ekkert samasem merki að hann sé ókeyranlegur. Það er hægt að lækka almennilega, með heilli fjöðrun sem er gerð sem lækkunarfjörðun (t.d. coilovers) og líka með bara lækkunargormum og dempurum.

Síðan er hægt að lækka bíla einsog nýskupúki með því að skera gormana, eða kaupa bara lækkunargorma en hafa ennþá orginal demparana. Þá verður bíllinn vissulega skelfilegur í akstri.

Ég er búinn að bæða eiga og keyra all marga lækkaða bíla og finn greinilegan mun á bílum með góða lækkun og bílum með slæma lækkun.

Það er bara hreint og beint kjaftæði að segja að það hentar ekki að vera með lækkaða bíla hér. Það er akkurat ekkert að því. Bæjarfélög eru með malbikaða vegi, mest eknu þjóðvegirnir eru annað hvort malbikaðir eða bundið slitlag. Ég keyri minn lækkaða bíl daglega á sumrin (geymi hann inni á veturna því ég vil að hann endist í mörg ár í viðbót) og ég þarf ekkert að passa mig eitthvað meira á holum, ójöfnum og hindrunum en hver annar bíll. Það fer náttúrulega illa með hvaða bíl sem er að dúndra ofaní holu eða of hratt yfir hraðahindrun.

Ef það er eitthvað sem hentar ekki hér á landi þá eru það allir þessar jeppar, Land Cruiserar og Land Roverar og hvað annað sem fara aldrei út fyrir malbikaða vegi! Það eru gjörsamlega tilgangslaus ökutæki í öðru formi en vinnutæki eða utanvegartæki.


Whatever floats your boat, ekki ætla ég að fara að rífast við einhvern gæja á Vaktinni hvort lækkaðir bílar henta á Íslandi eða ekki.
''Ég keyri minn lækkaða bíl daglega á sumrin (geymi hann inni á veturna því ég vil að hann endist í mörg ár í viðbót)'' En ef ég vill keyra bílinn minn á veturna? :catgotmyballs




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hjólastillingar - Verð ?

Pósturaf biturk » Mán 23. Sep 2013 10:27

Danni V8 skrifaði:
Yawnk skrifaði:
Glazier skrifaði:
Ripparinn skrifaði:
biturk skrifaði:Setja bílinn í eðlilega hæð og málið leist

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2



Eða gera það ekki og fara enþá lægra! :D


/Stanced

Það sem hann sagði.. :happy

Haha, hef aldrei skilið þessa lækkunaráráttu, sérstaklega hér á Íslandi, bara hentar ekki... amk ekki hér á landi.
Lúkkar kannski vel, en þetta er svo ógeðslega leiðinlegt að keyra svona, verður alltaf að passa sig á öllum holum og bara öllum ójöfnum og hindrunum, viðbjóður! :P


Hvað ert þú búinn að keyra lengi og hversu margir af þeim bílum hafa verið lækkaðir?

Að bíll sé lækkaður er ekkert samasem merki að hann sé ókeyranlegur. Það er hægt að lækka almennilega, með heilli fjöðrun sem er gerð sem lækkunarfjörðun (t.d. coilovers) og líka með bara lækkunargormum og dempurum.

Síðan er hægt að lækka bíla einsog nýskupúki með því að skera gormana, eða kaupa bara lækkunargorma en hafa ennþá orginal demparana. Þá verður bíllinn vissulega skelfilegur í akstri.

Ég er búinn að bæða eiga og keyra all marga lækkaða bíla og finn greinilegan mun á bílum með góða lækkun og bílum með slæma lækkun.

Það er bara hreint og beint kjaftæði að segja að það hentar ekki að vera með lækkaða bíla hér. Það er akkurat ekkert að því. Bæjarfélög eru með malbikaða vegi, mest eknu þjóðvegirnir eru annað hvort malbikaðir eða bundið slitlag. Ég keyri minn lækkaða bíl daglega á sumrin (geymi hann inni á veturna því ég vil að hann endist í mörg ár í viðbót) og ég þarf ekkert að passa mig eitthvað meira á holum, ójöfnum og hindrunum en hver annar bíll. Það fer náttúrulega illa með hvaða bíl sem er að dúndra ofaní holu eða of hratt yfir hraðahindrun.

Ef það er eitthvað sem hentar ekki hér á landi þá eru það allir þessar jeppar, Land Cruiserar og Land Roverar og hvað annað sem fara aldrei út fyrir malbikaða vegi! Það eru gjörsamlega tilgangslaus ökutæki í öðru formi en vinnutæki eða utanvegartæki.


er tilganslaust að hafa áhuga á jeppum og kjósa þá frekar en smádollur?

mér fynnst nú bara fínt að menn fái að hafa val um hvað þeir keira og þó þeir fari ekki útfyrir malbik þá kemur það þér mjög ólíklega við..........fyrir utan það að flest allir sem eiga breitta jeppa nota þá nú utanvegar eða eru að ferðast mikið á landinu, það vill nefnilega svo skemmtilega til að það snjóar annarstaðar á landinu og er ófærð þó að það gerist ekki í rvk (enda festir varla snjó þar sem það eru skaflar af salti á götunum) ;)

og hvernig geta jeppar ekki hentað í landi ís og snjó? hefuru litið út fyrir bæjarmörkin, það er nefnilega ástæða fyrir að menn velja jeppa, flestir eigendur þeirra langar kannski að komast út fyrir stórborgasvæðið á veturna án þess að eiga hættu að vera í vandræðum á tímum lítils snjómokstur og vonds veðurs

helsta sem ég sé að við lækkaða bíla er hvað þeir verða ógeðslega ljótir þegar þeir eru komnir neðarlega, verða eiginlega bara ógeðslegir og ég skil ekki persónulega af hverju fólk myndi vilja gera þetta en það er sosem ekki mitt vandamál :happy

en þetta eru mín tvö cent í umræðu sem er ekkert on topic, mér bara leiðist þegar það er verið að bölsótast jeppum sem eiga algerlega rétt á sér eins og aðrar bifreiðar!


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Reputation: 8
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: Hjólastillingar - Verð ?

Pósturaf starionturbo » Mán 23. Sep 2013 13:39

Þú getur látið hjólastilla, og verður einhverju betra, en ef hann er lækkaður of mikið, þá maxxa þeir camber og toe, nema þú sért með coilover.


Foobar