Síða 1 af 1
Ágætt Volvo verkstæði?
Sent: Fös 30. Ágú 2013 12:54
af SolidFeather
Hvaða verkstæðum eru menn að mæla með fyrir Volvo?
Re: Ágætt Volvo verkstæði?
Sent: Fös 30. Ágú 2013 13:10
af PhilipJ
Ég held að Bílhúsið sérhæfi sig svolítið í Volvo. Annars er örugglega betra að spyrja að þessu hér
http://brick.is/
Re: Ágætt Volvo verkstæði?
Sent: Fös 30. Ágú 2013 13:34
af gissur1
Mín reynsla er sú að best sé að fara bara í brimborg. Mjög svipuð verð á flestu og original varahlutir + menn sem vinna við þessa bíla alla daga.
Re: Ágætt Volvo verkstæði?
Sent: Fös 30. Ágú 2013 13:52
af AndriKarl
gissur1 skrifaði:Mín reynsla er sú að best sé að fara bara í brimborg. Mjög svipuð verð á flestu og original varahlutir + menn sem vinna við þessa bíla alla daga.
Sammála þessu. Mér skilst að Brimborg sé með ákveðna tíma gefna upp fyrir ákveðin verk og rukka eftir því hvort sem það tekur styttri eða lengri tíma en gefið er upp.
Re: Ágætt Volvo verkstæði?
Sent: Fös 30. Ágú 2013 13:54
af Hj0llz
Sammála með Brimborg
Hef fengið mjög góða þjónustu og verð hjá þeim á þessum 5 árum sem ég hef verið með minn Volvo
Re: Ágætt Volvo verkstæði?
Sent: Fös 30. Ágú 2013 15:26
af viddi
Vélaland (í eigu Brimborg)