Brotinn bolti úr body - kann einhver ráð? BMW E39
Sent: Fös 16. Ágú 2013 02:30
Sælir, var að skipta um flex disc og center mount(drifskaftsupphengju) á bílnum áðan og lenti í þessu óskemmtilega atviki.
SEINASTI boltinn sem ég herti brotnaði af(afhverju í fjandanum er plast inni í honum?) þegar ég var að herða.
Þetta er ss. BMW E39.
Kann einhver ráð við svona leiðindum?
SEINASTI boltinn sem ég herti brotnaði af(afhverju í fjandanum er plast inni í honum?) þegar ég var að herða.
Þetta er ss. BMW E39.
Kann einhver ráð við svona leiðindum?