mikkimás skrifaði:kjartanbj skrifaði:blitz skrifaði:Hvernig er annars reliability á þessum bílum? Núna finnst mér ég hafa lesið að Tesla sé að koma frekar illa úr þeim?
Þeir eru mjög áreiðanlegir, enda lítið sem getur bilað , ég amsk er að fara fá mér bíl nr 2 frá þeim og gæti ekki hugsað mér að fara í annan framleiðanda
Örugglega áreiðanlegir, en samt illa samsettir.
Ég átti Model 3, hann var ekki illa samsettur, er að fá Tesla model Y sem er smíðaður í Kína og þeir eru víst enn betur settir saman, ekki með panel gaps eða neitt vesen, það er stór munur á því hvernig þeir voru smíðaðir fyrir 2+ árum og núna. En þessir byrjunar eiginleikar eru fastir við þá
Þeir eru smíðaðir allt öðruvísi núna, Tesla model Y er tildæmis með stórt casting að aftan þannig að skelin að aftan er smíðuð úr 2 hlutum í stað þess að vera soðinn saman úr einhverjum tugum parta, þá er alltaf erfiðara fyrir boddy hluti að passa 100% saman en það hefur stórlagast eftir að þeir fóru að geta notað 2 hluti