Að laga bremsur, tómt vesen!
-
- Skrúfari
- Póstar: 2401
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Að laga bremsur, tómt vesen!
Skal samt lofa að þér á eftir að bregða við hávaðan þegar stimpilinn fer úr.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Reputation: 206
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Að laga bremsur, tómt vesen!
Minuz1 skrifaði:Jón Ragnar skrifaði:Alltaf skipta um diska og klossa á sama tíma
Kostar ekki svo mikið.
Fátt leiðinlegra en bremsuviðgerðir. Læt alltaf konuna redda þessu
Það er fáránlegt bruðl.
Ef diskurinn er heill. þá er það bruðl já
En í langflestum tilfellum er best að skipta um bæði.
Menn trassa þetta oft
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
-
- Skrúfari
- Póstar: 2401
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Að laga bremsur, tómt vesen!
Jón Ragnar skrifaði:Minuz1 skrifaði:Jón Ragnar skrifaði:Alltaf skipta um diska og klossa á sama tíma
Kostar ekki svo mikið.
Fátt leiðinlegra en bremsuviðgerðir. Læt alltaf konuna redda þessu
Það er fáránlegt bruðl.
Ef diskurinn er heill. þá er það bruðl já
En í langflestum tilfellum er best að skipta um bæði.
Menn trassa þetta oft
Svo satt að menn eru allt of oft að trassa diskaskiptinn en hinsvegar er algjör óþarfi að vera að skipta um disk í hvert skipti ef menn eru ekki að draga það fram í hið óendanlega að skipta um klossa og menn vanda sig við að setja þetta saman.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16568
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Að laga bremsur, tómt vesen!
Jæja þá er ég byrjaður að rífa!
Tók dæluna úr, fór step by step eftir leiðbeiningum "littli-Jake"
Ég var nettur á loftinu þannig að stimplarnir runnu mjög hægt úr og stoppuðu þegar það var eftir c.a. 5mm af þeim, þeir voru mjög liðugir.
Þá tók ég þá án lofts, mér til mikillar furðu þá virðast þeir algjörlega óskemmdir, eina riðið í þeim var í falsinu fremst og eftir smá hreinsun með litlu skrúfujárni og riðolíu þá sýnist mér þeir vera good to go.
Er einhver ástæða að setja nýja stimpla í fyrst þessir eru svona fínir?
Ég á eftir að hreinsa dæluhúsið, taka litlu járnspennuna sem heldur gúmmíinu úr og setja nýtt gúmmí en er ástæða til að setja nýja stimpla þegar þessir eru ótærðir?
Sjá myndir:
Tók dæluna úr, fór step by step eftir leiðbeiningum "littli-Jake"
Ég var nettur á loftinu þannig að stimplarnir runnu mjög hægt úr og stoppuðu þegar það var eftir c.a. 5mm af þeim, þeir voru mjög liðugir.
Þá tók ég þá án lofts, mér til mikillar furðu þá virðast þeir algjörlega óskemmdir, eina riðið í þeim var í falsinu fremst og eftir smá hreinsun með litlu skrúfujárni og riðolíu þá sýnist mér þeir vera good to go.
Er einhver ástæða að setja nýja stimpla í fyrst þessir eru svona fínir?
Ég á eftir að hreinsa dæluhúsið, taka litlu járnspennuna sem heldur gúmmíinu úr og setja nýtt gúmmí en er ástæða til að setja nýja stimpla þegar þessir eru ótærðir?
Sjá myndir:
- Viðhengi
-
- betri hlið.jpg (36.05 KiB) Skoðað 2629 sinnum
-
- verri hliðin.jpg (38.1 KiB) Skoðað 2629 sinnum
-
- stimplar komnir úr.jpg (41.65 KiB) Skoðað 2629 sinnum
-
- done.jpg (68.26 KiB) Skoðað 2629 sinnum
-
- klemma.jpg (55.8 KiB) Skoðað 2629 sinnum
Re: Að laga bremsur, tómt vesen!
ekkert að þessum stimplum en ég myndi skipta um gúmmíin
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16568
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Að laga bremsur, tómt vesen!
MatroX skrifaði:ekkert að þessum stimplum en ég myndi skipta um gúmmíin
Akkúrat það sem ég var að hugsa, vildi bara fá álit frá ykkur en ég keypti eitt sett af gummíi (fyrir báða stimpla, boltana sem halda pressu og ventil).
Keypti tvo stimpla líka til vonar og vara, fyrst þessir eru í lagi þá er óþarfi að eyða 8-9 þúsund í stimpla þar sem get skilað þeim.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16568
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Að laga bremsur, tómt vesen!
Ein lykilspurning, í hvaða röð fer þetta saman? Sömu röð og það fór í sundur?
Þ.e. kemur gúmmihosan á undan eða á eftir silender?
Þ.e. kemur gúmmihosan á undan eða á eftir silender?
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1251
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 100
- Staða: Ótengdur
Re: Að laga bremsur, tómt vesen!
sýnist þarna á efri myndinni af hreinsuðu stymlunum að það sé smá tæringar og ef þú finnur svona eins og lítil göt eða skemmdir á þeim, endinlega skiptu um þá því þetta verður fljótt ljótt aftur og getur fests fyrr en með nýja stympla
svona fyrst þú ert með þá líka, en ef það sérst alls ekkert á þeim þá er um að gera að nota þá áfram
flott hjá þér að taka þér tíma í þetta og leita upplýsinga, menn á mörgum verkstæðum gera þetta mikið verr og kunna þetta jafnvel ekki eins vel og þú munt eftir þetta eina skipti haha
settu gúmmí á stympil fyrst og svona gúmmí í dælu og svo stympillinn niður og
MJÖG mikilvægt að skipta um flata hringinn inní stympil gatinu og hreynsa mjög vel þar á bakvið mjög vel
edit: og smyrja flata hringinn með bremsu vökva
svona fyrst þú ert með þá líka, en ef það sérst alls ekkert á þeim þá er um að gera að nota þá áfram
flott hjá þér að taka þér tíma í þetta og leita upplýsinga, menn á mörgum verkstæðum gera þetta mikið verr og kunna þetta jafnvel ekki eins vel og þú munt eftir þetta eina skipti haha
settu gúmmí á stympil fyrst og svona gúmmí í dælu og svo stympillinn niður og
MJÖG mikilvægt að skipta um flata hringinn inní stympil gatinu og hreynsa mjög vel þar á bakvið mjög vel
edit: og smyrja flata hringinn með bremsu vökva
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16568
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Að laga bremsur, tómt vesen!
nonesenze skrifaði:
settu gúmmí á stympil fyrst og svona gúmmí í dælu og svo stympillinn niður og
MJÖG mikilvægt að skipta um flata hringinn inní stympil gatinu og hreynsa mjög vel þar á bakvið mjög vel
edit: og smyrja flata hringinn með bremsu vökva
Ég smurði flata hringinn með feitinni, vona að það hafi verið í lagi.
Einnig setti ég gummíhringinn á stimpilinn en hann virðist ekki ganga ofan í dæluna með stimplinum, þetta er svo þröngt, kannski þarf ég bara að pressa meira á hann.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1251
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 100
- Staða: Ótengdur
Re: Að laga bremsur, tómt vesen!
nei ekki pressa mikið, þá gætir þú eyðinlagt flata gúmmí hringinn, að hafa gúmmí utaná stymplinum og setja í dæluna er mesta vessenið en þú getur ekki sett stympilinn í eftir á svo það verður að fara svoleiðis
ég var smá tíma að ná þessu fyrst og þetta er það sem er erfiðast við þetta allt saman (núna er þetta leikur einn)
gúmmí á stympilinn og renna neðst á hann eins neðalega og þú þorir án þess að gúmmíið fari af og svo er spurning er járn hringur í gúmmíinu eða er bara limp gúmmí þar sem það fer á dæluna?
ég var smá tíma að ná þessu fyrst og þetta er það sem er erfiðast við þetta allt saman (núna er þetta leikur einn)
gúmmí á stympilinn og renna neðst á hann eins neðalega og þú þorir án þess að gúmmíið fari af og svo er spurning er járn hringur í gúmmíinu eða er bara limp gúmmí þar sem það fer á dæluna?
Síðast breytt af nonesenze á Mið 11. Des 2013 21:59, breytt samtals 1 sinni.
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 387
- Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
- Reputation: 82
- Staða: Ótengdur
Re: Að laga bremsur, tómt vesen!
Haha!
Gaman að þessu og frábært að sjá hvað þú ert búinn að ná langt bara með ráðleggingum á netinu og smá brjóstviti.
Passaðu þig bara að þrífa og skafa allt ryð upp úr öllum raufunum því annars ertu að lenda í því að koma t.d. ekki stimplinum í nema með miklum átökum.
Það þarf alveg útrúlega lítið af ryði í raufunum til að festa þetta allt.
Gangi þér vel og loftðu okkur að fylgjast með þessu hjá þér
Gaman að þessu og frábært að sjá hvað þú ert búinn að ná langt bara með ráðleggingum á netinu og smá brjóstviti.
Passaðu þig bara að þrífa og skafa allt ryð upp úr öllum raufunum því annars ertu að lenda í því að koma t.d. ekki stimplinum í nema með miklum átökum.
Það þarf alveg útrúlega lítið af ryði í raufunum til að festa þetta allt.
Gangi þér vel og loftðu okkur að fylgjast með þessu hjá þér
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1251
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 100
- Staða: Ótengdur
Re: Að laga bremsur, tómt vesen!
mainman skrifaði:Haha!
Gaman að þessu og frábært að sjá hvað þú ert búinn að ná langt bara með ráðleggingum á netinu og smá brjóstviti.
Passaðu þig bara að þrífa og skafa allt ryð upp úr öllum raufunum því annars ertu að lenda í því að koma t.d. ekki stimplinum í nema með miklum átökum.
Það þarf alveg útrúlega lítið af ryði í raufunum til að festa þetta allt.
Gangi þér vel og loftðu okkur að fylgjast með þessu hjá þér
x2 þrífa ALLT mikið bakvið öll gúmmí dælu meginn er key til að þetta verði auðveldara
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
-
- Skrúfari
- Póstar: 2401
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Að laga bremsur, tómt vesen!
Ég hefði haldið að þú hefðir fengið nýja þéttihringi með settinu. Þú ættir að skipta um þá.
Einstaklega heppilegt að það sé spöng sem heldur gúmmíinum. Mun þægilegra system. Mér finst best að gera þetta þannig að þú kemur gúmmíinu fyrir, setur stimpilinn þétt við gúmmíið (getur fengið einhvern til að halda fyrir hitt gatið á meðan) setur síðan loftspíssinn á dæluna eins og þegar þú varst að þrýsta stimplunum út og setur smá þrýsting. Með smá lægni geturu látið gúmmíið renna upp á stimpilinn. En þú átt alls ekki að þurfa nokkuð átak til að þrýsta stimplinum niður. Þetta ætti að renna niður með handafli.
Einstaklega heppilegt að það sé spöng sem heldur gúmmíinum. Mun þægilegra system. Mér finst best að gera þetta þannig að þú kemur gúmmíinu fyrir, setur stimpilinn þétt við gúmmíið (getur fengið einhvern til að halda fyrir hitt gatið á meðan) setur síðan loftspíssinn á dæluna eins og þegar þú varst að þrýsta stimplunum út og setur smá þrýsting. Með smá lægni geturu látið gúmmíið renna upp á stimpilinn. En þú átt alls ekki að þurfa nokkuð átak til að þrýsta stimplinum niður. Þetta ætti að renna niður með handafli.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Reputation: 3
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Að laga bremsur, tómt vesen!
Ég hefði bara skipt um stimpla fyrst þú varst búinn að kaupa þá. Krómið eða húðin farin af á endunum í sætinu fyrir gúmmí hringinn og þar byrjar að ryðga ótrúlega fljótt.. sérstaklega í saltpæklinum í borginni. Þegar byrjar að ryðga þá kemst vatn undir gúmmíin, það frýs svo eitt af leiðir af öðru.
Trúi varla að stimpillinn hafi kostað 8k, kannski settið á 8k ekki satt?
Enginn peningur miðað við fyrirhöfnina. Getur átti hina og leikið þér að því að slípa þá upp og átt til vara.. eða eitthvað.
Trúi varla að stimpillinn hafi kostað 8k, kannski settið á 8k ekki satt?
Enginn peningur miðað við fyrirhöfnina. Getur átti hina og leikið þér að því að slípa þá upp og átt til vara.. eða eitthvað.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Að laga bremsur, tómt vesen!
http://www.youtube.com/watch?v=QXcClOfFmlg Hérna sérðu eina leið til þess að gera þetta. Ég reyndar set þetta saman aðeins öðruvísi. Þegar ég er búinn að baða allt saman í feiti, set ég gúmmíið á sinn stað í raufina á dælunni, set síðan stimpilinn að gúmmínu og held mjög fast í hann. Síðan blæs ég með loftinu á sama stað og til að ná stimplinum úr. Ef maður er nógu flinkur þá nær maður að blása þannig að gúmmíið fari sjálft yfir stimpilinn
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1251
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 100
- Staða: Ótengdur
Re: Að laga bremsur, tómt vesen!
littli-Jake skrifaði:Ég hefði haldið að þú hefðir fengið nýja þéttihringi með settinu. Þú ættir að skipta um þá.
Einstaklega heppilegt að það sé spöng sem heldur gúmmíinum. Mun þægilegra system. Mér finst best að gera þetta þannig að þú kemur gúmmíinu fyrir, setur stimpilinn þétt við gúmmíið (getur fengið einhvern til að halda fyrir hitt gatið á meðan) setur síðan loftspíssinn á dæluna eins og þegar þú varst að þrýsta stimplunum út og setur smá þrýsting. Með smá lægni geturu látið gúmmíið renna upp á stimpilinn. En þú átt alls ekki að þurfa nokkuð átak til að þrýsta stimplinum niður. Þetta ætti að renna niður með handafli.
spöngin getur verið þæginleg en samt alls ekki alltaf seinnasti sem ég var með var mondeo og það var ekki gaman að koma spönginni fyrir, en alveg rétt með loftið ef þú ert með pressu er það mikið þæginlegt
ég hef samt oftast gert það án þess, og oftast einn að gera þetta
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16568
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Að laga bremsur, tómt vesen!
Þetta gengur ekki alveg þrautalaust.
Settið með spönginni var vitlaust, ég sá það eftir smá pælingar að það var ekki eins, hringdi kl 17:50 í AB og þeir settu rétt gúmmísett fyrir utan hjá sér og ég sótti það 20 mín síðar.
Þegar ég kom með það heim þá fannst mér rökrétt að setja þetta saman i þeirri röð sem ég tók það í sundur, en það var ekki að gera sig, smá átak og gúmmíið rifnaði
Þannig að ég á núna eitt nýtt gúmmí og eitt gamalt (sem virkar 1 númeri of stórt, líklega út af riðolíu).
Spurning hvort ég geti keypt stakt gúmmí án þess að kaupa allt settið fyrir heila dælu? eða hvort það sé í lagi að annað gummíið sem 1x of stór (sjá mynd).
Annar silinderinn rennur liðugt í sitt hólf, hinn er pikkfastur! þá meina ég pikkfastur, þurfti þvingu til að koma honum á sinn stað, notaði loft til að skjóta honum úr og svissaði stimplum sama sagan.
Kannski er ekki nógu vel hreinsað á bak við flata gúmmíhringinn.
Svitn og bölv!
Settið með spönginni var vitlaust, ég sá það eftir smá pælingar að það var ekki eins, hringdi kl 17:50 í AB og þeir settu rétt gúmmísett fyrir utan hjá sér og ég sótti það 20 mín síðar.
Þegar ég kom með það heim þá fannst mér rökrétt að setja þetta saman i þeirri röð sem ég tók það í sundur, en það var ekki að gera sig, smá átak og gúmmíið rifnaði
Þannig að ég á núna eitt nýtt gúmmí og eitt gamalt (sem virkar 1 númeri of stórt, líklega út af riðolíu).
Spurning hvort ég geti keypt stakt gúmmí án þess að kaupa allt settið fyrir heila dælu? eða hvort það sé í lagi að annað gummíið sem 1x of stór (sjá mynd).
Annar silinderinn rennur liðugt í sitt hólf, hinn er pikkfastur! þá meina ég pikkfastur, þurfti þvingu til að koma honum á sinn stað, notaði loft til að skjóta honum úr og svissaði stimplum sama sagan.
Kannski er ekki nógu vel hreinsað á bak við flata gúmmíhringinn.
Svitn og bölv!
- Viðhengi
-
- vitlaust gummí.jpg (22.26 KiB) Skoðað 2519 sinnum
-
- einu númeri of stórt.jpg (45.21 KiB) Skoðað 2519 sinnum
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1251
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 100
- Staða: Ótengdur
Re: Að laga bremsur, tómt vesen!
Garri skrifaði:Ég hefði bara skipt um stimpla fyrst þú varst búinn að kaupa þá. Krómið eða húðin farin af á endunum í sætinu fyrir gúmmí hringinn og þar byrjar að ryðga ótrúlega fljótt.. sérstaklega í saltpæklinum í borginni. Þegar byrjar að ryðga þá kemst vatn undir gúmmíin, það frýs svo eitt af leiðir af öðru.
Trúi varla að stimpillinn hafi kostað 8k, kannski settið á 8k ekki satt?
Enginn peningur miðað við fyrirhöfnina. Getur átti hina og leikið þér að því að slípa þá upp og átt til vara.. eða eitthvað.
kostaði hann 8k?... það er þá með dýrasti stympill sem ég veit um ... var þetta í umboðinu eða hvaðan kom þetta, vanalega er þetta 3-4k
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16568
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Að laga bremsur, tómt vesen!
Nei settið kostar um 6k og gummíið annað 3. Total var þetta með klossum/diskum og 15% aflsætti um 27k.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1251
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 100
- Staða: Ótengdur
Re: Að laga bremsur, tómt vesen!
GuðjónR skrifaði:Þetta gengur ekki alveg þrautalaust.
Settið með spönginni var vitlaust, ég sá það eftir smá pælingar að það var ekki eins, hringdi kl 17:50 í AB og þeir settu rétt gúmmísett fyrir utan hjá sér og ég sótti það 20 mín síðar.
Þegar ég kom með það heim þá fannst mér rökrétt að setja þetta saman i þeirri röð sem ég tók það í sundur, en það var ekki að gera sig, smá átak og gúmmíið rifnaði
Þannig að ég á núna eitt nýtt gúmmí og eitt gamalt (sem virkar 1 númeri of stórt, líklega út af riðolíu).
Spurning hvort ég geti keypt stakt gúmmí án þess að kaupa allt settið fyrir heila dælu? eða hvort það sé í lagi að annað gummíið sem 1x of stór (sjá mynd).
Annar silinderinn rennur liðugt í sitt hólf, hinn er pikkfastur! þá meina ég pikkfastur, þurfti þvingu til að koma honum á sinn stað, notaði loft til að skjóta honum úr og svissaði stimplum sama sagan.
Kannski er ekki nógu vel hreinsað á bak við flata gúmmíhringinn.
Svitn og bölv!
frá þessum myndum ert ekki með rétt gúmmí eða þau ekki rétt sett í, mundu að það fyrsta sem á að snerta klossann er stympill ekki gúmmí
af mynd er þarna vinsta meginn WAY off... en hægra meginn líka alveg off, gúmíð þar er ekki rétt í dælunni sem er the hard part remember?
munndu samt það er EKKERT að því að rifa gúmmí og gera vitleysur og misstök í þessu í 1st skipti... held að enginn sleppi við það, nema kannski að hafa séð þetta gera oft... þá kannski
af myndinni þarna hægra megin sérðu kanntinn á gúmmíinu sem á að vera í rauf í dælunni standa uppúr
Síðast breytt af nonesenze á Mið 11. Des 2013 22:37, breytt samtals 1 sinni.
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16568
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Að laga bremsur, tómt vesen!
nonesenze skrifaði:frá þessum myndum ert ekki með rétt gúmmí eða þau ekki rétt sett í, mundu að það fyrsta sem á að snerta klossann er stympill ekki gúmmí af mynd er þarna vinsta meginn WAY off... en hægra meginn líka alveg off, gúmíð þar er ekki rétt í dælunni sem er the hard part remember? af myndinni þarna hægra megin sérðu kanntinn á gúmmíinu sem á að vera í rauf í dælunni standa uppúr
Ohh...það var eitthvað OFF við þetta...
Og stimpillinn hægra meginn er einmitt stífari gaurinn.
Þarf þá að skjóta honum aðeins út og snúa þessu við...
Dæs...
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1251
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 100
- Staða: Ótengdur
Re: Að laga bremsur, tómt vesen!
GuðjónR skrifaði:nonesenze skrifaði:frá þessum myndum ert ekki með rétt gúmmí eða þau ekki rétt sett í, mundu að það fyrsta sem á að snerta klossann er stympill ekki gúmmí af mynd er þarna vinsta meginn WAY off... en hægra meginn líka alveg off, gúmíð þar er ekki rétt í dælunni sem er the hard part remember? af myndinni þarna hægra megin sérðu kanntinn á gúmmíinu sem á að vera í rauf í dælunni standa uppúr
Ohh...það var eitthvað OFF við þetta...
Og stimpillinn hægra meginn er einmitt stífari gaurinn.
Þarf þá að skjóta honum aðeins út og snúa þessu við...
Dæs...
þessi hægra meginn er með eitthvað gúmmí á réttum stað hinn er sennilega laus því það er ekkert gúmmí þar rétt
eins og ég segi... settu fyrst á stympilinn og settu svo gúmmí almennilega í dæluna, ef það "lookar" rétt þá og stympillinn fer niður án vandræða, þá er sennilega allt í góðu
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16568
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Að laga bremsur, tómt vesen!
nonesenze skrifaði:þessi hægra meginn er með eitthvað gúmmí á réttum stað hinn er sennilega laus því það er ekkert gúmmí þar rétt
Þessi hægra megin var sá sem var verr farinn, þrátt fyrir að hafa hreinsað þetta í yfir 2 tíma þá hlýtur eitthvað að vera á bak við gúmmíið hann er svo þéttur í.
Sá vinstra megin er með gömlu hosunni, en hann er líka með nýju flötu gúmmíi inní, það hefur gengið betur að hreinsa á bak við það.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Reputation: 3
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Að laga bremsur, tómt vesen!
Hmmm...
Hér er mynd sem einhver tók af svona stimpli áður en hann fór úr dælu.. sést betur hægra megin:
Hér er mynd sem einhver tók af svona stimpli áður en hann fór úr dælu.. sést betur hægra megin:
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1251
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 100
- Staða: Ótengdur
Re: Að laga bremsur, tómt vesen!
ganga í skugga um að það sé ekkert á bak við gúmmíin er nr1 ég nota flatt skrúfjárn og svo loftspíss með loftpressu til að hreinsa raufina vel
vasaljós og skoða hvort hún sér clean... oft hægt að nota gatið á dælunni að ofan til að hreynsa neðst á hringnum
en svo er eitt... ef þú notaðir ... bara einhverja feiti á hringinn sem fer þangað inn þá getur hann bólnað upp og verður sennilega ekki í lagi því það má ekki skeika neinu þarna
notaðirru bremsu vökva eða eitthvað annað á hann?
vasaljós og skoða hvort hún sér clean... oft hægt að nota gatið á dælunni að ofan til að hreynsa neðst á hringnum
en svo er eitt... ef þú notaðir ... bara einhverja feiti á hringinn sem fer þangað inn þá getur hann bólnað upp og verður sennilega ekki í lagi því það má ekki skeika neinu þarna
notaðirru bremsu vökva eða eitthvað annað á hann?
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos