Eitthvað sem má líklegast rekja til fjármögnunarkostnaðar vegna hárra vaxta.
Færri nýir bílar, færri notaðir bílar á sölu.
Þetta lagast kannski um leið og vextir fara að slefa niður í 5%.
Alveg þangað til vextir fara að slefa aftur upp í 10% vegna þess að húsnæðisverð tók annan kipp.
