Er demparinn bilaður?

Allar tengt bílum og hjólum

Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er demparinn bilaður?

Pósturaf Garri » Þri 17. Jan 2012 23:22

Demparar hafa lítið sem ekkert með það að gera hvort bíllinn er siginn eður ei, demparar dempa aðeins hossið sem myndast í ójöfnum, það er, virka eins í báðar áttir.

Fjöðrun er margskonar og hún er langoftast ástæðan fyrir því að bíll sígur (nokkuð algengt í bílum með loftpúðum). Í þessu dæmi sýnist mér gormurinn (sem er fjöðrunarbúnaður bílsins) hafa færst úr stað. Annað hvort brotinn efst, smollið úr stæðinu eða festingin fyrir gorminn brotinn, skemmd og eða ryðguð.



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3080
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 47
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er demparinn bilaður?

Pósturaf beatmaster » Þri 17. Jan 2012 23:37

Hefurðu prufað að uppfæra Firmware í demparanum?





















:troll


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Er demparinn bilaður?

Pósturaf DJOli » Þri 17. Jan 2012 23:43

Ég var einusinni með gorm sem brotnaði á þrem stöðum, en niðurstaðan var sú að innan við 2cm voru frá bretti að dekki og tjah, í endann þegar ég loksins fór með hann niður á verkstæði þá pantaði ég bara nýtt sett.

Elska að eiga ódýran bíl þar sem demparinn + gormur kosta nýjir innan við 10þús kallinn :P.

En já, gormurinn brotnaði vegna þess að ég var að leika mér að stökkva á hraðahindrunum :).


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1179
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 166
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Tengdur

Re: Er demparinn bilaður?

Pósturaf g0tlife » Þri 17. Jan 2012 23:47

ég mundi byrja á því að bóna þessa felgu sem er á myndinni :baby


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16567
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er demparinn bilaður?

Pósturaf GuðjónR » Mið 18. Jan 2012 00:08

hahahaha uppfæra firmware og bóna felgu....var einhver að :skakkur



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Er demparinn bilaður?

Pósturaf gardar » Mið 18. Jan 2012 12:04

GuðjónR skrifaði:hahahaha uppfæra firmware og bóna felgu....var einhver að :skakkur



hver bónar ekki felgur? :popeyed



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Er demparinn bilaður?

Pósturaf dori » Mið 18. Jan 2012 12:21

gardar skrifaði:
GuðjónR skrifaði:hahahaha uppfæra firmware og bóna felgu....var einhver að :skakkur



hver bónar ekki felgur? :popeyed

Á renault kangoo í janúarsnjónum?




slapi
Gúrú
Póstar: 575
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: Er demparinn bilaður?

Pósturaf slapi » Mið 18. Jan 2012 12:23

Algengasta ástæðan fyrir brotnum gormum í Renault er föst demparalega sem veldur því í staðinn fyrir að lega snýst þegar þú snýrð stýrinu þá ertu að vinda upp á gorminn sem á endanum brýtur hann.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16567
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er demparinn bilaður?

Pósturaf GuðjónR » Mið 18. Jan 2012 14:05

dori skrifaði:Á renault kangoo í janúarsnjónum?

Hann er fínn í snjó ;)

slapi skrifaði:Algengasta ástæðan fyrir brotnum gormum í Renault er föst demparalega sem veldur því í staðinn fyrir að lega snýst þegar þú snýrð stýrinu þá ertu að vinda upp á gorminn sem á endanum brýtur hann.

Það er ótrúleg að framleiðandinn lagi ekki þau hönnunar mistök.



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Er demparinn bilaður?

Pósturaf dori » Mið 18. Jan 2012 14:16

GuðjónR skrifaði:
dori skrifaði:Á renault kangoo í janúarsnjónum?

Hann er fínn í snjó ;)
Ég átti við að það væri spes hugmynd að fara útí að bóna felgurnar á renault kangoo í þessu slabbi sem er hérna núna... :P



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Er demparinn bilaður?

Pósturaf gardar » Mið 18. Jan 2012 15:34

dori skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
dori skrifaði:Á renault kangoo í janúarsnjónum?

Hann er fínn í snjó ;)
Ég átti við að það væri spes hugmynd að fara útí að bóna felgurnar á renault kangoo í þessu slabbi sem er hérna núna... :P



Einmitt tíminn til að hafa þetta vel bónað, halda drullunni frá