Með þennan Caddy, vélin hefur alltaf þurft hærri snúning en aðrir bílar finnst mér. Keypti hann fyrir næstum ári og hann hefur á meðan alltaf verið svona, hann er í 3 á snúningsmælinum þegar aðrir bílar eru um 2. Er þetta bara svona með suma bíla eða setti einhver minni vél í hann en hann á að hafa? Hann líka rétt slefar upp brekkur, hægir á sér í brekkum nema ég skipti niður í 4. gír eða eyk RPM mikið.
Edit: þetta er gamli þráðurinn
Svona 2007-2010 árgerð.
Höfuðborgarsvæðinu eða svæðum í kring (er t.d. hjá Selfossi og Flúðum).
Það er hitt og þetta að, en t.d. kom ljós nr. 16 hérna gult á um daginn og ég er búinn að keyra aðeins of lengi á því (m.v. að fólk segir að maður eigi að forðast að keyra mikið á því).
