Volkswagen Caddy --- Vélin alltaf verið á hærri snúning en aðrir bílar finnst mér

Allar tengt bílum og hjólum

Höfundur
netkaffi
1+1=10
Póstar: 1153
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 99
Staða: Ótengdur

Volkswagen Caddy --- Vélin alltaf verið á hærri snúning en aðrir bílar finnst mér

Pósturaf netkaffi » Mið 26. Feb 2025 14:58

Með þennan Caddy, vélin hefur alltaf þurft hærri snúning en aðrir bílar finnst mér. Keypti hann fyrir næstum ári og hann hefur á meðan alltaf verið svona, hann er í 3 á snúningsmælinum þegar aðrir bílar eru um 2. Er þetta bara svona með suma bíla eða setti einhver minni vél í hann en hann á að hafa? Hann líka rétt slefar upp brekkur, hægir á sér í brekkum nema ég skipti niður í 4. gír eða eyk RPM mikið.


Edit: þetta er gamli þráðurinn
Svona 2007-2010 árgerð. Höfuðborgarsvæðinu eða svæðum í kring (er t.d. hjá Selfossi og Flúðum).
Það er hitt og þetta að, en t.d. kom ljós nr. 16 hérna gult á um daginn og ég er búinn að keyra aðeins of lengi á því (m.v. að fólk segir að maður eigi að forðast að keyra mikið á því).
Mynd
Síðast breytt af netkaffi á Fös 14. Mar 2025 18:56, breytt samtals 2 sinnum.




T-bone
Nörd
Póstar: 123
Skráði sig: Mið 25. Mar 2020 13:44
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Vw Caddy --- Hvar er best að fara með hann í viðgerð?

Pósturaf T-bone » Mið 26. Feb 2025 17:32

í bænum myndi ég tala við Bilson með VW, en ef þú vilt fara á Selfoss myndi ég heyra í Bílaþjónustu Péturs


Mynd


Höfundur
netkaffi
1+1=10
Póstar: 1153
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 99
Staða: Ótengdur

Re: Volkswagen Caddy --- Vélin alltaf verið á hærri snúning en aðrir bílar finnst mér

Pósturaf netkaffi » Fös 14. Mar 2025 18:56

Aðeins að breyta umfangsefni þessarar þráðar.

Með þennan Caddy, vélin hefur alltaf þurft hærri snúning en aðrir bílar finnst mér. Keypti hann fyrir næstum ári og hann hefur á meðan alltaf verið svona, hann er í 3 á snúningsmælinum þegar aðrir bílar eru um 2. Er þetta bara svona með suma bíla eða setti einhver minni vél í hann en hann á að hafa? Hann líka rétt slefar upp brekkur, hægir á sér í brekkum nema ég skipti niður í 4. gír eða eyk RPM mikið.




T-bone
Nörd
Póstar: 123
Skráði sig: Mið 25. Mar 2020 13:44
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Volkswagen Caddy --- Vélin alltaf verið á hærri snúning en aðrir bílar finnst mér

Pósturaf T-bone » Fös 14. Mar 2025 18:59

netkaffi skrifaði:Aðeins að breyta umfangsefni þessarar þráðar.

Með þennan Caddy, vélin hefur alltaf þurft hærri snúning en aðrir bílar finnst mér. Keypti hann fyrir næstum ári og hann hefur á meðan alltaf verið svona, hann er í 3 á snúningsmælinum þegar aðrir bílar eru um 2. Er þetta bara svona með suma bíla eða setti einhver minni vél í hann en hann á að hafa? Hann líka rétt slefar upp brekkur, hægir á sér í brekkum nema ég skipti niður í 4. gír eða eyk RPM mikið.



Snúningshraði á móti hraða fer bara eftir hlutföllum í bæði gírkassa og drifi.

Það hefur engin áhrif á snúningshraða þó að skipt hafi verið um vél.

Hvaða brekku erum við að tala um t.d, á hvaða snúningshraða ertu að keyra af stað í brekkuna, hvaða mótor er í bílnum og hvað ertu með mikið af dóti í honum, það er hversu þungt.
Síðast breytt af T-bone á Fös 14. Mar 2025 19:00, breytt samtals 1 sinni.


Mynd


T-bone
Nörd
Póstar: 123
Skráði sig: Mið 25. Mar 2020 13:44
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Volkswagen Caddy --- Vélin alltaf verið á hærri snúning en aðrir bílar finnst mér

Pósturaf T-bone » Fös 14. Mar 2025 19:01

En svo gæti kraftleysi líka tengst velarljósinu sem var hjá þér upphaflega.


Mynd


Höfundur
netkaffi
1+1=10
Póstar: 1153
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 99
Staða: Ótengdur

Re: Volkswagen Caddy --- Vélin alltaf verið á hærri snúning en aðrir bílar finnst mér

Pósturaf netkaffi » Fös 14. Mar 2025 20:08

T-bone skrifaði:Hvaða brekku erum við að tala um t.d, á hvaða snúningshraða ertu að keyra af stað í brekkuna, hvaða mótor er í bílnum og hvað ertu með mikið af dóti í honum, það er hversu þungt.
Skal reyna skrá það hjá mér og pósta síðar. En ég tók s.s. bara eftir þessu af því að flestir bílar sem ég hef verið á hægðu ekki eins mikið á sér í þessum brekkum, við erum að tala um brekkuna sem er á leiðinni á milli Skeifunnar og Stórhöfða/Ölgerðarinnar, ef að það er nógu góð lýsing.




himminn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Volkswagen Caddy --- Vélin alltaf verið á hærri snúning en aðrir bílar finnst mér

Pósturaf himminn » Fös 14. Mar 2025 23:29

netkaffi skrifaði:
T-bone skrifaði:Hvaða brekku erum við að tala um t.d, á hvaða snúningshraða ertu að keyra af stað í brekkuna, hvaða mótor er í bílnum og hvað ertu með mikið af dóti í honum, það er hversu þungt.
Skal reyna skrá það hjá mér og pósta síðar. En ég tók s.s. bara eftir þessu af því að flestir bílar sem ég hef verið á hægðu ekki eins mikið á sér í þessum brekkum, við erum að tala um brekkuna sem er á leiðinni á milli Skeifunnar og Stórhöfða/Ölgerðarinnar, ef að það er nógu góð lýsing.


Það er kannski ekkert óeðlilegt að 15+ ára Caddy sé í brasi að drífa upp Ártúnsbrekkuna í 5 gír. Aflið í þeim er sambærilegt við eldri Yaris eða Micru.



Skjámynd

rostungurinn77
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 375
Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
Reputation: 129
Staða: Ótengdur

Re: Volkswagen Caddy --- Vélin alltaf verið á hærri snúning en aðrir bílar finnst mér

Pósturaf rostungurinn77 » Lau 15. Mar 2025 09:57

Er þetta bensínvél eða dísilvél?

Ef bensín þá er þetta væntanlega 1.4L og aflið eftir því.