BudIcer skrifaði:Oddy skrifaði:Bíll sem átti að fara í dekkjarskipti endaði í 195þ þjónustuskoðun. Annar sem átti að fara í skipti á bremsuklossum endaði með að fá nýja klafa uppá 260þ (það var samt ekki skipt um klossa). Hef önnur dæmi en minni samt. BL hefur staðið við allt hjá mér, ég skipti um bíla 6-9 sinnum á ári. Þeir hafa tekið á sig hluti sem þeir áttu í raun ekki að gera, staðið sig gagnvart mér allavega.
Gamli, hvað er að frétta? Ertu að skipta um bíl á 5 vikna fresti?
Já það gerist alveg, stundum sjaldnar en líka oftar. Ég á 2 bíla og finnst gaman af þessu.