Dekk hjá https://www.camskill.co.uk/
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 386
- Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
- Reputation: 36
- Staða: Ótengdur
Dekk hjá https://www.camskill.co.uk/
Var að spá í að kaupa dekk https://www.camskill.co.uk/m54b0s13103p ... oise%3A_XC 4stk á £423.67 utan vsk ekki satt sem er 74000 kr
Artictrucks eru með sömu dekk á 34000 kr 4 stk =136000 kr.
https://www.camskill.co.uk/
Artictrucks eru með sömu dekk á 34000 kr 4 stk =136000 kr.
https://www.camskill.co.uk/
Síðast breytt af Tóti á Fim 16. Jan 2025 22:41, breytt samtals 1 sinni.
-
- /dev/null
- Póstar: 1466
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Reputation: 169
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Re: Dekk hjá https://www.camskill.co.uk/
Þú þarft að senda camskill sér póst og biðja um link fyrir sér sendingu utan bretlands. Þá hækkar kostnaðurinn að mig minnir um 100pund.
Hver er annars spurningin?
Hver er annars spurningin?
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 386
- Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
- Reputation: 36
- Staða: Ótengdur
Re: Dekk hjá https://www.camskill.co.uk/
Lexxinn skrifaði:Þú þarft að senda camskill sér póst og biðja um link fyrir sér sendingu utan bretlands. Þá hækkar kostnaðurinn að mig minnir um 100pund.
Hver er annars spurningin?
Takk fyrir þetta.
Var ekki viss með þetta takk fyrir svarið.
Gleymdi spurningunni um versla dekk hérlendis eða erlendis.
Síðast breytt af Tóti á Fim 16. Jan 2025 23:12, breytt samtals 1 sinni.
-
- Geek
- Póstar: 862
- Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
- Reputation: 157
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Dekk hjá https://www.camskill.co.uk/
Ég er nýbúinn að panta hjá þeim, þú þarft að biðja um verð í flutninginn hingað og svo setur þú payment credits fyrir flutningnum í körfuna þína.
https://www.camskill.co.uk/m220b0s0p0/Payment_Credits
https://www.camskill.co.uk/m220b0s0p0/Payment_Credits
Verðlöggur alltaf velkomnar.
Re: Dekk hjá https://www.camskill.co.uk/
allt frá bretlandi er crazy high sendingarkostnaður eftir brexit, og flestar varahlutasiður senda ekki lengur hingað (bílavarahlutir)
Re: Dekk hjá https://www.camskill.co.uk/
T.Gumm skrifaði:allt frá bretlandi er crazy high sendingarkostnaður eftir brexit, og flestar varahlutasiður senda ekki lengur hingað (bílavarahlutir)
Camskill fluttningskotnaðurinn frá UK til Íslands er samt ekki svo hár(miðað við volume), líklega ódýrara að fá dekkinn send frá UK til RVK en frá RVK til Akureyrar með fluttningsaðlilum hér. Var innan við 300pund að fá 4x breið 19" dekk hingað.
Síðast breytt af Tiger á Fös 17. Jan 2025 21:41, breytt samtals 1 sinni.
-
- Geek
- Póstar: 862
- Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
- Reputation: 157
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Dekk hjá https://www.camskill.co.uk/
T.Gumm skrifaði:allt frá bretlandi er crazy high sendingarkostnaður eftir brexit, og flestar varahlutasiður senda ekki lengur hingað (bílavarahlutir)
312 pund í sendingarkostnað fyrir umgang af 305/30/21"
Verðlöggur alltaf velkomnar.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 658
- Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
- Reputation: 118
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Dekk hjá https://www.camskill.co.uk/
Borgaði 255 GBP fyrir umgang af 275/45/20 fyrir rúmum 4 árum
ps5 ¦ zephyrus G14
-
- FanBoy
- Póstar: 763
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
- Reputation: 15
- Staðsetning: 104
- Staða: Ótengdur
Re: Dekk hjá https://www.camskill.co.uk/
Hafiði verslað hjá 123dekk.is? Þeir eru með ansi góð verð á síðunni sinni.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 356
- Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Dekk hjá https://www.camskill.co.uk/
Saber skrifaði:Hafiði verslað hjá 123dekk.is? Þeir eru með ansi góð verð á síðunni sinni.
Fake síða
TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 356
- Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Dekk hjá https://www.camskill.co.uk/
Myndi sleppa því að versla við camskill eftir Brexit, ert ekki að spara mikið lengur. Myndi versla við fastparts, Lang ódýrustu dekkin á Ísland
TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB
-
- FanBoy
- Póstar: 763
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
- Reputation: 15
- Staðsetning: 104
- Staða: Ótengdur
Re: Dekk hjá https://www.camskill.co.uk/
Prentarakallinn skrifaði:Fake síða
Ertu viss um það eða ákvaðstu það bara þegar þú sást þessa hrikalega vondu íslensku þýðingar úr dönsku?

Skv. upplýsingum á síðunni þá er hún rekin af þýsku fyrirtæki sem heitir Delticom, á heimasíðu Delticom segjast þeir vera stærsti online endursöluaðili á dekkjum í evrópu og eru með hlekki á allar síðurnar sínar. Þeirra aðal vefverslun virðist vera https://www.reifendirekt.de/.
-
- /dev/null
- Póstar: 1466
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Reputation: 169
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Re: Dekk hjá https://www.camskill.co.uk/
Camskill
Mitre
Fastparts
Allt dekk á fínum verðum. Hinsvegar fá margir 20% afslátt af dekkjum á íslandi og þá fylgir oft umfelgun með - mér þykir þá ekki mikið muna og jafnvel sambærilegt verð ef verslað er t.d. hjá Klett.
Mæli með að halda sér frá BJB - fínt verkstæði, góð þjónusta og viðkunnalegir en vel lagt á verðið.
Mitre
Fastparts
Allt dekk á fínum verðum. Hinsvegar fá margir 20% afslátt af dekkjum á íslandi og þá fylgir oft umfelgun með - mér þykir þá ekki mikið muna og jafnvel sambærilegt verð ef verslað er t.d. hjá Klett.
Mæli með að halda sér frá BJB - fínt verkstæði, góð þjónusta og viðkunnalegir en vel lagt á verðið.
-
- Græningi
- Póstar: 41
- Skráði sig: Mið 24. Nóv 2010 04:28
- Reputation: 8
- Staðsetning: Reykjavik
- Staða: Ótengdur
Re: Dekk hjá https://www.camskill.co.uk/
Fastparts +1 sleppur við vesen , kaupa og svo bíða bara
Keyfti sjálfur Pirelli dekk og 19” felgur” frá www.wheelbasealloys.com borgaði 280þus með sendigskostnað og skatta , mjög ánægður með það líka
Keyfti sjálfur Pirelli dekk og 19” felgur” frá www.wheelbasealloys.com borgaði 280þus með sendigskostnað og skatta , mjög ánægður með það líka

Re: Dekk hjá https://www.camskill.co.uk/
Mæli með fast parts, fékk flott dekk og felgur á sama verði og dekkja gangur myndi kosta hér á landi.