Áfylling á A/C kerfi

Allar tengt bílum og hjólum
Skjámynd

Höfundur
Prentarakallinn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 323
Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Áfylling á A/C kerfi

Pósturaf Prentarakallinn » Mán 08. Júl 2024 16:06

Góðan daginn, er með eitt stykki 2005 Corolla sem þarf á/c áfyllingu. Búinn að hringja í alla sem auglýsa þessa þjónustu og hef fengið boð frá 32k og alveg upp í 100k. Þá spyr ég hvert hafið þið verið að fara og er kannski einhver hérna sé gæti reddað mér inn einhverstaðar fyrir föstudag?


TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB


ABss
Nörd
Póstar: 118
Skráði sig: Mið 25. Mar 2020 11:08
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Áfylling á A/C kerfi

Pósturaf ABss » Mán 08. Júl 2024 16:41

Vó. Ég fór á sínum tíma í Frost, að mig minnir. Það kostaði kannski 15-20þ að fylla á kerfið. 3-4 ár síðan.




Starman
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Þri 07. Okt 2008 01:40
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Áfylling á A/C kerfi

Pósturaf Starman » Mán 08. Júl 2024 17:45

Ég fór með bíl til CAR-MED í júli 2021, það kostaði þá 28.610 kr.
http://car-med.is/is/our-services/ac-kaelikerfi/


Svo eru það þessir:
https://isfrost.is/thjonusta/biladeild-ac-afyllingar
https://kapp.is/pages/ac-afyllingar
Síðast breytt af Starman á Mán 08. Júl 2024 17:51, breytt samtals 4 sinnum.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Áfylling á A/C kerfi

Pósturaf jonsig » Mán 08. Júl 2024 19:54

Úff gamall bíll. Kælimiðillinn sem var á honum upprunalega er örugglega bannaður í dag.



Skjámynd

Höfundur
Prentarakallinn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 323
Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: Áfylling á A/C kerfi

Pósturaf Prentarakallinn » Mán 08. Júl 2024 20:40

jonsig skrifaði:Úff gamall bíll. Kælimiðillinn sem var á honum upprunalega er örugglega bannaður í dag.


Sögðust allir geta gert þetta


TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Áfylling á A/C kerfi

Pósturaf jonsig » Mán 08. Júl 2024 21:53

Já, færð samt ekki upprunalega umph-ið. Því miður.



Skjámynd

ekkert
has spoken...
Póstar: 170
Skráði sig: Mán 05. Apr 2021 11:23
Reputation: 77
Staða: Ótengdur

Re: Áfylling á A/C kerfi

Pósturaf ekkert » Mán 08. Júl 2024 23:13

Toyota Corolla AC árgerð 2000 notaði R-134a og það sama virðist gilda næsta áratuginn. R-134a fellur ekki undir áfyllingabann og hægt að kaupa á landinu, t.d. í Stillingu.


AMDip boii
Jarðeldsneytis- og koníaklaust Ísland 2030

Skjámynd

RassiPrump
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Sun 22. Jan 2017 03:42
Reputation: 33
Staða: Ótengdur

Re: Áfylling á A/C kerfi

Pósturaf RassiPrump » Mán 08. Júl 2024 23:59

Mikið af eldri bílum voru/eru með R134a þannig að engar áhyggjur með það, svo eru nýrri bílar með R1234YF eða jafnvel þeir nýjustu með kolsýru (CO2), til dæmis Skoda Eniyaq.

Ísfrost allan daginn, þeir eru bestir.


CPU: Intel Core i7 6700 @ 3.4Ghz MB: Gigabyte Z170X Gaming 5 GPU: Gigabyte GTX1070 G1 Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 4x8GB 3200Mhz CPU Cooler: Cooler Master Hyper T4 PSU: Phanteks Revolt Pro 850W Case: NZXT H440W Silent

Skjámynd

Höfundur
Prentarakallinn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 323
Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: Áfylling á A/C kerfi

Pósturaf Prentarakallinn » Þri 09. Júl 2024 00:22

jonsig skrifaði:Já, færð samt ekki upprunalega umph-ið. Því miður.


Það er 0 umph í því núna, allt er betra en ekkert


TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Áfylling á A/C kerfi

Pósturaf jonsig » Þri 09. Júl 2024 08:04

Prentarakallinn skrifaði:
jonsig skrifaði:Já, færð samt ekki upprunalega umph-ið. Því miður.


Það er 0 umph í því núna, allt er betra en ekkert


Ekki ef það er "0" ertu ekki að meina eins og kannski 0.3 ?

En respect frá mér að reyna halda lífi i gömlum hlutum.
Síðast breytt af jonsig á Þri 09. Júl 2024 08:05, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
Prentarakallinn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 323
Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: Áfylling á A/C kerfi

Pósturaf Prentarakallinn » Þri 09. Júl 2024 11:27

jonsig skrifaði:
Prentarakallinn skrifaði:
jonsig skrifaði:Já, færð samt ekki upprunalega umph-ið. Því miður.


Það er 0 umph í því núna, allt er betra en ekkert


Ekki ef það er "0" ertu ekki að meina eins og kannski 0.3 ?

En respect frá mér að reyna halda lífi i gömlum hlutum.


Það er smá virkni, dettur inn og út. Fróðir menn segja að það sé því það er ekki nægir þrýstingur á kerfinu


TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB


slapi
Gúrú
Póstar: 575
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: Áfylling á A/C kerfi

Pósturaf slapi » Þri 09. Júl 2024 12:08

ekkert skrifaði:Toyota Corolla AC árgerð 2000 notaði R-134a og það sama virðist gilda næsta áratuginn. R-134a fellur ekki undir áfyllingabann og hægt að kaupa á landinu, t.d. í Stillingu.


Þetta er ekki kælimiðilinn heldur er þetta smurolían í kerfin :)
R134a er hægt að kaupa hjá Gastec t.d. en það þarf græjur til að setja þetta á.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Áfylling á A/C kerfi

Pósturaf jonsig » Þri 09. Júl 2024 20:32

Einhverntíman var sagt við mann að oft er tómt gasið á kerfinu bara bilun nr.2

Kannski er þetta alltaf svona dýrt útaf því að það er alltaf einhver bilunarleit ?
Síðast breytt af jonsig á Þri 09. Júl 2024 20:32, breytt samtals 1 sinni.




thor12
Fiktari
Póstar: 54
Skráði sig: Þri 14. Apr 2020 01:11
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Áfylling á A/C kerfi

Pósturaf thor12 » Mið 10. Júl 2024 07:42

jonsig skrifaði:Einhverntíman var sagt við mann að oft er tómt gasið á kerfinu bara bilun nr.2

Kannski er þetta alltaf svona dýrt útaf því að það er alltaf einhver bilunarleit ?

Það þarf að byrja á því að tryggja að enginn leki sé á kerfinu áður en það er fyllt. Svo er R134a og R1234yf mjög dýrt gas, R1234yf er þó töluvert dýrara.