Ég á Toyota Yaris Hybrid árgerð 2012 og hann er komin í næstum 190 þúsund kílómetra. Hvað get ég reiknað með að hann endist mér mikið lengur? Hann flýgur í gegnum skoðanir og hefur þurft lítið viðhald annað en þetta reglulega.
Ég keyri frekar lítið á ári.
Toyota Yaris Hybrid 2012
-
- has spoken...
- Póstar: 189
- Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
- Reputation: 77
- Staða: Ótengdur
Re: Toyota Yaris Hybrid 2012
Það er tímakeðja í bílnum sem er væntanlega gefin út fyrir að endast 300 þúsund km.
Ef þú hefur alltaf gætt þess að smurolían sé í góðum málum þá er sú tala líklegast lágmarkið en þú veist, 7-9-13.
Þú dettur í 300k í þann 9.desember 2030 miðað við 15.833 km á ári að meðaltali.
Ef þú hefur alltaf gætt þess að smurolían sé í góðum málum þá er sú tala líklegast lágmarkið en þú veist, 7-9-13.
Þú dettur í 300k í þann 9.desember 2030 miðað við 15.833 km á ári að meðaltali.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 922
- Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
- Reputation: 404
- Staða: Ótengdur
Re: Toyota Yaris Hybrid 2012
Ég myndi klárlega gefa honum þónokkur ár í viðbót ef þú passar beisikk viðhaldið.
Það eru enn fjölmargir upprunalegir Yarisar (1999 módel) í umferð.
Eina hættan í raun er ryð og/eða að hybrid systemið klikki, en aftur, held að það séu alveg þónokkur tími í það.
Það eru enn fjölmargir upprunalegir Yarisar (1999 módel) í umferð.
Eina hættan í raun er ryð og/eða að hybrid systemið klikki, en aftur, held að það séu alveg þónokkur tími í það.