Droppa bíl eða gera við?
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5592
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1053
- Staða: Ótengdur
Droppa bíl eða gera við?
Er á 1999 toyota avensis. Hann fær ekki skoðun nema með lagfæringum og þá aðallega á "síls", sem er ryðgað orðið og þarf að gera við einni hlið en einnig eftir skoðun hjá verkstæði einnig á hinni hlið. Þannig að þetta er sennilega 300 þús, og kannski 350 þús í heild með öðrum lagfæringum.
Veit að það er fleira sem þarf að laga og kemur kannski upp í næstu skoðun og kostar kannski 200 þús í viðbót.
Bíllinn er samt helvíti sprækur, skoðunarmaður sagði að allt annað virtist vera fínt. Vélin í lagi.
Á maður að sökkva svona miklu í svona gamlan bíl eða bara droppa honum og kaupa nýjan?
ps. átt hann frá upphafi, 25 ár! Gert sitt gagn.
En smeykur við þessu nýju bíla, ofhlaðnir flóknum hlutum sem bila og kostar alltof mikið að gera við.
Veit að það er fleira sem þarf að laga og kemur kannski upp í næstu skoðun og kostar kannski 200 þús í viðbót.
Bíllinn er samt helvíti sprækur, skoðunarmaður sagði að allt annað virtist vera fínt. Vélin í lagi.
Á maður að sökkva svona miklu í svona gamlan bíl eða bara droppa honum og kaupa nýjan?
ps. átt hann frá upphafi, 25 ár! Gert sitt gagn.
En smeykur við þessu nýju bíla, ofhlaðnir flóknum hlutum sem bila og kostar alltof mikið að gera við.
*-*
-
- Gúrú
- Póstar: 549
- Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
- Reputation: 57
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Droppa bíl eða gera við?
Hvert er hans virði fyrir þig? Það er það eina sem þú þarft að svara
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5592
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1053
- Staða: Ótengdur
Re: Droppa bíl eða gera við?
agust1337 skrifaði:Hvert er hans virði fyrir þig? Það er það eina sem þú þarft að svara
Ég auðvitað fíla þennan bíl. Annars væri ég ekki á honum í allan þennan tíma. En haf alltaf litið á langlífi hans sem sparnað því ég hef fókusað á fjárfestingar í íbúð og öðru, en ekki bílum, og margir í kringum mig hafa skipt um bíla svona 10x á meðan með tilheyrandi kostnaði.
Þannig að vissulega eru þetta tilfinningar, en aðallega peningalega ákvörðun. Að keyra á gamalli druslu er margfalt ódýrara en að keyra á nýjum bíl.
Ef það er guaranteed að ég fæ 4 ár í viðbót eftir 400 þús lagfæringar þá myndi ég vilja það frekar en að kaupa bíl á 4 milljónir sem dugar í 10 ár max miðað við viðmiðunarlíftíma á rafgeymum á rafbíla.
*-*
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 629
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
- Reputation: 68
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Droppa bíl eða gera við?
Ég myndi uppfæra í kannski 3-5 ára gamlan notaðan bíl. Nýrri bílar eru töluvert öruggari en svona gamlir bílar eins og þú ert á. En ég skil vel punktinn með að vera á skuldlausum bíl. Það er held ég samt bara spurning hvenær eitthvað dýrara klikkar í svona gömlum bíl.
Ég er sjálfur á 2012 Yaris hybrid og er ekkert á leiðinni að skipta í bráð.
Ég er sjálfur á 2012 Yaris hybrid og er ekkert á leiðinni að skipta í bráð.
Síðast breytt af falcon1 á Fös 23. Feb 2024 22:06, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5592
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1053
- Staða: Ótengdur
Re: Droppa bíl eða gera við?
falcon1 skrifaði:Ég myndi uppfæra í kannski 3-5 ára gamlan notaðan bíl. Nýrri bílar eru töluvert öruggari en svona gamlir bílar eins og þú ert á. En ég skil vel punktinn með að vera á skuldlausum bíl. Það er held ég samt bara spurning hvenær eitthvað dýrara klikkar í svona gömlum bíl.
Ég er sjálfur á 2012 Yaris hybrid og er ekkert á leiðinni að skipta í bráð.
Finnst það bara svo mikil sóun einhvernveginn (að droppa honum), bíllinn gæti vel keyrt í mörg ár í viðbót ef það þyrfti ekki að skoða hann.
Og ég keyri ekki mikið, bara hoppa til og frá vinnu, til og frá heimili og búðar. 4000-5000 km á ári.
Síðast breytt af appel á Fös 23. Feb 2024 22:09, breytt samtals 1 sinni.
*-*
Re: Droppa bíl eða gera við?
Ég myndi allan daginn uppfæra. Bílar hafa orðnir mun öruggari á síðustu 25 árum. Það eru alveg nútíma bílar sem eru ekki super flóknir og frekar basic. Kíktu bara á Daciur eða basic útfærslur af t.d. hyundai. Allt handdrifnar rúður, beinskiptir gírkassar og pínku litlar vélar sem hver sem er getur gert við.
Þegar þú ert kominn með svona gamlan bíll þá endar aldrei sú vinna að gera við ryð eða laga hitt og þetta (kv fyrrverandi eigandi af 30 ára gömlum benz sem ég notaði á hverju degi og keyrði tugi þúsund kíĺometra)
Það er alltaf eithv á næsta ári sem þarf að laga.
bætt við: uppá forvitnina, hvað er hann keyrður hjá þér?
Þegar þú ert kominn með svona gamlan bíll þá endar aldrei sú vinna að gera við ryð eða laga hitt og þetta (kv fyrrverandi eigandi af 30 ára gömlum benz sem ég notaði á hverju degi og keyrði tugi þúsund kíĺometra)
Það er alltaf eithv á næsta ári sem þarf að laga.
bætt við: uppá forvitnina, hvað er hann keyrður hjá þér?
Síðast breytt af Henjo á Fös 23. Feb 2024 22:15, breytt samtals 1 sinni.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Droppa bíl eða gera við?
Það er svolítil "old man yells at cloud" stemming í þessu hjá þér
En ef þú vilt ekki fá þér rafmagnsbíl, þá skaltu ekki nota það sem ástæðuna til að fá þér ekki einhvern annan bíl. Spáðu bara í bíl tegundum sem þig gæti langað í.
Örugglega gott úrval af notuðum (rafmagnslausum) bílum á þessu 500 þús marki.
En varðandi 10 ára endingu á batteríi í rafmagnsbíl, þá er það ekki algilt og miðað við 10 ára gamla Leaf sem eru til sölu núna virðist þetta ekki vera algengt heldur.
En ef þú vilt ekki fá þér rafmagnsbíl, þá skaltu ekki nota það sem ástæðuna til að fá þér ekki einhvern annan bíl. Spáðu bara í bíl tegundum sem þig gæti langað í.
Örugglega gott úrval af notuðum (rafmagnslausum) bílum á þessu 500 þús marki.
En varðandi 10 ára endingu á batteríi í rafmagnsbíl, þá er það ekki algilt og miðað við 10 ára gamla Leaf sem eru til sölu núna virðist þetta ekki vera algengt heldur.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5592
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1053
- Staða: Ótengdur
Re: Droppa bíl eða gera við?
Daz skrifaði:Það er svolítil "old man yells at cloud" stemming í þessu hjá þér
En ef þú vilt ekki fá þér rafmagnsbíl, þá skaltu ekki nota það sem ástæðuna til að fá þér ekki einhvern annan bíl. Spáðu bara í bíl tegundum sem þig gæti langað í.
Örugglega gott úrval af notuðum (rafmagnslausum) bílum á þessu 500 þús marki.
En varðandi 10 ára endingu á batteríi í rafmagnsbíl, þá er það ekki algilt og miðað við 10 ára gamla Leaf sem eru til sölu núna virðist þetta ekki vera algengt heldur.
Hef verið að skoða nissan leaf jú, en skv. google er endingartíminn á batteríum stuttur, google: "nissan leaf battery life"
"around 10 years".
*-*
-
- Vaktari
- Póstar: 2553
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 474
- Staða: Ótengdur
Re: Droppa bíl eða gera við?
Alveg klárlega droppa.
Þetta viðhald er að kosta alltof mikið. Fáðu þér nýlegan bíl.
Mér finnst Hyundai i10 - i20 - i30 bílarnir einstaklega góðir "borgarbílar".
Litlir, sparneytnir, bila almennt lítið og varahlutirnir ekkert hrikalega dýrir.
Þetta viðhald er að kosta alltof mikið. Fáðu þér nýlegan bíl.
Mér finnst Hyundai i10 - i20 - i30 bílarnir einstaklega góðir "borgarbílar".
Litlir, sparneytnir, bila almennt lítið og varahlutirnir ekkert hrikalega dýrir.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5592
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1053
- Staða: Ótengdur
Re: Droppa bíl eða gera við?
Moldvarpan skrifaði:Alveg klárlega droppa.
Þetta viðhald er að kosta alltof mikið. Fáðu þér nýlegan bíl.
Mér finnst Hyundai i10 - i20 - i30 bílarnir einstaklega góðir "borgarbílar".
Litlir, sparneytnir, bila almennt lítið og varahlutirnir ekkert hrikalega dýrir.
Ég hef eytt voðalega litlu í viðhald allan þennan tíma, 25 ár, það er aðeins allra síðustu ár sem þetta er að komast yfir 100 þús á ári.
Boragði 70 þús fyrir ári síðan. Svo ári áður kannski 50 þús.
btw. keyrður 175 þús.
*-*
-
- Skrúfari
- Póstar: 2400
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Droppa bíl eða gera við?
KIA Ríó/ Hyundai i30 sirka 2014. Helst að reyna að finna einhvern sem hefur ekki verið í rvk. Fara með hann í riðvörn og keira svo nánast endalaust.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Re: Droppa bíl eða gera við?
Skoðaðu betur hvort þú finnir ekki einhver sem er tilbúinn í að lagfæra sílsinn og annað sem þarf fyrir lægra verð. Sílsinn þarf ekki að vera fullkominn útlitslega, bara að fá skoðun.
Náðu honum í þrjátíu ár!
Náðu honum í þrjátíu ár!
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5592
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1053
- Staða: Ótengdur
Re: Droppa bíl eða gera við?
Hef áður verið á þessum stað:
viewtopic.php?f=84&t=73180
er bara svo tilfinningaríkur, fjölskyldan vill fá lækna til að kveða mig geðveikan að halda í svona gamlan bíl.
viewtopic.php?f=84&t=73180
er bara svo tilfinningaríkur, fjölskyldan vill fá lækna til að kveða mig geðveikan að halda í svona gamlan bíl.
Síðast breytt af appel á Fös 23. Feb 2024 23:05, breytt samtals 1 sinni.
*-*
Re: Droppa bíl eða gera við?
Það er hægt að skítmixa sílsana með t.d. festifrauði og spartli og sprauta svo í sama lit og bíllinn, ekkert víst að skoðunarmaðurinn sjái það ef þetta er vel gert.
Ég þurfti að taka nákvæmlega sömu ákvörðun og þú fyrir nokkrum árum, var með 20+ ára gamlan bíl með ónýta sílsa en annars í flottu standi, ég lét hann fara og sé ennþá eftir því þannig að ég segi að þú ættir að láta laga hann.
Ég þurfti að taka nákvæmlega sömu ákvörðun og þú fyrir nokkrum árum, var með 20+ ára gamlan bíl með ónýta sílsa en annars í flottu standi, ég lét hann fara og sé ennþá eftir því þannig að ég segi að þú ættir að láta laga hann.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5592
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1053
- Staða: Ótengdur
Re: Droppa bíl eða gera við?
Ein spurning... varðandi mengunarstaðla.
Svona gamlir bílar hafa enga mengunarstaðla. Ég sá í skoðunarskýrslunni einfaldlega "0".
Hvernig er það með nýja bíla, fá þeir skoðun ef mengunarstaðlar fara fyrir neðan ákveðið gildi skv. framleiðanda?
Svona gamlir bílar hafa enga mengunarstaðla. Ég sá í skoðunarskýrslunni einfaldlega "0".
Hvernig er það með nýja bíla, fá þeir skoðun ef mengunarstaðlar fara fyrir neðan ákveðið gildi skv. framleiðanda?
*-*
Re: Droppa bíl eða gera við?
Hugsanlega er hægt að selja hann í parta, líklega fáir eftir á landinu.
En ég er svona gömlubílakarl, það er bara annar fílingur, eins og að keyra í fortíðinni... lol
En ég er svona gömlubílakarl, það er bara annar fílingur, eins og að keyra í fortíðinni... lol
Re: Droppa bíl eða gera við?
Bara út frá öryggi einu og sér, uppfæra. Það er klárlega auranna virði að fara í bíl sem er innan við tíu ára, ef þú hefur efni á því.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
- Reputation: 95
- Staðsetning: 600
- Staða: Ótengdur
Re: Droppa bíl eða gera við?
Það er hægt að kaupa 2007 árgerð af Avensis fyrir þessa upphæð svo persónulega myndi ég skipta.
En þetta eru frábærir bílar og hann mun alveg endast þér áfram ef þú lagar sílsa. Fullt af sílsa gæjum á Toyota spjallinu á Facebook sem geta reddað þessu
En þetta eru frábærir bílar og hann mun alveg endast þér áfram ef þú lagar sílsa. Fullt af sílsa gæjum á Toyota spjallinu á Facebook sem geta reddað þessu
Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Re: Droppa bíl eða gera við?
Þegar sílsar og annar burðarbúnaður í bílnum er farinn að klikka, að það miklu leyti að bílinn fær varla eða ekki skoðun, viltu þá virkilega setja þitt líf og annara í þann bíl? Ég sé sjálfur eftir þeim fáu bílum sem ég hef átt, og hef fullan skilning á þessari áráttu hjá þér, en taktu öryggissjónarmið inn í myndina líka, það er ekkert eilíft.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 985
- Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
- Reputation: 42
- Staðsetning: RVK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Droppa bíl eða gera við?
Þegar þetta er orðið svona þá er bara að losa sig við bílinn.
Það þarf ekkert að kaupa glænýjan bíl auðvitað, ég hef verið með 2x 2005 árgerðir af Hondu CR-V (eknir 220 þús. km.) sem eru án teljandi vandræða, þeir eru aðeins farnir að ryðga (ekki burðarvirki þó), síðasti skoðunarmaður spáði öðrum þeirra 7 ár í viðbót á götunni. Ég á líka einn 2010 árg. af CRV, bæði 2005 og 2010 (og eiginlega fram að 2015) eru bílar sem er ekki búið að pakka af allskonar búnaði.
Ryðvarnir hafa snar batnað, ásamt öryggisþáttum, 2005 Hondurnar eru komnar með 8 loftpúða eða eitthvað álíka (hliðar á framsætum, gardínum fyrir hliðarrúðum), ennþá betri krumpusvæði, stöðugleikastýringu og fl.
Það þarf ekkert að kaupa glænýjan bíl auðvitað, ég hef verið með 2x 2005 árgerðir af Hondu CR-V (eknir 220 þús. km.) sem eru án teljandi vandræða, þeir eru aðeins farnir að ryðga (ekki burðarvirki þó), síðasti skoðunarmaður spáði öðrum þeirra 7 ár í viðbót á götunni. Ég á líka einn 2010 árg. af CRV, bæði 2005 og 2010 (og eiginlega fram að 2015) eru bílar sem er ekki búið að pakka af allskonar búnaði.
Ryðvarnir hafa snar batnað, ásamt öryggisþáttum, 2005 Hondurnar eru komnar með 8 loftpúða eða eitthvað álíka (hliðar á framsætum, gardínum fyrir hliðarrúðum), ennþá betri krumpusvæði, stöðugleikastýringu og fl.
Hlynur
-
- has spoken...
- Póstar: 190
- Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
- Reputation: 77
- Staða: Ótengdur
Re: Droppa bíl eða gera við?
175000 km á 25 árum eru alveg heilir 7 þúsund km á ári.
Eitthvað segir mér að þú sért kandídat í aðrar lausnir en bíl.
En mér kemur þitt líf svo sem ekkert við.
P.s. Fargaðu þessu hræi. Þín vegna og annara.
Eitthvað segir mér að þú sért kandídat í aðrar lausnir en bíl.
En mér kemur þitt líf svo sem ekkert við.
P.s. Fargaðu þessu hræi. Þín vegna og annara.
Re: Droppa bíl eða gera við?
Mér heyrist að þú sért alveg ákveðinn í að eiga þennan bíl áfram, en langir bara að sannfæra okkur um að þú sért að taka rétta ákvörðun, svo að þú getir sannfært sjálfan þig um að þetta sé rétt ákvörðun.
Gerðu bara það sem þig langar til.
Gerðu bara það sem þig langar til.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5592
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1053
- Staða: Ótengdur
Re: Droppa bíl eða gera við?
Klemmi skrifaði:Mér heyrist að þú sért alveg ákveðinn í að eiga þennan bíl áfram, en langir bara að sannfæra okkur um að þú sért að taka rétta ákvörðun, svo að þú getir sannfært sjálfan þig um að þetta sé rétt ákvörðun.
Gerðu bara það sem þig langar til.
Tja, ég myndi vilja vera áfram á bílnum, en ég veit að það er komi tími á hann, búinn að þjóna vel. Þannig að maður á báðum áttum í raun. Svo kostar að kaupa annan bíl. Jæja, ég hef smá tíma allavega til að ákveða mig.
*-*
-
- 1+1=10
- Póstar: 1177
- Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
- Reputation: 166
- Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
- Staða: Ótengdur
Re: Droppa bíl eða gera við?
Afhverju þarftu að kaupa nýjan bíl ? Kaupir aðeins yngri og ferð með þennan í Hringrás https://hringras.is/thjonusta/forgun-og ... -bifreida/ og færð 30.000 kr.
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
My CPU's Hot But My Core Runs Cold