Var á dögunm að versla mér fornbíl (30+) þar sem glæran er orðin mjög illa farin. Sýnist á öllu á hann þurfi heilsprautun. Hefur einhver hugmynd um hvað heilsprautun á bíl kostar ca í dag. Á eftir að fara með hann og láta kíkja á hann og ég er með ákveðin aðila í huga en mig langar að vita hvað ca hvað ég á að miða við. Býst sterklega við að þetta sé dýrt dæmi, miljón plús en held að hann sé þess virði uppá framtíðna að gera
Hef jafnvel dottið í hug að prufa að gera þetta sjálfur

Líka er ég forvitinn hvað efnið (lakkið og svo frv) kosti
