Bifreiðagjöld 2023

Allar tengt bílum og hjólum
Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Bifreiðagjöld 2023

Pósturaf Nariur » Fim 05. Jan 2023 13:22

rapport skrifaði:
Nariur skrifaði:Öll ökutækjatengd gjöld ættu að vera tengd því hversu mikið maður keyrir. Hreyfðiru ekki bílinn þinn í þessum mánuði? Engar tryggingar, engin bifreiðagjöld. (á siðferðislegan máta, ekki eins og Verna eða Ökuvísir)


Er ekki alveg sammála, held að fátt mengi meira en lítið notaðir bílar því að það fór gríðarleg orka og mengun í framleiðslu á bíl sem skapar svo lítið sem ekkert virði = algjör sóun.


Per kíllómeter menga þeir meira, en total menga þeir minna.
Við erum ekki á þeim stað að það sé raunhæft að reyna að fá íslendinga upp til hópa til að eiga ekki bíla, en við gætum allavega staðið okkur betur í að búa til hvata fyrir fólk til að nota þá sem minnst.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


Peacock12
Fiktari
Póstar: 70
Skráði sig: Fim 17. Des 2020 13:25
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: Bifreiðagjöld 2023

Pósturaf Peacock12 » Fim 05. Jan 2023 13:30

Má alveg endurskoða gjaldtöku á ökutæki nánast frá grunni – bæði gjöld og tryggingar.
Held það sé flestum hagstæðast að fjölga rafmagnsbílum hér á Íslandi, ekki síst Ríkinu (minni gjaldeyrir í olíu). Það eru eflaust margir eins og ég sem væri alveg til í rafmagnsbíl, en er enn efins með hálendið, veiðiferðir, draga hjólhýsi og svoleiðis og er því á jeppa (Cruiser). (Og já – ég geri mér fullkomlega grein fyrir að þröskuldarnir fyrir rafmagnsbíla falla hver af öðrum. Er nokkuð viss að innan 5 ára finn ég rafmagnsbíl sem gæti leyst allar þessar aðstæður. En bara ekki eins og er…)
Geri mig alveg grein fyrir að það er leitun af óhagstæðari bíl en stóran jeppa innanbæjar. Væri alveg til í að eiga gamlan Leaf eða eh slíkt sem ég notaði þá innanbæjar og í allt snattið. Alveg sáttur þótt drægnin væri minna en 150km á hleðslu, enda hefði ég þá Cruiserinn í það.


Samt… Bifreiðagjöldin fyrir báða væri 15-20k stykkið hverju sinni, og ábyrgðartrygging +100k á hvorn. Jafnvel þótt sé líffræðilega ógjörningur fyrir mig að keyra báða samtímis. Það eitt að eiga 2 bíla kostar 350k áður en hvor þeirra er settur í gang.
Væri áhugavert að sjá hugmyndir um tryggingar meira tengdar notkun/ökumanni, svo og gjöld tengd notkun (akstri). Mætti jafnvel einfalda þetta og halda sig við 15-20k bifreiðagjöld, en hafa þá 5000 km inn í því verði (2x árlega = 10.000km sem dugar ansi mörgum).

Varðandi gjaldhlið. Hef séð hugmyndir um staðsetningu á höfuðborgarsvæðinu… Ótrúlegt að halda að allir sem búa austan Grensás og sunnan Bústaðarveg/Kringlumýrarbraut séu tilbúnir að borga 2-4 gjaldhlið til að komast í vinnu, og að það sé yfirlýst að gjaldið á fyrst að fara í að grafa Miklubrautina við Klambratún í stokk… Ég held að km gjald sé sanngjarnara, en ef ég á að fara að borga gjald fyrir það að búa austurhluta borgarinnar og þurfa að sækja vinnu í vesturjaðar (101) þá er lágmarkið að tekjurnar fari í að bæta fyrir það sem ég borga.




bigggan
spjallið.is
Póstar: 457
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Bifreiðagjöld 2023

Pósturaf bigggan » Fim 05. Jan 2023 14:09

Auðvitað þá á gjaldhlið aðeins að fara í vegirnir og öryggi og ekkert annað en það, ef almenningssamgöngur væru bætt verulega og með sér akreinn allstaðar(borgalinu?) og það væri gott Val fyrir þau sem nota bíll, þá væri ekki ósanngjarn að setja gjaldhlið inn í Reykjavík og ef maður vill nota bíll þá borga fyrir slíka notkun á vegakerfið.




Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Bifreiðagjöld 2023

Pósturaf Tbot » Fim 05. Jan 2023 15:21

Er fólk virkilega svona auðtrúa.
Gjaldhlið eða hvað nafn sem hægt að koma á slíkan óskapnað verður ekkert annað en viðbótarskattlagning.
Það heyrir til algjörra undantenkninga að einhver skattur hverfur hjá ríkinu.

Eitt besta dæmið eru verndartollar á franskar kartöflur vegna framleiðenda innanlands.
Þeir eru ekki enn horfnir þó enginn framleiðandi sé lengur á íslandi.

Eitt bullið af þessu tagi er kolefnisskattur, á sem sagt íslenska ríkið andrúmsloftið. Ábyggilega ekki langt í að það komi súrefnisskattur.




MrIce
Gúrú
Póstar: 597
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: Bifreiðagjöld 2023

Pósturaf MrIce » Fim 05. Jan 2023 16:21

Tbot skrifaði:[b] Ábyggilega ekki langt í að það komi súrefnisskattur.


Og ekki gleyma hugsunarskattinum, ekki langt í hann heldur :guy :guy


-Need more computer stuff-


siggik
spjallið.is
Póstar: 409
Skráði sig: Mið 07. Feb 2007 18:53
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Bifreiðagjöld 2023

Pósturaf siggik » Fim 05. Jan 2023 16:31

borga ~16þús fyrir rafbíl en 42þús fyrir v8 volvo !




bigggan
spjallið.is
Póstar: 457
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Bifreiðagjöld 2023

Pósturaf bigggan » Fim 05. Jan 2023 17:40

Tbot skrifaði:Er fólk virkilega svona auðtrúa.
Gjaldhlið eða hvað nafn sem hægt að koma á slíkan óskapnað verður ekkert annað en viðbótarskattlagning.
Það heyrir til algjörra undantenkninga að einhver skattur hverfur hjá ríkinu.


Svo þú vilt frekar að sá sem leggur bíllin sin og keyrir kannski 10 sinnum á ári er að borga 40000 krónur fyrir þetta tímabíl að eiga sá bíll, frekar en að hafa gjaldhlíð þar sem sá sem keyrir mörgum sinnum á dag og notar vegakerfið mest greiðir lika fyrir sína notkunn á innviðinna sem kostar marga hundruðu milljarða að reka? Folk finst það virkilega sanngjarnt?



Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 836
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 145
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Bifreiðagjöld 2023

Pósturaf Hrotti » Fim 05. Jan 2023 18:07

bigggan skrifaði:Auðvitað þá á gjaldhlið aðeins að fara í vegirnir og öryggi og ekkert annað en það, ef almenningssamgöngur væru bætt verulega og með sér akreinn allstaðar(borgalinu?) og það væri gott Val fyrir þau sem nota bíll, þá væri ekki ósanngjarn að setja gjaldhlið inn í Reykjavík og ef maður vill nota bíll þá borga fyrir slíka notkun á vegakerfið.


Gjaldhlið er alls ekki málið, það er mikið nær að rukka bara kílómetragjald.


Verðlöggur alltaf velkomnar.

Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Bifreiðagjöld 2023

Pósturaf pattzi » Fim 05. Jan 2023 19:06

Nariur skrifaði:
rapport skrifaði:
Nariur skrifaði:Öll ökutækjatengd gjöld ættu að vera tengd því hversu mikið maður keyrir. Hreyfðiru ekki bílinn þinn í þessum mánuði? Engar tryggingar, engin bifreiðagjöld. (á siðferðislegan máta, ekki eins og Verna eða Ökuvísir)


Er ekki alveg sammála, held að fátt mengi meira en lítið notaðir bílar því að það fór gríðarleg orka og mengun í framleiðslu á bíl sem skapar svo lítið sem ekkert virði = algjör sóun.


Per kíllómeter menga þeir meira, en total menga þeir minna.
Við erum ekki á þeim stað að það sé raunhæft að reyna að fá íslendinga upp til hópa til að eiga ekki bíla, en við gætum allavega staðið okkur betur í að búa til hvata fyrir fólk til að nota þá sem minnst.


Samt rugl að rukka per kílómeter....sérstaklega fyrir okkur sem keyra mikið.....Skattarnir skila sér í t.d þessum sköttum af bensíni shitt.....

í fyrra keyptum við eldsneyti fyrir 1.400.000 kr ......svo allt annað dekk,viðhald og þessháttar maður er að skila töluverðum óbeinum sköttum ef maður pælir í því + sköttum af tekjum



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Bifreiðagjöld 2023

Pósturaf appel » Fim 05. Jan 2023 20:14

Skattkerfi sem er flókið er verra kerfi en skattkerfi sem er einfalt. Allar þessar "lausnir" kalla á ýmiskonar framkvæmdir, og jú rekstur. Á endanum gæti jafnvel meginþorri teknanna einfaldlega farið í reksturinn á þessum kerfum. Algjörlega sjálfétandi og vitlausar lausnir.

Svo er ekkert mál að svindla á kílómetrafjölda í bílum, eru allir búnir að gleyma?? (https://www.visir.is/g/2019190229858?fb ... 7490677881) einfaldur tölvubúnaður og bingó, sleppur við að greiða eins mikið í gjöld.

Að fara mæla kílómetrafjölda, eða setja upp tollstöðvar á "vel" völdum stöðum er bara fásinna. Það kostar ríkið lítinn pening einfaldlega að senda greiðsluseðla til fólks í heimabanka, sbr. bifreiðagjöld. Það getur enginn svindlað á því.

Svo er krónugjald sett á bensín, þannig að ef þú ekur mikið þá borgar þú meira. Ef þú átt eyðslufrekan bíl þá borgar þú meira.


*-*


kjartanbj
FanBoy
Póstar: 709
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 155
Staða: Ótengdur

Re: Bifreiðagjöld 2023

Pósturaf kjartanbj » Fim 05. Jan 2023 20:39

linked skrifaði:Ég fagna þessu, þeas tvöfölduninni á rafbíla. Það var hálf sérstakt að dýrustu bílar landsins greiddu minnst allra.


Afhverju halda allir að þetta séu bara dýrir bílar. Jú ég á rafbíl sem kostar 9 milljónir en við eigum líka rafbíl sem kostaði 1300þ notaður. Það er hægt að fá rafbíla frá rúmum 4 milljónum og upp sem er ekki svo mikið miðað við nýjan bíl.



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bifreiðagjöld 2023

Pósturaf urban » Fim 05. Jan 2023 22:40

pattzi skrifaði:
Samt rugl að rukka per kílómeter....sérstaklega fyrir okkur sem keyra mikið.....Skattarnir skila sér í t.d þessum sköttum af bensíni shitt.....

í fyrra keyptum við eldsneyti fyrir 1.400.000 kr ......svo allt annað dekk,viðhald og þessháttar maður er að skila töluverðum óbeinum sköttum ef maður pælir í því + sköttum af tekjum


Ertu að kaupa 400 lítra+ af eldsneyti á mánuði ?
Hvað keyriru eiginlega mikið ?


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Henjo
Tölvutryllir
Póstar: 689
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 245
Staða: Tengdur

Re: Bifreiðagjöld 2023

Pósturaf Henjo » Fös 06. Jan 2023 20:00

appel skrifaði:Skattkerfi sem er flókið er verra kerfi en skattkerfi sem er einfalt. Allar þessar "lausnir" kalla á ýmiskonar framkvæmdir, og jú rekstur. Á endanum gæti jafnvel meginþorri teknanna einfaldlega farið í reksturinn á þessum kerfum. Algjörlega sjálfétandi og vitlausar lausnir.

Svo er ekkert mál að svindla á kílómetrafjölda í bílum, eru allir búnir að gleyma?? (https://www.visir.is/g/2019190229858?fb ... 7490677881) einfaldur tölvubúnaður og bingó, sleppur við að greiða eins mikið í gjöld.

Að fara mæla kílómetrafjölda, eða setja upp tollstöðvar á "vel" völdum stöðum er bara fásinna. Það kostar ríkið lítinn pening einfaldlega að senda greiðsluseðla til fólks í heimabanka, sbr. bifreiðagjöld. Það getur enginn svindlað á því.

Svo er krónugjald sett á bensín, þannig að ef þú ekur mikið þá borgar þú meira. Ef þú átt eyðslufrekan bíl þá borgar þú meira.


Ég reyndar svindlaði á bifreiðagjöldum í mörg ár þegar ég keyrði daglega á gömlum benz, engin bifreiðagjöld á fornbílum. Fór alltaf umfram þá (held ég) 5000km sem fornbílar geta keyrt á hverju ári. Öllum var alveg sama. Stór plús líka að ég þurfti bara fara með bifreiðina á tveggja ára fresti í skoðun. Algjör lúxus.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Bifreiðagjöld 2023

Pósturaf appel » Fös 06. Jan 2023 20:08

Henjo skrifaði:
appel skrifaði:Skattkerfi sem er flókið er verra kerfi en skattkerfi sem er einfalt. Allar þessar "lausnir" kalla á ýmiskonar framkvæmdir, og jú rekstur. Á endanum gæti jafnvel meginþorri teknanna einfaldlega farið í reksturinn á þessum kerfum. Algjörlega sjálfétandi og vitlausar lausnir.

Svo er ekkert mál að svindla á kílómetrafjölda í bílum, eru allir búnir að gleyma?? (https://www.visir.is/g/2019190229858?fb ... 7490677881) einfaldur tölvubúnaður og bingó, sleppur við að greiða eins mikið í gjöld.

Að fara mæla kílómetrafjölda, eða setja upp tollstöðvar á "vel" völdum stöðum er bara fásinna. Það kostar ríkið lítinn pening einfaldlega að senda greiðsluseðla til fólks í heimabanka, sbr. bifreiðagjöld. Það getur enginn svindlað á því.

Svo er krónugjald sett á bensín, þannig að ef þú ekur mikið þá borgar þú meira. Ef þú átt eyðslufrekan bíl þá borgar þú meira.


Ég reyndar svindlaði á bifreiðagjöldum í mörg ár þegar ég keyrði daglega á gömlum benz, engin bifreiðagjöld á fornbílum. Fór alltaf umfram þá (held ég) 5000km sem fornbílar geta keyrt á hverju ári. Öllum var alveg sama. Stór plús líka að ég þurfti bara fara með bifreiðina á tveggja ára fresti í skoðun. Algjör lúxus.

Ég er á toyotu á 24. aldursári. Hún fór í gegnum skoðun athugasemdalaust síðast. Virðist í fínu standi. Vona að ég nái að framkvæma svona svindl :D

Reyndar held ég að þetta sé 2500 km á ári og þú þurfir að vera með annan "venjulegan" bíl tryggðan að auki til að fá svona fornbílatryggingu.
Síðast breytt af appel á Fös 06. Jan 2023 20:15, breytt samtals 1 sinni.


*-*

Skjámynd

Henjo
Tölvutryllir
Póstar: 689
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 245
Staða: Tengdur

Re: Bifreiðagjöld 2023

Pósturaf Henjo » Fös 06. Jan 2023 20:18

appel skrifaði:
Henjo skrifaði:
appel skrifaði:Skattkerfi sem er flókið er verra kerfi en skattkerfi sem er einfalt. Allar þessar "lausnir" kalla á ýmiskonar framkvæmdir, og jú rekstur. Á endanum gæti jafnvel meginþorri teknanna einfaldlega farið í reksturinn á þessum kerfum. Algjörlega sjálfétandi og vitlausar lausnir.

Svo er ekkert mál að svindla á kílómetrafjölda í bílum, eru allir búnir að gleyma?? (https://www.visir.is/g/2019190229858?fb ... 7490677881) einfaldur tölvubúnaður og bingó, sleppur við að greiða eins mikið í gjöld.

Að fara mæla kílómetrafjölda, eða setja upp tollstöðvar á "vel" völdum stöðum er bara fásinna. Það kostar ríkið lítinn pening einfaldlega að senda greiðsluseðla til fólks í heimabanka, sbr. bifreiðagjöld. Það getur enginn svindlað á því.

Svo er krónugjald sett á bensín, þannig að ef þú ekur mikið þá borgar þú meira. Ef þú átt eyðslufrekan bíl þá borgar þú meira.


Ég reyndar svindlaði á bifreiðagjöldum í mörg ár þegar ég keyrði daglega á gömlum benz, engin bifreiðagjöld á fornbílum. Fór alltaf umfram þá (held ég) 5000km sem fornbílar geta keyrt á hverju ári. Öllum var alveg sama. Stór plús líka að ég þurfti bara fara með bifreiðina á tveggja ára fresti í skoðun. Algjör lúxus.

Ég er á toyotu á 24. aldursári. Hún fór í gegnum skoðun athugasemdalaust síðast. Virðist í fínu standi. Vona að ég nái að framkvæma svona svindl :D

Reyndar held ég að þetta sé 2500 km á ári og þú þurfir að vera með annan "venjulegan" bíl tryggðan að auki til að fá svona fornbílatryggingu.


Yeap þarft að vera með annan bíll líka, þessvegna var ég með hann á nafni hjá foreldrum mínum. Getur verið að þetta sé komið í 2500km núna. Þeir eru rosalega að herða þetta. Veit líka að tryggingafélögin eru orðin mjög treg að gefa fornbílatryggingar.



Skjámynd

Maddas
Nörd
Póstar: 103
Skráði sig: Sun 22. Júl 2012 14:04
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Bifreiðagjöld 2023

Pósturaf Maddas » Lau 07. Jan 2023 12:09

Bifreiðagjöld eru ekkert annað en auka skattar því það er ekki stórt hlutfall sem fer af þeim peningum í gatnakerfið, Bjarni boðar lækkun skatta en í raun gerir hann hið gagnstæða. Nema þú eigir mikinn pening auðvitað þá minkar skatturinn hjá þér



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Bifreiðagjöld 2023

Pósturaf pattzi » Sun 08. Jan 2023 23:42

urban skrifaði:
pattzi skrifaði:
Samt rugl að rukka per kílómeter....sérstaklega fyrir okkur sem keyra mikið.....Skattarnir skila sér í t.d þessum sköttum af bensíni shitt.....

í fyrra keyptum við eldsneyti fyrir 1.400.000 kr ......svo allt annað dekk,viðhald og þessháttar maður er að skila töluverðum óbeinum sköttum ef maður pælir í því + sköttum af tekjum


Ertu að kaupa 400 lítra+ af eldsneyti á mánuði ?
Hvað keyriru eiginlega mikið ?



Veit ekki hvaða verð þú ert að miða við....

En lágmark keyrt hérna 700km á viku og oft meira á mínu heimili en auðvitað ekki bara ég líka konan


Fer allavega tankur á 3-5 daga fresti svo fljótt að verða að upphæðum....
Síðast breytt af pattzi á Sun 08. Jan 2023 23:48, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bifreiðagjöld 2023

Pósturaf jonsig » Mán 09. Jan 2023 00:01

Ég fór að hugsa til ummæla Kára Stefáns þegar hann líkti pólitíkusum við geirfugla.



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bifreiðagjöld 2023

Pósturaf urban » Mán 09. Jan 2023 00:19

pattzi skrifaði:
urban skrifaði:
pattzi skrifaði:
Samt rugl að rukka per kílómeter....sérstaklega fyrir okkur sem keyra mikið.....Skattarnir skila sér í t.d þessum sköttum af bensíni shitt.....

í fyrra keyptum við eldsneyti fyrir 1.400.000 kr ......svo allt annað dekk,viðhald og þessháttar maður er að skila töluverðum óbeinum sköttum ef maður pælir í því + sköttum af tekjum


Ertu að kaupa 400 lítra+ af eldsneyti á mánuði ?
Hvað keyriru eiginlega mikið ?



Veit ekki hvaða verð þú ert að miða við....

En lágmark keyrt hérna 700km á viku og oft meira á mínu heimili en auðvitað ekki bara ég líka konan


Fer allavega tankur á 3-5 daga fresti svo fljótt að verða að upphæðum....


Ég miðaði lauslega við 300 krónur, vissulega kostar það meira núna, en það kostaði ekki meira en það allt árið í fyrra.
Sjálfsagt er þetta ekki "nema" 350 lítrar á mánuði, finnst það bara brjálæðislegt magn samt sem áður :)

En svo sem bý ég líka á pínulítill eyju :)


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Bifreiðagjöld 2023

Pósturaf pattzi » Mán 09. Jan 2023 02:37

urban skrifaði:
pattzi skrifaði:
urban skrifaði:
pattzi skrifaði:
Samt rugl að rukka per kílómeter....sérstaklega fyrir okkur sem keyra mikið.....Skattarnir skila sér í t.d þessum sköttum af bensíni shitt.....

í fyrra keyptum við eldsneyti fyrir 1.400.000 kr ......svo allt annað dekk,viðhald og þessháttar maður er að skila töluverðum óbeinum sköttum ef maður pælir í því + sköttum af tekjum


Ertu að kaupa 400 lítra+ af eldsneyti á mánuði ?
Hvað keyriru eiginlega mikið ?



Veit ekki hvaða verð þú ert að miða við....

En lágmark keyrt hérna 700km á viku og oft meira á mínu heimili en auðvitað ekki bara ég líka konan


Fer allavega tankur á 3-5 daga fresti svo fljótt að verða að upphæðum....


Ég miðaði lauslega við 300 krónur, vissulega kostar það meira núna, en það kostaði ekki meira en það allt árið í fyrra.
Sjálfsagt er þetta ekki "nema" 350 lítrar á mánuði, finnst það bara brjálæðislegt magn samt sem áður :)

En svo sem bý ég líka á pínulítill eyju :)



Já þetta er töluvert vegna vinnu og svo bara fjölskyldu sem býr ekki í sama bæjarfélagi það er svona ástæðan ótrúlega fljótt að telja keyrslan....

Meina annar bíllinn okkar er kominn í 515.000 km útaf þessu =D> =D> og klikkar ekki

Var að endurnýja í "nýjan" ekki keyrður nema 138.000 en konan vill frekar fara á jepplinginn því hann er þæginlegri finnst henni svo hun er á bíl eknum 515þ og ekki nema 10 ára gamall.

en við allavega getum varla verið án bíl en næst verður keyptur rafmagnsbíll held ég


Erum með tvo í gangi og eyðslan á Fólksbílnum er 4ltr á 100km í langkeyrslu meðan á jepplingnum er það í 8-10ltr á 100km í langkeyrslu

ég á svo reyndar 2 fornbíla sem ég svosem dæli bara 1-3x á ári max :lol: svona þegar ég sé að þeir eru farnir að rykfallna inní skúr þá tek ég hring
Síðast breytt af pattzi á Mán 09. Jan 2023 02:42, breytt samtals 3 sinnum.



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Bifreiðagjöld 2023

Pósturaf Nariur » Mán 09. Jan 2023 09:35

pattzi skrifaði:

Já þetta er töluvert vegna vinnu og svo bara fjölskyldu sem býr ekki í sama bæjarfélagi það er svona ástæðan ótrúlega fljótt að telja keyrslan....

Meina annar bíllinn okkar er kominn í 515.000 km útaf þessu =D> =D> og klikkar ekki

Var að endurnýja í "nýjan" ekki keyrður nema 138.000 en konan vill frekar fara á jepplinginn því hann er þæginlegri finnst henni svo hun er á bíl eknum 515þ og ekki nema 10 ára gamall.

en við allavega getum varla verið án bíl en næst verður keyptur rafmagnsbíll held ég


Erum með tvo í gangi og eyðslan á Fólksbílnum er 4ltr á 100km í langkeyrslu meðan á jepplingnum er það í 8-10ltr á 100km í langkeyrslu

ég á svo reyndar 2 fornbíla sem ég svosem dæli bara 1-3x á ári max :lol: svona þegar ég sé að þeir eru farnir að rykfallna inní skúr þá tek ég hring


Þið sparið ekki nema kr. 1.500.000 á ári í bensín við að skipta jepplingnum út fyrir rafmagn... Það er erfitt að gera betri fjárfestingu, held ég.
Svona ofan á að það er miklu minna almennt viðhald.
Síðast breytt af Nariur á Mán 09. Jan 2023 09:38, breytt samtals 2 sinnum.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Bifreiðagjöld 2023

Pósturaf GullMoli » Mán 09. Jan 2023 12:28

pattzi skrifaði:
Nariur skrifaði:
rapport skrifaði:
Nariur skrifaði:Öll ökutækjatengd gjöld ættu að vera tengd því hversu mikið maður keyrir. Hreyfðiru ekki bílinn þinn í þessum mánuði? Engar tryggingar, engin bifreiðagjöld. (á siðferðislegan máta, ekki eins og Verna eða Ökuvísir)


Er ekki alveg sammála, held að fátt mengi meira en lítið notaðir bílar því að það fór gríðarleg orka og mengun í framleiðslu á bíl sem skapar svo lítið sem ekkert virði = algjör sóun.


Per kíllómeter menga þeir meira, en total menga þeir minna.
Við erum ekki á þeim stað að það sé raunhæft að reyna að fá íslendinga upp til hópa til að eiga ekki bíla, en við gætum allavega staðið okkur betur í að búa til hvata fyrir fólk til að nota þá sem minnst.


Samt rugl að rukka per kílómeter....sérstaklega fyrir okkur sem keyra mikið.....Skattarnir skila sér í t.d þessum sköttum af bensíni shitt.....

í fyrra keyptum við eldsneyti fyrir 1.400.000 kr ......svo allt annað dekk,viðhald og þessháttar maður er að skila töluverðum óbeinum sköttum ef maður pælir í því + sköttum af tekjum


Þú vilt semsagt halda áfram að borga bensín skattana og leyfa þeim sem keyra um á rafmagni að njóta? :D

Gefur auga leið að þegar fleiri og fleiri skipta yfir í rafmagn, þá tapar ríkið skatttekjum vegna minni olíu/bensín sölu og þá þarf heldur betur að skipta yfir í eitthvað annað kerfi.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


TheAdder
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 225
Staða: Ótengdur

Re: Bifreiðagjöld 2023

Pósturaf TheAdder » Mán 09. Jan 2023 13:01

GullMoli skrifaði:
pattzi skrifaði:
Nariur skrifaði:
rapport skrifaði:
Nariur skrifaði:Öll ökutækjatengd gjöld ættu að vera tengd því hversu mikið maður keyrir. Hreyfðiru ekki bílinn þinn í þessum mánuði? Engar tryggingar, engin bifreiðagjöld. (á siðferðislegan máta, ekki eins og Verna eða Ökuvísir)


Er ekki alveg sammála, held að fátt mengi meira en lítið notaðir bílar því að það fór gríðarleg orka og mengun í framleiðslu á bíl sem skapar svo lítið sem ekkert virði = algjör sóun.


Per kíllómeter menga þeir meira, en total menga þeir minna.
Við erum ekki á þeim stað að það sé raunhæft að reyna að fá íslendinga upp til hópa til að eiga ekki bíla, en við gætum allavega staðið okkur betur í að búa til hvata fyrir fólk til að nota þá sem minnst.


Samt rugl að rukka per kílómeter....sérstaklega fyrir okkur sem keyra mikið.....Skattarnir skila sér í t.d þessum sköttum af bensíni shitt.....

í fyrra keyptum við eldsneyti fyrir 1.400.000 kr ......svo allt annað dekk,viðhald og þessháttar maður er að skila töluverðum óbeinum sköttum ef maður pælir í því + sköttum af tekjum


Þú vilt semsagt halda áfram að borga bensín skattana og leyfa þeim sem keyra um á rafmagni að njóta? :D

Gefur auga leið að þegar fleiri og fleiri skipta yfir í rafmagn, þá tapar ríkið skatttekjum vegna minni olíu/bensín sölu og þá þarf heldur betur að skipta yfir í eitthvað annað kerfi.

En það verður þá að fylgja, svo sanngjarnt sé, niðurfelling á gamla kerfinu, eldneytisgjaldinu. Ég er samt ansi viss um að svo verður ekki.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Bifreiðagjöld 2023

Pósturaf Nariur » Mán 09. Jan 2023 13:05

TheAdder skrifaði:En það verður þá að fylgja, svo sanngjarnt sé, niðurfelling á gamla kerfinu, eldneytisgjaldinu. Ég er samt ansi viss um að svo verður ekki.


Af hverju?
Það á að setja þrýsting á fólk að kaupa ekki hluti sem nota bensín. Það er slæmt fyrir efnahag landsins og það er slæmt fyrir umhverfið.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Bifreiðagjöld 2023

Pósturaf appel » Mán 09. Jan 2023 14:37

Nariur skrifaði:
TheAdder skrifaði:En það verður þá að fylgja, svo sanngjarnt sé, niðurfelling á gamla kerfinu, eldneytisgjaldinu. Ég er samt ansi viss um að svo verður ekki.


Af hverju?
Það á að setja þrýsting á fólk að kaupa ekki hluti sem nota bensín. Það er slæmt fyrir efnahag landsins og það er slæmt fyrir umhverfið.


Það er mjög erfitt að finna út hvað eldsneyti á bifreiðar er mikill hluti af innflutningi.
En ég fann út að það er c.a. 1/3 af því sem er flokkað sem "eldsneyti" sem fer í bifreiðaflotann, annað fer í þotur, flugvélar, skip, vinnuvélar.
Hjá Íslandsbanka fann ég líka hvaða þessar tölur eru í milljörðum á mánuði, og það er æði misjafnt eftir verðlagi á olíu auðvitað.
https://www.islandsbanki.is/is/frett/mi ... isveikingu

En ef við tökum janúar 2022 (fyrir ári síðan) þá var þetta 9,1 milljarður. Semsagt c.a. 3 milljarðar í bensín á bifreiðar. En þetta er æði misjafnt.
En ég myndi samt segja svona við fyrstu sýn þá er eldsneytiskostnaður á bifreiðar c.a. 3 milljarðar á mánuði, eða 36 milljarðar á ári.

Til að setja þessa 36 milljarða í samhengi þá fluttum við inn fyrir 718 milljarða árið 2020. Þannig að þetta er bara 5% af innflutningi landsins.

Skil alveg að menn vilji rafmagnsbíla, en þetta er bara lítill dropi í hafið að ná fram einhverjum "orkuskiptum".

Það er ríkið sem verður fyrir mestu tekjutapi vegna rafmagnsbíla, því bensín er skattlagt alveg svakalega hérna.
Síðast breytt af appel á Mán 09. Jan 2023 14:38, breytt samtals 1 sinni.


*-*