Hvaða rafmangsbíll er hagstæðastur í dag?

Allar tengt bílum og hjólum
Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1262
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 384
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða rafmangsbíll er hagstæðastur í dag?

Pósturaf Njall_L » Fim 11. Ágú 2022 22:31

peturm skrifaði:Hvernig er með MGinn má hann draga eitthvað, þekkið þið það?
Mig vantar bíl sem getur dregið kerru og tjaldvagn.

Já, MG ZS EV má draga 500kg uppgefið og krókur í boði sem aukahlutur. Veit um dæmi þar sem eigandi (ekki ég svo það sé tekið fram) dró kerru rétt norðan við 1000kg á svona bíl án vandræða, en myndi auðvitað ekki mæla með því.


Löglegt WinRAR leyfi


Televisionary
FanBoy
Póstar: 708
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Reputation: 123
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða rafmangsbíll er hagstæðastur í dag?

Pósturaf Televisionary » Lau 13. Ágú 2022 00:38

Ég er eins og fleiri hérna nýbúin að skipta yfir á rafbíl(a).

Við byrjuðum á því að skipta út Skoda Octavia sem var diesel 180 hö, 2016 árgerð sem hafði reynst okkur ágætlega.

Fyrsti rafbíllinn sem við fengum var Nissan Leaf 2021 Tekna 40 kw, innfluttur evrópubíll. Við keyrðum hann frá mars til júli c.a. 6 þúsund km. ,á stuttu tímabili var þetta eini bíllinn á heimilinu. Við fórum upp í sumarbústað á honum og til Vestmannaeyja. Drægnin var í samræmi við það sem var uppgefið og það sem maður hefur lesið á netinu.

Kostir:
- Mjög rúmgóður
- 360 gráðu myndavélin þegar þú ert að leggja
- Gott hljóðkerfi í honum
- Android Auto
- Sætin mjög fín
- Geggjaður bíll fyrir peninginn

Gallar:
- Android Auto
- Appið þeirra er algert sorp
- Allt of gamaldags að innan. Allt of mikið af tökkum og dóti
- Stokkurinn í gólfinu hjá miðjusætinu

Næsti bíll sem við fengum var Tesla Model 3 2020 LR. Fann eintak sem leit mjög vel út og var keyrður um 45 þúsund c.a., þessi bíll kom skemmtilega á óvart. Drægnin er nægileg til að koma okkur á milli landsfjórðunga án vandræða. (Þessi verður til sölu fyrr en varir, pantaði nýjan).

Kostir:
- Hugbúnaður bæði inn í bílnum og appið. Ég hef ekki séð neinn framleiðanda þarna.
- Þjónustan er mjög góð
- Drægnin á þessum bíl er frábær
- Glerþakið í þessum bílum er svo geggjað
- Öll stjórntæki eru svo frábær í þessum bíl, ég væri kátur þó að þetta myndi aldrei breytast
- Skemmtilegasti bíllinn að keyra af þessum þremur sem hafa komið til okkar í ár

Gallar:
- Þetta er alls ekki bestu bílarnir, gaman að lesa skröltsögur á FB grúppum á nýjum Y bílum sem dæmi.
- Glerþakið gerir hljóðvistina ekki eins skemmtilega
- Ekki mikil mýkt

Þegar júlí lauk skiptum við Nissan Leaf yfir í Tesla Model S 2015 P85D Performance, já þið lesið rétt. Fór í 2015 árgerð af bíl, sem kom til landsins í október 2021 keyrður um 75 þúsund kílómetra.

Kostir:
- Hljóðvistin er langbest í þessum bíl
- Þessi stóri skjár er mjög skemmtilegur, en ég skil afhverju þeir breyttu/færðu hann í model 3 víst ég hef samanburðinn
- Rafmagnsopnun á afturhleranum
- Loftpúðafjöðrunin er æðisleg
- Hröðunin á þessum bíl er æðisleg
- Hæghleðslan á honum er hraðari en á model 3
- Autopilot, Auto parking, Summon

Gallar:
- Þyrfti að uppfæra tölvuna í honum. Maður finnur að þetta er ekki nýjasti örgjörvinn
- Þetta er ekki glænýr bíll, þekktir gallar eins og ending á handföngum
- Hraðhleðslan er hægari en á model 3

Dæmi um ferðir og kostnað:
Nissan Leaf til Vestmannaeyja og til baka. 1000 kr. í hleðslu hvor leið.

Tesla Model 3 til Akureyrar og baka, 2250 kr., 250 kr. í 11 kw. hleðslu í Borgarnesi. 2000 kr. í Supercharger í Staðarskála.

Tesla Model S ferð til Dalvíkur í dag, ferðin norður kostaði 354 krónur. Stoppað í Borgarnesi og hlaðið á 22 kw í 34 mínútur. Stoppað á Blönduósi og sprellað og verslað lítið eitt, hlaðið í c.a. 40 mínútur á 22 kw, hefði verið hægt að hlaða í 10 mínútur og komast til Dalvíkur án vandræða, spáin áður en seinni hleðslan var gangsett gaf 4% eftir á rafhlöðunni við komu. Lét hraðhleðslurnar eiga sig á þessari leið. Það voru um 24% eftir á rafhlöðunni við komuna.

Ég hef aldrei haft áhuga á bílum í þrjátíu ár. Loksins er ég að sjá/keyra bíla sem gaman er að keyra. Verðið er ásættanlegt á þessum bílum meðan ekki er dýrara að reka þá. Fæ nýjan Tesla Model 3 Performance fyrir árslok vonandi, er byrjaður að safna fyrir nýjum Model S eða hvað sem á vegi mínum verður í framtíðinni.

Það hefur aldrei verið eins gaman að fara út að keyra og þröskuldurinn aldrei verið lægri. Skoðum landið, heimsækjum fólkið okkar. Búið til kick ass playlista og lendið í ævintýrum á rafmagnsbílnum.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16573
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2136
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Hvaða rafmangsbíll er hagstæðastur í dag?

Pósturaf GuðjónR » Lau 13. Ágú 2022 02:05

Televisionary skrifaði:Ég er eins og fleiri hérna nýbúin að skipta yfir á rafbíl(a).

Við byrjuðum á því að skipta út Skoda Octavia sem var diesel 180 hö, 2016 árgerð sem hafði reynst okkur ágætlega.

Fyrsti rafbíllinn sem við fengum var Nissan Leaf 2021 Tekna 40 kw, innfluttur evrópubíll. Við keyrðum hann frá mars til júli c.a. 6 þúsund km. ,á stuttu tímabili var þetta eini bíllinn á heimilinu. Við fórum upp í sumarbústað á honum og til Vestmannaeyja. Drægnin var í samræmi við það sem var uppgefið og það sem maður hefur lesið á netinu.

Kostir:
- Mjög rúmgóður
- 360 gráðu myndavélin þegar þú ert að leggja
- Gott hljóðkerfi í honum
- Android Auto
- Sætin mjög fín
- Geggjaður bíll fyrir peninginn

Gallar:
- Android Auto
- Appið þeirra er algert sorp
- Allt of gamaldags að innan. Allt of mikið af tökkum og dóti
- Stokkurinn í gólfinu hjá miðjusætinu

Næsti bíll sem við fengum var Tesla Model 3 2020 LR. Fann eintak sem leit mjög vel út og var keyrður um 45 þúsund c.a., þessi bíll kom skemmtilega á óvart. Drægnin er nægileg til að koma okkur á milli landsfjórðunga án vandræða. (Þessi verður til sölu fyrr en varir, pantaði nýjan).

Kostir:
- Hugbúnaður bæði inn í bílnum og appið. Ég hef ekki séð neinn framleiðanda þarna.
- Þjónustan er mjög góð
- Drægnin á þessum bíl er frábær
- Glerþakið í þessum bílum er svo geggjað
- Öll stjórntæki eru svo frábær í þessum bíl, ég væri kátur þó að þetta myndi aldrei breytast
- Skemmtilegasti bíllinn að keyra af þessum þremur sem hafa komið til okkar í ár

Gallar:
- Þetta er alls ekki bestu bílarnir, gaman að lesa skröltsögur á FB grúppum á nýjum Y bílum sem dæmi.
- Glerþakið gerir hljóðvistina ekki eins skemmtilega
- Ekki mikil mýkt

Þegar júlí lauk skiptum við Nissan Leaf yfir í Tesla Model S 2015 P85D Performance, já þið lesið rétt. Fór í 2015 árgerð af bíl, sem kom til landsins í október 2021 keyrður um 75 þúsund kílómetra.

Kostir:
- Hljóðvistin er langbest í þessum bíl
- Þessi stóri skjár er mjög skemmtilegur, en ég skil afhverju þeir breyttu/færðu hann í model 3 víst ég hef samanburðinn
- Rafmagnsopnun á afturhleranum
- Loftpúðafjöðrunin er æðisleg
- Hröðunin á þessum bíl er æðisleg
- Hæghleðslan á honum er hraðari en á model 3
- Autopilot, Auto parking, Summon

Gallar:
- Þyrfti að uppfæra tölvuna í honum. Maður finnur að þetta er ekki nýjasti örgjörvinn
- Þetta er ekki glænýr bíll, þekktir gallar eins og ending á handföngum
- Hraðhleðslan er hægari en á model 3

Dæmi um ferðir og kostnað:
Nissan Leaf til Vestmannaeyja og til baka. 1000 kr. í hleðslu hvor leið.

Tesla Model 3 til Akureyrar og baka, 2250 kr., 250 kr. í 11 kw. hleðslu í Borgarnesi. 2000 kr. í Supercharger í Staðarskála.

Tesla Model S ferð til Dalvíkur í dag, ferðin norður kostaði 354 krónur. Stoppað í Borgarnesi og hlaðið á 22 kw í 34 mínútur. Stoppað á Blönduósi og sprellað og verslað lítið eitt, hlaðið í c.a. 40 mínútur á 22 kw, hefði verið hægt að hlaða í 10 mínútur og komast til Dalvíkur án vandræða, spáin áður en seinni hleðslan var gangsett gaf 4% eftir á rafhlöðunni við komu. Lét hraðhleðslurnar eiga sig á þessari leið. Það voru um 24% eftir á rafhlöðunni við komuna.

Ég hef aldrei haft áhuga á bílum í þrjátíu ár. Loksins er ég að sjá/keyra bíla sem gaman er að keyra. Verðið er ásættanlegt á þessum bílum meðan ekki er dýrara að reka þá. Fæ nýjan Tesla Model 3 Performance fyrir árslok vonandi, er byrjaður að safna fyrir nýjum Model S eða hvað sem á vegi mínum verður í framtíðinni.

Það hefur aldrei verið eins gaman að fara út að keyra og þröskuldurinn aldrei verið lægri. Skoðum landið, heimsækjum fólkið okkar. Búið til kick ass playlista og lendið í ævintýrum á rafmagnsbílnum.

Gaman að lesa, þú selur mér bara einn af þessum rafbílum þegar þú uppfærir. :sleezyjoe



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða rafmangsbíll er hagstæðastur í dag?

Pósturaf urban » Lau 13. Ágú 2022 03:20

GuðjónR skrifaði:Gaman að lesa, þú selur mér bara einn af þessum rafbílum þegar þú uppfærir. :sleezyjoe


Þú þarft bara að bíða :D
Televisionary skrifaði:Næsti bíll sem við fengum var Tesla Model 3 2020 LR. Fann eintak sem leit mjög vel út og var keyrður um 45 þúsund c.a., þessi bíll kom skemmtilega á óvart. Drægnin er nægileg til að koma okkur á milli landsfjórðunga án vandræða. (Þessi verður til sölu fyrr en varir, pantaði nýjan).


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


Televisionary
FanBoy
Póstar: 708
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Reputation: 123
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða rafmangsbíll er hagstæðastur í dag?

Pósturaf Televisionary » Fös 26. Ágú 2022 14:33

Þristurinn fer að detta á sölu fljótlega.

Kláraði ferðina norður á Model S. Viku keyrsla um 1750-2000 km. heildar kostnaður í hleðslu í ferðinni voru 354 krónur.

Heimferð: Full hlaðið og keyrt Dalvík -> Blönduós. Farið í sund og hlaðið frítt á meðan. Keyrt Blönduós -> RVK og yfir 100 km. af uppgefinni drægni á bílnum.

Engin hraðhleðsla notuð allan túrinn einungis AC hleðsla í formi Stoppustuðs eða aðrar 22 kW hleðslur sem voru í boði. Bíllinn toppaður upp með 13A hleðslutæki á nóttunni. Aldrei nein drægni hræðsla við að fara eitthvað. Þetta var svo gaman. Læt fylgja með eina mynd sem ég tók á Siglufirði.

Mynd

GuðjónR skrifaði:
Televisionary skrifaði:Ég er eins og fleiri hérna nýbúin að skipta yfir á rafbíl(a).

Við byrjuðum á því að skipta út Skoda Octavia sem var diesel 180 hö, 2016 árgerð sem hafði reynst okkur ágætlega.

Fyrsti rafbíllinn sem við fengum var Nissan Leaf 2021 Tekna 40 kw, innfluttur evrópubíll. Við keyrðum hann frá mars til júli c.a. 6 þúsund km. ,á stuttu tímabili var þetta eini bíllinn á heimilinu. Við fórum upp í sumarbústað á honum og til Vestmannaeyja. Drægnin var í samræmi við það sem var uppgefið og það sem maður hefur lesið á netinu.

Kostir:
- Mjög rúmgóður
- 360 gráðu myndavélin þegar þú ert að leggja
- Gott hljóðkerfi í honum
- Android Auto
- Sætin mjög fín
- Geggjaður bíll fyrir peninginn

Gallar:
- Android Auto
- Appið þeirra er algert sorp
- Allt of gamaldags að innan. Allt of mikið af tökkum og dóti
- Stokkurinn í gólfinu hjá miðjusætinu

Næsti bíll sem við fengum var Tesla Model 3 2020 LR. Fann eintak sem leit mjög vel út og var keyrður um 45 þúsund c.a., þessi bíll kom skemmtilega á óvart. Drægnin er nægileg til að koma okkur á milli landsfjórðunga án vandræða. (Þessi verður til sölu fyrr en varir, pantaði nýjan).

Kostir:
- Hugbúnaður bæði inn í bílnum og appið. Ég hef ekki séð neinn framleiðanda þarna.
- Þjónustan er mjög góð
- Drægnin á þessum bíl er frábær
- Glerþakið í þessum bílum er svo geggjað
- Öll stjórntæki eru svo frábær í þessum bíl, ég væri kátur þó að þetta myndi aldrei breytast
- Skemmtilegasti bíllinn að keyra af þessum þremur sem hafa komið til okkar í ár

Gallar:
- Þetta er alls ekki bestu bílarnir, gaman að lesa skröltsögur á FB grúppum á nýjum Y bílum sem dæmi.
- Glerþakið gerir hljóðvistina ekki eins skemmtilega
- Ekki mikil mýkt

Þegar júlí lauk skiptum við Nissan Leaf yfir í Tesla Model S 2015 P85D Performance, já þið lesið rétt. Fór í 2015 árgerð af bíl, sem kom til landsins í október 2021 keyrður um 75 þúsund kílómetra.

Kostir:
- Hljóðvistin er langbest í þessum bíl
- Þessi stóri skjár er mjög skemmtilegur, en ég skil afhverju þeir breyttu/færðu hann í model 3 víst ég hef samanburðinn
- Rafmagnsopnun á afturhleranum
- Loftpúðafjöðrunin er æðisleg
- Hröðunin á þessum bíl er æðisleg
- Hæghleðslan á honum er hraðari en á model 3
- Autopilot, Auto parking, Summon

Gallar:
- Þyrfti að uppfæra tölvuna í honum. Maður finnur að þetta er ekki nýjasti örgjörvinn
- Þetta er ekki glænýr bíll, þekktir gallar eins og ending á handföngum
- Hraðhleðslan er hægari en á model 3

Dæmi um ferðir og kostnað:
Nissan Leaf til Vestmannaeyja og til baka. 1000 kr. í hleðslu hvor leið.

Tesla Model 3 til Akureyrar og baka, 2250 kr., 250 kr. í 11 kw. hleðslu í Borgarnesi. 2000 kr. í Supercharger í Staðarskála.

Tesla Model S ferð til Dalvíkur í dag, ferðin norður kostaði 354 krónur. Stoppað í Borgarnesi og hlaðið á 22 kw í 34 mínútur. Stoppað á Blönduósi og sprellað og verslað lítið eitt, hlaðið í c.a. 40 mínútur á 22 kw, hefði verið hægt að hlaða í 10 mínútur og komast til Dalvíkur án vandræða, spáin áður en seinni hleðslan var gangsett gaf 4% eftir á rafhlöðunni við komu. Lét hraðhleðslurnar eiga sig á þessari leið. Það voru um 24% eftir á rafhlöðunni við komuna.

Ég hef aldrei haft áhuga á bílum í þrjátíu ár. Loksins er ég að sjá/keyra bíla sem gaman er að keyra. Verðið er ásættanlegt á þessum bílum meðan ekki er dýrara að reka þá. Fæ nýjan Tesla Model 3 Performance fyrir árslok vonandi, er byrjaður að safna fyrir nýjum Model S eða hvað sem á vegi mínum verður í framtíðinni.

Það hefur aldrei verið eins gaman að fara út að keyra og þröskuldurinn aldrei verið lægri. Skoðum landið, heimsækjum fólkið okkar. Búið til kick ass playlista og lendið í ævintýrum á rafmagnsbílnum.

Gaman að lesa, þú selur mér bara einn af þessum rafbílum þegar þú uppfærir. :sleezyjoe
Síðast breytt af Televisionary á Fös 26. Ágú 2022 14:34, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Dropi
FanBoy
Póstar: 791
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 229
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða rafmangsbíll er hagstæðastur í dag?

Pósturaf Dropi » Fös 26. Ágú 2022 15:13

Televisionary skrifaði:Ég er eins og fleiri hérna nýbúin að skipta yfir á rafbíl(a).
...

Gaman að lesa þetta, er svo sammála þér að hafa áhuga á rafmagnsbílum en ekki haft áhuga á öðrum áður. Ég fór úr Volvo S40 2007 í Leaf þar sem hann hafði alltaf verið mjög tryggur bíll. Núna er ég með augað á því að komast yfir annan rafmagnsbíl með lengra drægi svo ég þurfi aldrei að keyra á sprengihreyfil á Íslandi aftur :D


LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS


kjartanbj
FanBoy
Póstar: 709
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 155
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða rafmangsbíll er hagstæðastur í dag?

Pósturaf kjartanbj » Fös 26. Ágú 2022 18:37

Ég byrjaði á Tesla Model 3 í Mars 2020, seldi hann svo í lok árs 2021 og verslaði Model Y í staðin enda mun hentugri sem fjölskyldubíll , mjög solid bíll og ekkert skrölt né aukahljóð. um daginn seldum við svo konu bílinn sem var Toyota Rav4 og keyptum gamlan Nissan Leaf 24kw enda dugir drægnin í honum allt sem hún þarf að keyra og förum síðan allar lengri ferðir á Teslunni, þvílikur munur að vera alveg laus við bensín/dísil bílana af heimilinu




braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða rafmangsbíll er hagstæðastur í dag?

Pósturaf braudrist » Fös 26. Ágú 2022 20:23

Ef Televisionary er ekki sölumaður, þá er ég illa svekktur. Hann er bókstaflega búinn að selja mér rafmagnsbíl

Frábært að fá svona review.


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m