Hvaða rafmangsbíll er hagstæðastur í dag?
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16573
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2136
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Hvaða rafmangsbíll er hagstæðastur í dag?
Hagstæður, þá meina ég „bang for the buck“.
Hef verið að skoða þetta undanfarið í ljósi þess að ég keyrði 34 þúsund km. á síðasta ári og annar slíkur skammtur myndi kosta 600k að lágmarki í dísel.
Ég þarf ekki bíl sem hægt er að keyra hringinn á einni hleðslu, meðalakstur hjá mér er í kringum 92km á dag, stundum minna stundum meira.
200km+ drægni væri því fínt.
Verð að gera þetta áður en skatta-kvótanum verður náð og þessir bílar hækka um 500k+
Sýnist ódýrustu bílarnir sem koma til greina vera kringum 5 mílljónir.
Hverju mælið þið með og hvað bera að varast?
Hef verið að skoða þetta undanfarið í ljósi þess að ég keyrði 34 þúsund km. á síðasta ári og annar slíkur skammtur myndi kosta 600k að lágmarki í dísel.
Ég þarf ekki bíl sem hægt er að keyra hringinn á einni hleðslu, meðalakstur hjá mér er í kringum 92km á dag, stundum minna stundum meira.
200km+ drægni væri því fínt.
Verð að gera þetta áður en skatta-kvótanum verður náð og þessir bílar hækka um 500k+
Sýnist ódýrustu bílarnir sem koma til greina vera kringum 5 mílljónir.
Hverju mælið þið með og hvað bera að varast?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3174
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Hvaða rafmangsbíll er hagstæðastur í dag?
"Bang for the Buck" þá þarftu að skoða bíl sem er líklega nokkra ára gamall (flestir bílar falla í verði allt að 50-60% fyrstu 5 árin).
En ef þú ert að skoða nýjan bíl þá er það allt önnur saga hvaða bíl er mest "Bang for the Buck" (er reyndar ekki með mikla skoðun hvaða rafmagnsbíll sé hentugur fyrir þig).
En ef þú ert að skoða nýjan bíl þá er það allt önnur saga hvaða bíl er mest "Bang for the Buck" (er reyndar ekki með mikla skoðun hvaða rafmagnsbíll sé hentugur fyrir þig).
Just do IT
√
√
Re: Hvaða rafmangsbíll er hagstæðastur í dag?
Ég var í rafbílakaupum fyrr á árinu en var að miða við bíla undir 6 milljónum nýja. Mér fannst notaða úrvalið heldur lélegt og ákvað því frekar að einblína bara á nýjan bíl þegar ég var í þessu en langaði þó akkúrat að finna hæfilegan "bang for the buck" bíl.
Endaði á að kaupa MG ZS EV Long Range (2022 módelið) og er mjög sáttur. Er búinn að keyra aðeins yfir 5.000km og myndi kaupa þennan bíl aftur í dag ef sú staða kæmi upp. Hann er ríkulega búinn, þægilegur í akstri og umgengni og getur sjálfur haldið sér innan akgreinar sem mér finnst mjög þæginlegt til að keyra í vinnu RVK - Selfoss á hverjum degi. Hef sjálfur ekki þurft að nýta mér þjónustuna á honum en skilst á öðrum MG eigendum að það sé ekkert mál, BL er umboðsaðilinn. Uppgefin drægni er 440km en ég hleð hann á hverjum virkum degi upp í 80% og hef aldrei þurft að pæla í drægninni í minni notkun.
Þegar við vorum að skoða þetta þá byrjaði ég á að skoða veldurafbil.is og setti ég upp graf með bílum sem mér leist á og skoðaði uppgefna WLPT drægni á móti verði. Set þetta graf með hérna að neðan til gamans en bendi þó á að þetta eru gamlar tölur, síðan í byrjun Mars 2022.
Eftir það ákváðum við að skoða eftirfarandi bíla frekar, set með stutta lýsingu á hvað stoppaði okkur í kaupum á þeim:
- VW ID3 fannst okkur of lár, hávær og media systemið í honum rosalega flott fyrir augun en ómögulegt í notkun.
- Kia e-Niro fannst mér ágætur en konunni fannst hann of grófur, að auki var á þessum tíma um að ræða fráfallandi módel sem var að hætta í sölu og því erfitt að fá nýtt eintak.
- Hyundai Kona fannst mér fínn líka en heldur þröngur afturí. Eftir að hafa borið hann vel saman við MG'inn sá ég ekki ástæðu til að borga 500k meira fyrir Konuna sem var verr búin. Fannst ég vera að borga heldur mikið fyrir "þekkt" merki. Að auki voru tryggingarnar á honum áberandi dýrari heldur en á MG'inum
Endaði á að kaupa MG ZS EV Long Range (2022 módelið) og er mjög sáttur. Er búinn að keyra aðeins yfir 5.000km og myndi kaupa þennan bíl aftur í dag ef sú staða kæmi upp. Hann er ríkulega búinn, þægilegur í akstri og umgengni og getur sjálfur haldið sér innan akgreinar sem mér finnst mjög þæginlegt til að keyra í vinnu RVK - Selfoss á hverjum degi. Hef sjálfur ekki þurft að nýta mér þjónustuna á honum en skilst á öðrum MG eigendum að það sé ekkert mál, BL er umboðsaðilinn. Uppgefin drægni er 440km en ég hleð hann á hverjum virkum degi upp í 80% og hef aldrei þurft að pæla í drægninni í minni notkun.
Þegar við vorum að skoða þetta þá byrjaði ég á að skoða veldurafbil.is og setti ég upp graf með bílum sem mér leist á og skoðaði uppgefna WLPT drægni á móti verði. Set þetta graf með hérna að neðan til gamans en bendi þó á að þetta eru gamlar tölur, síðan í byrjun Mars 2022.
Eftir það ákváðum við að skoða eftirfarandi bíla frekar, set með stutta lýsingu á hvað stoppaði okkur í kaupum á þeim:
- VW ID3 fannst okkur of lár, hávær og media systemið í honum rosalega flott fyrir augun en ómögulegt í notkun.
- Kia e-Niro fannst mér ágætur en konunni fannst hann of grófur, að auki var á þessum tíma um að ræða fráfallandi módel sem var að hætta í sölu og því erfitt að fá nýtt eintak.
- Hyundai Kona fannst mér fínn líka en heldur þröngur afturí. Eftir að hafa borið hann vel saman við MG'inn sá ég ekki ástæðu til að borga 500k meira fyrir Konuna sem var verr búin. Fannst ég vera að borga heldur mikið fyrir "þekkt" merki. Að auki voru tryggingarnar á honum áberandi dýrari heldur en á MG'inum
Síðast breytt af Njall_L á Sun 07. Ágú 2022 15:59, breytt samtals 1 sinni.
Löglegt WinRAR leyfi
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16573
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2136
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða rafmangsbíll er hagstæðastur í dag?
Njall_L skrifaði:***
Takk fyrir þetta innlegg, frábærir punktar hjá þér og flott grafið
Hefði ekkert á móti því að kaupa vel með farinn rafbíl en ein og þú nefnir þá er ekki mikið úrval af þeim.
Er MG ekki kínverskur framleiðandi? Ertu ekkert smeikur um hvernig bíllinn mun eldast við íslenskar aðstæður?
Ódýrasta MG Comfort týpan er á 4.4M en ég held að þú fáir engan sambærilegan bíl á þannig verði.
Finnst líka Citroen-E C4 doldið flottur. En er verðmunur á tryggingum? Finnst ég alltaf borga meira og meira hver ár fyrir Skoda þrátt fyrir að verðgildið rýrni og rýrni.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 303
- Skráði sig: Lau 11. Júl 2020 19:18
- Reputation: 57
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða rafmangsbíll er hagstæðastur í dag?
Tesla model 3 ekki long range, gæti ekki verið sáttari með hann. Get hlaðið batteríið uppí 100% vikulega án þess að vera með áhyggjur um rýrnun sem er mun minni í LFP batteríium sem flestir kínverskir rafbílar nota.
Hann er með 5 stjörnu öryggiseinkunn í EURO-NCAP árekstrarprófi, en hinir eru með 3-4 stjörnur.
Hann er líka orkunýtnasti bíllinn af öllum rafbílum á markaðnum í dag í svipuðum þyngdarflokki þannig að langtíma orkusparnaður verður mestur á honum.
Með Autopilot sem er staðalbúnaður er hægt að keyra allar götur fyrir utan húsagötur með því að rétt ýta á stýrið á 10 sek fresti, myndi ekki reiða mig á það á vegamótum.
Sólþak og autopilot er staðalbúnaður, eitthvað sem hinir rukka aukalega fyrir.
Sentry mode myndavélar í 1080p upplausn, veit ekki um neina bíla á þessu verði sem eru með svona góðri spjaldtölvu og myndavélum í hárri upplausn.
Getur léttilega tekið 170kW hraðhleðslu á Tesla stöð í smá tíma og síðan 100kW upp í 80% hleðslu, tekur þannig 20 mín að hlaða frá 20% í 80% á Tesla hraðhleðslustöð og það virkar við íslenskar aðstæður þegar batteríið er forhitað, veit að Skoda Enyaq eigandi var með augun uppi þegar ég sagði honum að ég hlóð bílinn á 20 mín uppí Staðarskála.
LFP þolir hraðhleðslu betur en önnur batterí því LFP hefur betra hitaþol, skilar sér í minni rýrnun batterís eftir hraðhleðslu, á móti því er það með verra kuldaþol en Tesla er með Cold weather pakka á öllum bílum sem þeir senda til kaldra landa, hef ekki lent í veseni með batteríið í frosti þegar ég forhita bílinn í appinu áður en ég legg af stað, það forhitar m.a. batteríið.
Cold weather pakki: Hituð fram-og aftur sæti, hitaðar myndavélar, hitað rúðupiss og rúðuþurrkur, allar rúður hitaðar, hitað stýri, varmadæla og octovalve sem skilar sér í hærri varmanýtni en aðrir bílar.
Nánast enginn viðhaldskostnaður, diskabremsurnar notast t.d. nánast ekkert upp út af regen, flestir ef ekki allir rafmagnsbílar líka með þetta.
Myndi allan daginn sækja um bankalán fyrir þessum bíl aftur ef til þess kæmi, ég nota ökuvís í tryggingar og þeir gefa manni kubb sem maður tengir við símann með bluetooth og þá borgar maður ca. 11-12þ á mánuði ef maður keyrir vel, ekki ómögulegt að maður borgi tryggingar til Tesla í framtíðinni þar sem þeir eru nú þegar að selja tryggingar í BNA.
Hann er með 5 stjörnu öryggiseinkunn í EURO-NCAP árekstrarprófi, en hinir eru með 3-4 stjörnur.
Hann er líka orkunýtnasti bíllinn af öllum rafbílum á markaðnum í dag í svipuðum þyngdarflokki þannig að langtíma orkusparnaður verður mestur á honum.
Með Autopilot sem er staðalbúnaður er hægt að keyra allar götur fyrir utan húsagötur með því að rétt ýta á stýrið á 10 sek fresti, myndi ekki reiða mig á það á vegamótum.
Sólþak og autopilot er staðalbúnaður, eitthvað sem hinir rukka aukalega fyrir.
Sentry mode myndavélar í 1080p upplausn, veit ekki um neina bíla á þessu verði sem eru með svona góðri spjaldtölvu og myndavélum í hárri upplausn.
Getur léttilega tekið 170kW hraðhleðslu á Tesla stöð í smá tíma og síðan 100kW upp í 80% hleðslu, tekur þannig 20 mín að hlaða frá 20% í 80% á Tesla hraðhleðslustöð og það virkar við íslenskar aðstæður þegar batteríið er forhitað, veit að Skoda Enyaq eigandi var með augun uppi þegar ég sagði honum að ég hlóð bílinn á 20 mín uppí Staðarskála.
LFP þolir hraðhleðslu betur en önnur batterí því LFP hefur betra hitaþol, skilar sér í minni rýrnun batterís eftir hraðhleðslu, á móti því er það með verra kuldaþol en Tesla er með Cold weather pakka á öllum bílum sem þeir senda til kaldra landa, hef ekki lent í veseni með batteríið í frosti þegar ég forhita bílinn í appinu áður en ég legg af stað, það forhitar m.a. batteríið.
Cold weather pakki: Hituð fram-og aftur sæti, hitaðar myndavélar, hitað rúðupiss og rúðuþurrkur, allar rúður hitaðar, hitað stýri, varmadæla og octovalve sem skilar sér í hærri varmanýtni en aðrir bílar.
Nánast enginn viðhaldskostnaður, diskabremsurnar notast t.d. nánast ekkert upp út af regen, flestir ef ekki allir rafmagnsbílar líka með þetta.
Myndi allan daginn sækja um bankalán fyrir þessum bíl aftur ef til þess kæmi, ég nota ökuvís í tryggingar og þeir gefa manni kubb sem maður tengir við símann með bluetooth og þá borgar maður ca. 11-12þ á mánuði ef maður keyrir vel, ekki ómögulegt að maður borgi tryggingar til Tesla í framtíðinni þar sem þeir eru nú þegar að selja tryggingar í BNA.
Re: Hvaða rafmangsbíll er hagstæðastur í dag?
GuðjónR skrifaði:Njall_L skrifaði:***
Er MG ekki kínverskur framleiðandi? Ertu ekkert smeikur um hvernig bíllinn mun eldast við íslenskar aðstæður?
Nei hef svosem engar sérstakar áhyggjur. Það tók mig vissulega nokkra daga að sannfærast áður en ég keypti en BL lánuðu mér bíl yfir helgi til að prófa sem hjálpaði mikið til þar sem ég gat prófað hann við ýmsar aðstæður og skoðað nokkuð djúpt. Þessi bíll (og allir aðrir MG rafmagnsbílar) eru framleiddir af Saic í Kína sem er annar stærsti rafbílaframleiðandi heims 2021 svo ég hef ekki áhyggjur af tæknilegu hliðinni. Hvað hið sér-íslenska vesen varðar þá hafa eldri módelin komið vel út fyrstu árin en BL opnaði umboðið 2020 hérna heima. Síðan las ég mér töluvert til um reynslu á hinum norðurlöndunum og Bretlandi þar sem þeir hafa verið nokkuð vinsælir og fólk þar er sátt. Hvað gerist síðan í framtíðinni þarf bara að koma í ljós...
GuðjónR skrifaði:Njall_L skrifaði:***
Ódýrasta MG Comfort týpan er á 4.4M en ég held að þú fáir engan sambærilegan bíl á þannig verði.
Já sé að núna er farið að bjóða upp á Comfort og Luxury í bæði 53kWh og 70kWh rafhlöðustærð, þegar ég keypti var bara toppmódelið (Luxury 73kWh) í boðinu.
GuðjónR skrifaði:Njall_L skrifaði:***
En er verðmunur á tryggingum?
Það var það allavega á þeim tilboðum sem ég fékk frá Sjóvá í MG annarsvegar og Huyndai Konu hinsvegar, sömu tryggingar á báðum. Ekki að munurinn hafi verið þannig að hann einn og sér hefði slegið Konuna út af borðinu heldur bara einn punktur í pælingunni.
Löglegt WinRAR leyfi
Re: Hvaða rafmangsbíll er hagstæðastur í dag?
Ef þú ert að pæla í notuðum er ansi takmarkað af bang for the buck dílum á sölu þar sem eftirspurnin er mikil í notaða rafbila.
Ef það er td skoðað 2016-2017 nissan leaf ( 30 kwh), þá er ásett verð á þá komið yfir 2.500.000 kr sem telst langt yfir eðlileg verð. Ofan á það eru umboðin að fá takmarkað upplag af nýjum rafbílum sem ýtir ennþá meira undir alltof dýra notaða bíla.
Ég er sjálfur með 30 kwh leaf sem auka bíl og gæti ekki verið sáttari. Ég gæti eflaust selt hann alltof dýrt... En ég fæ ekkert betra í staðin nema reyna næla mér í nýjan sem er hægara sagt en gert ( langur biðtími og langar að hafa eitthvað um að velja).
Framleiðendur eru einnig duglegir að taka verðhækkanir og svo styttist í að vsk support frá ríkinu verði takmarkað við 5.000.000 kr en ekki 6.500.000 kr eins og er núna.
"100% hreinir rafbílar fá ívilnun í formi lækkaðs virðisaukaskatts sem gildir út árið 2023 en þó að hámarki fyrir 20.000 bíla frá árinu 2012 og þar til kvótinn er tæmdur. Ívilnun er að hámarki að 6.500.000 kr. bílverði og getur því numið allt að 1.560.000 kr. Gildir til 31.12.22"
Ánægjulegt að sjá jákvætt viðmót gagnvart MG en ég hef persónulega meðal annars séð um allt claim fyrir MG síðan 2020.
Ef það er td skoðað 2016-2017 nissan leaf ( 30 kwh), þá er ásett verð á þá komið yfir 2.500.000 kr sem telst langt yfir eðlileg verð. Ofan á það eru umboðin að fá takmarkað upplag af nýjum rafbílum sem ýtir ennþá meira undir alltof dýra notaða bíla.
Ég er sjálfur með 30 kwh leaf sem auka bíl og gæti ekki verið sáttari. Ég gæti eflaust selt hann alltof dýrt... En ég fæ ekkert betra í staðin nema reyna næla mér í nýjan sem er hægara sagt en gert ( langur biðtími og langar að hafa eitthvað um að velja).
Framleiðendur eru einnig duglegir að taka verðhækkanir og svo styttist í að vsk support frá ríkinu verði takmarkað við 5.000.000 kr en ekki 6.500.000 kr eins og er núna.
"100% hreinir rafbílar fá ívilnun í formi lækkaðs virðisaukaskatts sem gildir út árið 2023 en þó að hámarki fyrir 20.000 bíla frá árinu 2012 og þar til kvótinn er tæmdur. Ívilnun er að hámarki að 6.500.000 kr. bílverði og getur því numið allt að 1.560.000 kr. Gildir til 31.12.22"
Ánægjulegt að sjá jákvætt viðmót gagnvart MG en ég hef persónulega meðal annars séð um allt claim fyrir MG síðan 2020.
Síðast breytt af gunni91 á Sun 07. Ágú 2022 18:16, breytt samtals 3 sinnum.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16573
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2136
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða rafmangsbíll er hagstæðastur í dag?
Þetta eru flottir bílar, get ekki neitað því. Ódýrasti bíllinn er á 6.2 miðað við stöðuna í dag en hann er ekki til afhendingar fyrr en í mars á næsta ári, þá verður hann kannski ~2M dýrari...Trihard skrifaði:Tesla model 3 ekki long range, gæti ekki verið sáttari með hann....
Mér sýnist það líkaNjall_L skrifaði:Ódýrasta MG Comfort týpan er á 4.4M en ég held að þú fáir engan sambærilegan bíl á þannig verði.
Þannig að þú borgar VSK af upphæð sem er yfir 6.500.000 ? (ef ég er að skilja þetta rétt).gunni91 skrifaði:"100% hreinir rafbílar fá ívilnun í formi lækkaðs virðisaukaskatts sem gildir út árið 2023 en þó að hámarki fyrir 20.000 bíla frá árinu 2012 og þar til kvótinn er tæmdur. Ívilnun er að hámarki að 6.500.000 kr. bílverði og getur því numið allt að 1.560.000 kr. Gildir til 31.12.22"
Ánægjulegt að sjá jákvætt viðmót gagnvart MG en ég hef persónulega meðal annars séð um allt claim fyrir MG síðan 2020.
Miðað við þessi claim sem þú hefur séð, geturðu þá mælt með MG með góðri samvisku?
Re: Hvaða rafmangsbíll er hagstæðastur í dag?
GuðjónR skrifaði:Þetta eru flottir bílar, get ekki neitað því. Ódýrasti bíllinn er á 6.2 miðað við stöðuna í dag en hann er ekki til afhendingar fyrr en í mars á næsta ári, þá verður hann kannski ~2M dýrari...Trihard skrifaði:Tesla model 3 ekki long range, gæti ekki verið sáttari með hann....Mér sýnist það líkaNjall_L skrifaði:Ódýrasta MG Comfort týpan er á 4.4M en ég held að þú fáir engan sambærilegan bíl á þannig verði.Þannig að þú borgar VSK af upphæð sem er yfir 6.500.000 ? (ef ég er að skilja þetta rétt).gunni91 skrifaði:"100% hreinir rafbílar fá ívilnun í formi lækkaðs virðisaukaskatts sem gildir út árið 2023 en þó að hámarki fyrir 20.000 bíla frá árinu 2012 og þar til kvótinn er tæmdur. Ívilnun er að hámarki að 6.500.000 kr. bílverði og getur því numið allt að 1.560.000 kr. Gildir til 31.12.22"
Ánægjulegt að sjá jákvætt viðmót gagnvart MG en ég hef persónulega meðal annars séð um allt claim fyrir MG síðan 2020.
Miðað við þessi claim sem þú hefur séð, geturðu þá mælt með MG með góðri samvisku?
Ég vissi að þessi spurning kæmi
Að sjálfsögðu get ég mælt með MG (alls ekki hlutlaus ) , ég er að íhuga meira segja að fá mér slíkan sjálfur þegar lagerstaða verður betri. ZS hefur komið eflaust best út enda búinn að vera lengst á markaðnum.
Það er svosem alveg hægt að minnast á það að það hefur ekki bilað eitt battery í MG frá upphafi ( á Íslandi).
Ég tel að MG sé komið til að vera.
Mjög hörð samkeppnin í þessu EV dóti.
Síðast breytt af gunni91 á Sun 07. Ágú 2022 21:01, breytt samtals 1 sinni.
Re: Hvaða rafmangsbíll er hagstæðastur í dag?
gunni91 skrifaði:Ef þú ert að pæla í notuðum er ansi takmarkað af bang for the buck dílum á sölu þar sem eftirspurnin er mikil í notaða rafbila.
Ef það er td skoðað 2016-2017 nissan leaf ( 30 kwh), þá er ásett verð á þá komið yfir 2.500.000 kr sem telst langt yfir eðlileg verð. Ofan á það eru umboðin að fá takmarkað upplag af nýjum rafbílum sem ýtir ennþá meira undir alltof dýra notaða bíla.
Ég er sjálfur með 30 kwh leaf sem auka bíl og gæti ekki verið sáttari. Ég gæti eflaust selt hann alltof dýrt... En ég fæ ekkert betra í staðin nema reyna næla mér í nýjan sem er hægara sagt en gert ( langur biðtími og langar að hafa eitthvað um að velja).
Framleiðendur eru einnig duglegir að taka verðhækkanir og svo styttist í að vsk support frá ríkinu verði takmarkað við 5.000.000 kr en ekki 6.500.000 kr eins og er núna.
"100% hreinir rafbílar fá ívilnun í formi lækkaðs virðisaukaskatts sem gildir út árið 2023 en þó að hámarki fyrir 20.000 bíla frá árinu 2012 og þar til kvótinn er tæmdur. Ívilnun er að hámarki að 6.500.000 kr. bílverði og getur því numið allt að 1.560.000 kr. Gildir til 31.12.22"
Ánægjulegt að sjá jákvætt viðmót gagnvart MG en ég hef persónulega meðal annars séð um allt claim fyrir MG síðan 2020.
Er þessi vsk ívilnun ekki bökuð í verðið eða? Langar tildæmis í Ionoq 5 og það er hægt að fá hann um rúmar 6.1 millj eða slíkt, ekki ertu svo ap sleppa vsk af því verði eða hvað?
Re: Hvaða rafmangsbíll er hagstæðastur í dag?
absalom86 skrifaði:gunni91 skrifaði:Ef þú ert að pæla í notuðum er ansi takmarkað af bang for the buck dílum á sölu þar sem eftirspurnin er mikil í notaða rafbila.
Ef það er td skoðað 2016-2017 nissan leaf ( 30 kwh), þá er ásett verð á þá komið yfir 2.500.000 kr sem telst langt yfir eðlileg verð. Ofan á það eru umboðin að fá takmarkað upplag af nýjum rafbílum sem ýtir ennþá meira undir alltof dýra notaða bíla.
Ég er sjálfur með 30 kwh leaf sem auka bíl og gæti ekki verið sáttari. Ég gæti eflaust selt hann alltof dýrt... En ég fæ ekkert betra í staðin nema reyna næla mér í nýjan sem er hægara sagt en gert ( langur biðtími og langar að hafa eitthvað um að velja).
Framleiðendur eru einnig duglegir að taka verðhækkanir og svo styttist í að vsk support frá ríkinu verði takmarkað við 5.000.000 kr en ekki 6.500.000 kr eins og er núna.
"100% hreinir rafbílar fá ívilnun í formi lækkaðs virðisaukaskatts sem gildir út árið 2023 en þó að hámarki fyrir 20.000 bíla frá árinu 2012 og þar til kvótinn er tæmdur. Ívilnun er að hámarki að 6.500.000 kr. bílverði og getur því numið allt að 1.560.000 kr. Gildir til 31.12.22"
Ánægjulegt að sjá jákvætt viðmót gagnvart MG en ég hef persónulega meðal annars séð um allt claim fyrir MG síðan 2020.
Er þessi vsk ívilnun ekki bökuð í verðið eða? Langar tildæmis í Ionoq 5 og það er hægt að fá hann um rúmar 6.1 millj eða slíkt, ekki ertu svo ap sleppa vsk af því verði eða hvað?
Jú öll verð í dag ættu að mið við fullt support en um leið og supportið minnkar hækka allir rafbilar (sem kosta yfir 5.000.000 kr). Ef þessi ioniq kostar núna 6.100.000 kr þá ætti hann hækka um 1.100.000 kr * 0.24 = 264.000 kr ef/þegar ívilnunin breytist (ef stjórnvöld framlengja ekki).
Re: Hvaða rafmangsbíll er hagstæðastur í dag?
gunni91 skrifaði:absalom86 skrifaði:gunni91 skrifaði:Ef þú ert að pæla í notuðum er ansi takmarkað af bang for the buck dílum á sölu þar sem eftirspurnin er mikil í notaða rafbila.
Ef það er td skoðað 2016-2017 nissan leaf ( 30 kwh), þá er ásett verð á þá komið yfir 2.500.000 kr sem telst langt yfir eðlileg verð. Ofan á það eru umboðin að fá takmarkað upplag af nýjum rafbílum sem ýtir ennþá meira undir alltof dýra notaða bíla.
Ég er sjálfur með 30 kwh leaf sem auka bíl og gæti ekki verið sáttari. Ég gæti eflaust selt hann alltof dýrt... En ég fæ ekkert betra í staðin nema reyna næla mér í nýjan sem er hægara sagt en gert ( langur biðtími og langar að hafa eitthvað um að velja).
Framleiðendur eru einnig duglegir að taka verðhækkanir og svo styttist í að vsk support frá ríkinu verði takmarkað við 5.000.000 kr en ekki 6.500.000 kr eins og er núna.
"100% hreinir rafbílar fá ívilnun í formi lækkaðs virðisaukaskatts sem gildir út árið 2023 en þó að hámarki fyrir 20.000 bíla frá árinu 2012 og þar til kvótinn er tæmdur. Ívilnun er að hámarki að 6.500.000 kr. bílverði og getur því numið allt að 1.560.000 kr. Gildir til 31.12.22"
Ánægjulegt að sjá jákvætt viðmót gagnvart MG en ég hef persónulega meðal annars séð um allt claim fyrir MG síðan 2020.
Er þessi vsk ívilnun ekki bökuð í verðið eða? Langar tildæmis í Ionoq 5 og það er hægt að fá hann um rúmar 6.1 millj eða slíkt, ekki ertu svo ap sleppa vsk af því verði eða hvað?
Jú öll verð í dag ættu að mið við fullt support en um leið og supportið minnkar hækka allir rafbilar (sem kosta yfir 5.000.000 kr). Ef þessi ioniq kostar núna 6.100.000 kr þá ætti hann hækka um 1.100.000 kr * 0.24 = 264.000 kr ef/þegar ívilnunin breytist (ef stjórnvöld framlengja ekki).
Svo er auðvitað líka ríflegur Vaktara afsláttur, er það ekki?
Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1504
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Reputation: 38
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða rafmangsbíll er hagstæðastur í dag?
GuðjónR skrifaði:Njall_L skrifaði:***
Takk fyrir þetta innlegg, frábærir punktar hjá þér og flott grafið
Hefði ekkert á móti því að kaupa vel með farinn rafbíl en ein og þú nefnir þá er ekki mikið úrval af þeim.
Er MG ekki kínverskur framleiðandi? Ertu ekkert smeikur um hvernig bíllinn mun eldast við íslenskar aðstæður?
Ódýrasta MG Comfort týpan er á 4.4M en ég held að þú fáir engan sambærilegan bíl á þannig verði.
Finnst líka Citroen-E C4 doldið flottur. En er verðmunur á tryggingum? Finnst ég alltaf borga meira og meira hver ár fyrir Skoda þrátt fyrir að verðgildið rýrni og rýrni.
Ertu með skodann í kaskó?
ef ekki hefur verðgildið enginn áhrif....
Ég borga t.d af range rover 2003 árg (ekki í kaskó) 111þ í ábyrgðartryggingu og 12þ í bílrúðutryggingu
Svo eigum við bmw 318d 2011 árg og þar er ábyrgðartrygging 108þ en bílrúðu um 10þ og svo kaskó 50þ
En maður er bara með kaskó til að tryggja sjálfan sig raunar hef aldrei verið með kaskó fyrr en eftir að við keyptum bmw
En með Rafbíla þá myndi mögulega renault zoe henta þér? eða nissan leaf?
Ég hef einmitt verið að pæla að fara í rafmagnið þar sem við keyrum einmitt lágmark 100km á dag.....og á þessu ári er farið 800k í eldsneyti c.a sýnist mér enda kredtikortið vel heitt
Síðast breytt af pattzi á Mán 08. Ágú 2022 00:56, breytt samtals 3 sinnum.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16573
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2136
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða rafmangsbíll er hagstæðastur í dag?
Jú ef þú notar kóðann VAKTIN20 þá færðu 20% afmælisafslátt af rafbíl að eigin vali. Tilboðið gildir eingöngu afmælisdag vaktarinnar þann 28. ágúst næstkomandi.agnarkb skrifaði:Svo er auðvitað líka ríflegur Vaktara afsláttur, er það ekki?
Re: Hvaða rafmangsbíll er hagstæðastur í dag?
Ég keypti splunkunýjann 40kw Leaf Tekna í Apríl á 4.1m hjá sparibílum. Hann virkar með appinu og er skráður í gegnum Nissan cloudið. Er að endast mér 200km en er gefinn upp 270km, ég keyri hann líka frekar ósparlega. Fór á honum norður í Júní og það var mjög þægilegt.
Algjör eldflaug miðað við 2007 volvoinn sem ég var að koma af, og sparar mér ófáa þúsundkallana í bensínkostnað. Er með bílskúr og hleð stundum 2-3 sinnum í viku. Hef núna keyrt hann 4500km og myndi kaupa aftur hiklaust fyrir þennan pening.
Algjör eldflaug miðað við 2007 volvoinn sem ég var að koma af, og sparar mér ófáa þúsundkallana í bensínkostnað. Er með bílskúr og hleð stundum 2-3 sinnum í viku. Hef núna keyrt hann 4500km og myndi kaupa aftur hiklaust fyrir þennan pening.
LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16573
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2136
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða rafmangsbíll er hagstæðastur í dag?
Jú er búinn að vera með hann í kaskó síðan ég keypti hann, þá var hann tveggja ára, er að borga hærri uppæð núna og sjálfsábyrgðin er hærri en þá amk. í krónum talið hef ekki reiknað verðlag inn í. En þá var virði bílsins 3.1M en er í dag líklega vel innan við 1M.pattzi skrifaði:Ertu með skodann í kaskó? ef ekki hefur verðgildið enginn áhrif....
Já, báðir þessir myndu líklega henta vel, set samt spurningarmerki við franska bíla og rafmagn hafandi átt 3 Renault Kangoo, alltaf vesen á rafmagninu í þeim. Ég er í sama aksturspakka og þú, þetta fer að verða verulega íþyngjandi.pattzi skrifaði:En með Rafbíla þá myndi mögulega renault zoe henta þér? eða nissan leaf?
Ég hef einmitt verið að pæla að fara í rafmagnið þar sem við keyrum einmitt lágmark 100km á dag.....og á þessu ári er farið 800k í eldsneyti c.a sýnist mér enda kredtikortið vel heitt
Leaf Teka er flottur, og 7.9 sec í 100 það er ekki slæmt. 4.1M er fínt verð sérstaklega miðað við það sem Gunni sagði hér að ofan að 5-6 ára gamlir Leaf eru að fara á ~2.5M.Dropi skrifaði:Ég keypti splunkunýjann 40kw Leaf Tekna í Apríl á 4.1m hjá sparibílum. Hann virkar með appinu og er skráður í gegnum Nissan cloudið. Er að endast mér 200km en er gefinn upp 270km, ég keyri hann líka frekar ósparlega. Fór á honum norður í Júní og það var mjög þægilegt.
Algjör eldflaug miðað við 2007 volvoinn sem ég var að koma af, og sparar mér ófáa þúsundkallana í bensínkostnað. Er með bílskúr og hleð stundum 2-3 sinnum í viku. Hef núna keyrt hann 4500km og myndi kaupa aftur hiklaust fyrir þennan pening.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 303
- Skráði sig: Lau 11. Júl 2020 19:18
- Reputation: 57
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða rafmangsbíll er hagstæðastur í dag?
GuðjónR skrifaði:Jú er búinn að vera með hann í kaskó síðan ég keypti hann, þá var hann tveggja ára, er að borga hærri uppæð núna og sjálfsábyrgðin er hærri en þá amk. í krónum talið hef ekki reiknað verðlag inn í. En þá var virði bílsins 3.1M en er í dag líklega vel innan við 1M.pattzi skrifaði:Ertu með skodann í kaskó? ef ekki hefur verðgildið enginn áhrif....Já, báðir þessir myndu líklega henta vel, set samt spurningarmerki við franska bíla og rafmagn hafandi átt 3 Renault Kangoo, alltaf vesen á rafmagninu í þeim. Ég er í sama aksturspakka og þú, þetta fer að verða verulega íþyngjandi.pattzi skrifaði:En með Rafbíla þá myndi mögulega renault zoe henta þér? eða nissan leaf?
Ég hef einmitt verið að pæla að fara í rafmagnið þar sem við keyrum einmitt lágmark 100km á dag.....og á þessu ári er farið 800k í eldsneyti c.a sýnist mér enda kredtikortið vel heittLeaf Teka er flottur, og 7.9 sec í 100 það er ekki slæmt. 4.1M er fínt verð sérstaklega miðað við það sem Gunni sagði hér að ofan að 5-6 ára gamlir Leaf eru að fara á ~2.5M.Dropi skrifaði:Ég keypti splunkunýjann 40kw Leaf Tekna í Apríl á 4.1m hjá sparibílum. Hann virkar með appinu og er skráður í gegnum Nissan cloudið. Er að endast mér 200km en er gefinn upp 270km, ég keyri hann líka frekar ósparlega. Fór á honum norður í Júní og það var mjög þægilegt.
Algjör eldflaug miðað við 2007 volvoinn sem ég var að koma af, og sparar mér ófáa þúsundkallana í bensínkostnað. Er með bílskúr og hleð stundum 2-3 sinnum í viku. Hef núna keyrt hann 4500km og myndi kaupa aftur hiklaust fyrir þennan pening.
Maður finnur ekki 2ja-3ja ára notaðann Tesla model 3 undir nývirði bílsins þegar hann var keyptur á bilasolur.is
Ef ég myndi setja minn til sölu í dag, keyrðan 8000 þús og hálfs árs gamlan myndi ég geta grætt 300.000kr.+ og 300.000kr. hagnaður er hófsamt
Síðast breytt af Trihard á Mán 08. Ágú 2022 18:50, breytt samtals 1 sinni.
Re: Hvaða rafmangsbíll er hagstæðastur í dag?
Ég myndi kíkja á https://aiwaysaislandi.is/aiways-u5/ . Nóg pláss, stórt skott, alveg acceptable range. Ég sé bara fátt að þessum bíl. Etv noname Kínamerki en ef hann virkar þá virkar hann. 5,4 mill fyrir slyddujeppa. Suzuki umboðið á Íslandi er að flytja þessa inn.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16573
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2136
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða rafmangsbíll er hagstæðastur í dag?
akarnid skrifaði:Ég myndi kíkja á https://aiwaysaislandi.is/aiways-u5/ . Nóg pláss, stórt skott, alveg acceptable range. Ég sé bara fátt að þessum bíl. Etv noname Kínamerki en ef hann virkar þá virkar hann. 5,4 mill fyrir slyddujeppa. Suzuki umboðið á Íslandi er að flytja þessa inn.
Takk fyrir ábendinguna. Sýnist hann spekka svipað og frændi hans frá Kína: https://www.bl.is/nyir/mg/zsev/
-
- Gúrú
- Póstar: 572
- Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
- Reputation: 8
- Staðsetning: 113 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða rafmangsbíll er hagstæðastur í dag?
Eins og hann dropi þá keypti ég nýjan Nissan Leaf tekna 40kw í mars á 4,1. Án efa mesta bang for buck fyrir nýjan rafmagnsbíl enda kostar eins bíll frá umboðinu um 5 milljónir. Get gooderað að þetta er ekki mest spennandi bíllinn (kraftur / langdrægi) en skemmtilegur er hann samt. Kannski má færa rök fyrir MG frekar en þú veist hvað þú færð í Leaf, enda þekkt stærð ólíkt MG.
Síðast breytt af arnarj á Mið 10. Ágú 2022 15:04, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16573
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2136
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða rafmangsbíll er hagstæðastur í dag?
arnarj skrifaði:Eins og hann dropi þá keypti ég nýjan Nissan Leaf tekna 40kw í mars á 4,1. Án efa mesta bang for buck fyrir nýjan rafmagnsbíl enda kostar eins bíll frá umboðinu um 5 milljónir. Get gooderað að þetta er ekki mest spennandi bíllinn (kraftur / langdrægi) en skemmtilegur er hann samt. Kannski má færa rök fyrir MG frekar en þú veist hvað þú færð í Leaf, enda þekkt stærð ólíkt MG.
Já skil það, þú og Dropi hafið verið ansi samtaka, eins bílar á sama tíma. En þessir bílar sem þið fenguð, voru þeir USA týpur?
Re: Hvaða rafmangsbíll er hagstæðastur í dag?
GuðjónR skrifaði:Já skil það, þú og Dropi hafið verið ansi samtaka, eins bílar á sama tíma. En þessir bílar sem þið fenguð, voru þeir USA týpur?
Eins og Arnarj sagði á undan mér þá eru þetta Evrópubílar, nordic edition með varmadælu og hita í stýri án þess að það sé tekið sérstaklega fram. Framleiddir í Englandi.
LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
Re: Hvaða rafmangsbíll er hagstæðastur í dag?
Hvernig er með MGinn má hann draga eitthvað, þekkið þið það?
Mig vantar bíl sem getur dregið kerru og tjaldvagn.
Mig vantar bíl sem getur dregið kerru og tjaldvagn.
-
- Fiktari
- Póstar: 71
- Skráði sig: Þri 30. Jan 2018 13:52
- Reputation: 9
- Staðsetning: Keflavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða rafmangsbíll er hagstæðastur í dag?
sæll
mjög góð og áhugaverð spurning. veit ekki mikið um málið, en ég er að rekast á vandamál sem ég átti ekki von á.
long story short: eru varahlutir auðfengnir?
er á Ssangyong Rexton jeppa, er búinn að bíða eftir handbremsu börkum í 7 mánuði og nú vantar mig fleirri
vara hluti sem eru bara ekki í boða.... þarf að fljóta á endalausum endurnýjun endurskoðunum...
þetta er 2014 bíll... ekki beint gamall...
en mitt álit.... ég myndi taka Hyundai yfir MG (aldrei heyrt um þetta merki).
gæti samt haft rangt fyrir mér.
mjög góð og áhugaverð spurning. veit ekki mikið um málið, en ég er að rekast á vandamál sem ég átti ekki von á.
long story short: eru varahlutir auðfengnir?
er á Ssangyong Rexton jeppa, er búinn að bíða eftir handbremsu börkum í 7 mánuði og nú vantar mig fleirri
vara hluti sem eru bara ekki í boða.... þarf að fljóta á endalausum endurnýjun endurskoðunum...
þetta er 2014 bíll... ekki beint gamall...
en mitt álit.... ég myndi taka Hyundai yfir MG (aldrei heyrt um þetta merki).
gæti samt haft rangt fyrir mér.