Smyrja bíl heima
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 24
- Skráði sig: Lau 07. Nóv 2020 00:57
- Reputation: 4
- Staðsetning: Álftanes
- Staða: Ótengdur
Smyrja bíl heima
Sælt veriði gott fólk
Ég er að íhuga að smyrja bílinn minn sjálfur en það er spurning með vélarolíuna og hvar er best að kaupa hana. Mig vantar 6 lítra af 5W-30 olíu og hvar er best að kaupa í magni.
Fyrirfram þakkir.
Ég er að íhuga að smyrja bílinn minn sjálfur en það er spurning með vélarolíuna og hvar er best að kaupa hana. Mig vantar 6 lítra af 5W-30 olíu og hvar er best að kaupa í magni.
Fyrirfram þakkir.
-
- Gúrú
- Póstar: 549
- Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
- Reputation: 57
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Smyrja bíl heima
Held það sé lítill verðmunur á bensínstöðvum, þannig ég myndi bara segja sú sem er nálægust
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 287
- Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
- Reputation: 8
- Staða: Ótengdur
Re: Smyrja bíl heima
agust1337 skrifaði:Held það sé lítill verðmunur á bensínstöðvum, þannig ég myndi bara segja sú sem er nálægust
Ef þú ert með costco kort þá eru þeir með olíur á mjög góðu verði og minnir að þau hafa alltaf verið með 5-30w
alls ekki fara á bensínstöðvarnar, þær eru rándýrar, kosta olíurnar þaðan yfirleitt 1400-2500kr líter, en t.d. costco með 5 lítra á 3-5k minnir mig. betra að fara í AB varahlutir, poulsen, eða stilling þeir eru yfirleitt með betri verð en bensínstöðvarnar
Fractal Design Meshify |Asrock B760 Pro | i5 13600KF | 32GB DDR4| GTX 2080 Super |
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Smyrja bíl heima
Eftir að hafa skoðað þetta endalaust lengi um daginn þegar ég var að smyrja þá fann ég út.. að..
Costco eru með chevron 20ltr. af 5W30 á 10þ.kr.
Síðan eru fastparts.is uppá höfða með fína olíu á lágu verði. Ég er með Mannol frá þeim 0W-20 sem kostar 40% af því sem hún kostar annarstaðar. Og þá er ég búinn að leita útum ALLT! Samt er þetta risa framleiðandi í evrópu og heitir ýmsum nöfnum eftir sölumörkuðum USA/EU eða asíu svo þetta er líklega ekki matarolía.
Síðan notar maður bara þá olíu sem stendur í leiðbeiningunum með bílnum þínum.
Costco eru með chevron 20ltr. af 5W30 á 10þ.kr.
Síðan eru fastparts.is uppá höfða með fína olíu á lágu verði. Ég er með Mannol frá þeim 0W-20 sem kostar 40% af því sem hún kostar annarstaðar. Og þá er ég búinn að leita útum ALLT! Samt er þetta risa framleiðandi í evrópu og heitir ýmsum nöfnum eftir sölumörkuðum USA/EU eða asíu svo þetta er líklega ekki matarolía.
Síðan notar maður bara þá olíu sem stendur í leiðbeiningunum með bílnum þínum.
Re: Smyrja bíl heima
Passa líka upp á að olían sé með staðla sem henta bílnum þínum ef þér er ekki sama, ekki stóra málið en eg passa allavega alltaf upp á þetta.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 24
- Skráði sig: Lau 07. Nóv 2020 00:57
- Reputation: 4
- Staðsetning: Álftanes
- Staða: Ótengdur
Re: Smyrja bíl heima
gunni91 skrifaði:Hvernig bill er þetta?
Er þetta diesel bíll með sótsíu?
Sælir, þetta er bensín bíll
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 24
- Skráði sig: Lau 07. Nóv 2020 00:57
- Reputation: 4
- Staðsetning: Álftanes
- Staða: Ótengdur
Re: Smyrja bíl heima
jonsig skrifaði:Eftir að hafa skoðað þetta endalaust lengi um daginn þegar ég var að smyrja þá fann ég út.. að..
Costco eru með chevron 20ltr. af 5W30 á 10þ.kr.
Síðan eru fastparts.is uppá höfða með fína olíu á lágu verði. Ég er með Mannol frá þeim 0W-20 sem kostar 40% af því sem hún kostar annarstaðar. Og þá er ég búinn að leita útum ALLT! Samt er þetta risa framleiðandi í evrópu og heitir ýmsum nöfnum eftir sölumörkuðum USA/EU eða asíu svo þetta er líklega ekki matarolía.
Síðan notar maður bara þá olíu sem stendur í leiðbeiningunum með bílnum þínum.
Takk kærlega fyrir þetta félagi
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Smyrja bíl heima
Torrini24 skrifaði:jonsig skrifaði:Eftir að hafa skoðað þetta endalaust lengi um daginn þegar ég var að smyrja þá fann ég út.. að..
Costco eru með chevron 20ltr. af 5W30 á 10þ.kr.
Síðan eru fastparts.is uppá höfða með fína olíu á lágu verði. Ég er með Mannol frá þeim 0W-20 sem kostar 40% af því sem hún kostar annarstaðar. Og þá er ég búinn að leita útum ALLT! Samt er þetta risa framleiðandi í evrópu og heitir ýmsum nöfnum eftir sölumörkuðum USA/EU eða asíu svo þetta er líklega ekki matarolía.
Síðan notar maður bara þá olíu sem stendur í leiðbeiningunum með bílnum þínum.
Takk kærlega fyrir þetta félagi
Svona útaf ég get ekki hætt að tjá mig.
Þá er sniðugt að sjá oil- filter test. Sýnist mest af þessu sem maður var vanur að kaupa er algert sorp. Núna er ég bara með bosch filter, hann filterar kannski helmingi minni óhreinindi heldur en venjulega draslið og hann er ekki líklegur til að rofna, kostar sama... Síliköt og annað eru að slíta vélunum mun meira heldur en að nota venjulega olíu smbr eitthvað dýrt marketing stuff eins og mobil one $$$$ dæmi.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16517
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2115
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Smyrja bíl heima
Ég geri þetta alltaf sjálfur, nota Castrol 5W-30 sem ég kaupi í Costo og allar síur eru frá Mahle en Reki selur þær.
Gæða stöff!
Gæða stöff!
Re: Smyrja bíl heima
Af hverju minnir mig að einhver hafi sagt að Bauhaus séu með ódýrar olíur og rafgeyma?
Er þetta elliglöp eða er mig að minna rétt?
Er þetta elliglöp eða er mig að minna rétt?
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 985
- Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
- Reputation: 42
- Staðsetning: RVK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Smyrja bíl heima
rapport skrifaði:Af hverju minnir mig að einhver hafi sagt að Bauhaus séu með ódýrar olíur og rafgeyma?
Er þetta elliglöp eða er mig að minna rétt?
Man ekki verðin hjá Bauhaus en þú færð Bosch geyma í Costco á dúndrandi fínu verði (hálfvirði m.v. það sem þeir kostuðu áður)
Hlynur
Re: Smyrja bíl heima
Hlynzi skrifaði:rapport skrifaði:Af hverju minnir mig að einhver hafi sagt að Bauhaus séu með ódýrar olíur og rafgeyma?
Er þetta elliglöp eða er mig að minna rétt?
Man ekki verðin hjá Bauhaus en þú færð Bosch geyma í Costco á dúndrandi fínu verði (hálfvirði m.v. það sem þeir kostuðu áður)
Ég bara er ekki með Costco kort, var með í tvö ár en það var enginn sparnaður af því, bara geymslur fullar af risapakkningum af eldhús og klósettpappír, örbylgjupoppi o.þ.h.
Ruslið fylltist af því sem var ekki borðað.
Sakna einna mest kanilsnúðanna, finnst þeir besta Costco productið.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1504
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Reputation: 38
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: Smyrja bíl heima
Ég fer vanalega hér á Akranesi á Smurstöðina en það kostar mig bara svipað og að kaupa oliu+ siu...
En ef eg fer á verkstæðin kostar það smá meira getur muna 4-10þ á milli smurstöð og verkstæða eftir bílum og auðvitað verðskrá verkstæðanna og eða hvaða olia er verið að nota
En ef eg fer á verkstæðin kostar það smá meira getur muna 4-10þ á milli smurstöð og verkstæða eftir bílum og auðvitað verðskrá verkstæðanna og eða hvaða olia er verið að nota
-
- Gúrú
- Póstar: 504
- Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
- Reputation: 163
- Staðsetning: 105
- Staða: Ótengdur
Re: Smyrja bíl heima
rapport skrifaði:Af hverju minnir mig að einhver hafi sagt að Bauhaus séu með ódýrar olíur og rafgeyma?
Er þetta elliglöp eða er mig að minna rétt?
Veit ekki hver verð Bauhaus rafgeyma eru akkúrat í dag en síðustu fjöldamörg ár hafa þau verið prýðilega góð og ég get ekki kvartað yfir geyminum sem ég keypti af þeim á sínum tíma. Geymarnir eru Bauhaus-branded en framleiðandinn er einhver þessara stóru, Exide á að giska.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1794
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Smyrja bíl heima
Það má ekki gleyma fyrirhöfninni að keyra með gamla sullið og síuna í förgun. Er það ókeypis eða borgar maður fyrir það?
Electronic and Computer Engineer
Re: Smyrja bíl heima
axyne skrifaði:Það má ekki gleyma fyrirhöfninni að keyra með gamla sullið og síuna í förgun. Er það ókeypis eða borgar maður fyrir það?
enginn að fara rukka þig fyrir að fara með spilliefni fyrir 1 stk bíl í sorpu
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Smyrja bíl heima
Tók smá rassíu á bílana heima.
Verslað í fastparts.is og kemi.is
2x smurolíusía (2600kr)
1x hráolíusía (3700kr)
2x miðstöðvarsíur (~3500kr)
10ltr spes olíur (8500kr) 0w-20 og 0w-30
18300 kr.
Förgun á rusli í sorpu:
6ltr af olíu á sorpu
5x subbulegar síur
8x demparar
4x gormar
öxulfóðringar
ónýtir bremsudiskar, klossar, borðar og smárusl
0 kr.
Samtals 18300kr.
Getur alveg notað Bosch, eins og mahle þá er þetta bara rebrand MANN-filter. (high end stuff)
fastparts eru með filtron (dótturfyrirtæki MANN)
Verslað í fastparts.is og kemi.is
2x smurolíusía (2600kr)
1x hráolíusía (3700kr)
2x miðstöðvarsíur (~3500kr)
10ltr spes olíur (8500kr) 0w-20 og 0w-30
18300 kr.
Förgun á rusli í sorpu:
6ltr af olíu á sorpu
5x subbulegar síur
8x demparar
4x gormar
öxulfóðringar
ónýtir bremsudiskar, klossar, borðar og smárusl
0 kr.
Samtals 18300kr.
GuðjónR skrifaði:Ég geri þetta alltaf sjálfur, nota Castrol 5W-30 sem ég kaupi í Costo og allar síur eru frá Mahle en Reki selur þær.
Gæða stöff!
Getur alveg notað Bosch, eins og mahle þá er þetta bara rebrand MANN-filter. (high end stuff)
fastparts eru með filtron (dótturfyrirtæki MANN)
Síðast breytt af jonsig á Mið 25. Okt 2023 21:11, breytt samtals 2 sinnum.