Sælt veri fólkið
Ég er að hugsa um að kaupa bíl, hef áhuga á þessum en er ekki búinn að prófa:
Mazda 6
https://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid=5&cid=455426&sid=836694&schid=16e2b903-9ccb-40f7-86cc-28a7ce6465dc
Toyota Avensis
https://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid=24&cid=118286&sid=836985&schid=16e2b903-9ccb-40f7-86cc-28a7ce6465dc
Hver er ykkar reynsla af þessum bílum? Er einhver sem hefur prófað báðar gerðir?
Mazda 6 vs Toyota Avensis
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 312
- Skráði sig: Lau 02. Des 2006 17:26
- Reputation: 9
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Mazda 6 vs Toyota Avensis
Mazdan er reyndar seld núna en er samt ekki hættur að pæla í Mözdu
Ryzen 7 5700X - MSI RTX 2080 Gaming X Trio
-
- Besserwisser
- Póstar: 3174
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Mazda 6 vs Toyota Avensis
Sýnist bæði Mazda og Toyota bila lítið miðað við úttekt hjá Sænsku tryggingarfélagi 2020.
https://www.lansforsakringar.se/stockholm/privat/forsakring/bilforsakring/vilka-bilmarken-drabbas-mest-av-maskinskada/
https://www.lansforsakringar.se/stockholm/privat/forsakring/bilforsakring/vilka-bilmarken-drabbas-mest-av-maskinskada/
Just do IT
√
√
Re: Mazda 6 vs Toyota Avensis
Ég hef talsverða reynslu af M6. Fínir bílar, þægilegir í keyrslu þrátt fyrir að mínu mati mikið veghljóð.
Helsti ókosturinn við M6 er ef það eru fleiri en einn sem skiptast á að nota hann og einhver þeirra hlustar á háværa tónlist með BT.
Það sem gerist er að þegar næsti notandi startar bílnum og bíllinn finnur ekki seinasta BT tæki, þá skiptir bíllinn sjálfkrafa yfir í útvarp með sama hljóðstyrk og fyrri notandi var með og gefur seinni notanda líklegt hjartaáfall.
Ekki vandamál ef það er aðeins einn notandi, en óþolandi samt
Helsti ókosturinn við M6 er ef það eru fleiri en einn sem skiptast á að nota hann og einhver þeirra hlustar á háværa tónlist með BT.
Það sem gerist er að þegar næsti notandi startar bílnum og bíllinn finnur ekki seinasta BT tæki, þá skiptir bíllinn sjálfkrafa yfir í útvarp með sama hljóðstyrk og fyrri notandi var með og gefur seinni notanda líklegt hjartaáfall.
Ekki vandamál ef það er aðeins einn notandi, en óþolandi samt
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 312
- Skráði sig: Lau 02. Des 2006 17:26
- Reputation: 9
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Mazda 6 vs Toyota Avensis
mikkimás skrifaði:Ég hef talsverða reynslu af M6. Fínir bílar, þægilegir í keyrslu þrátt fyrir að mínu mati mikið veghljóð.
Helsti ókosturinn við M6 er ef það eru fleiri en einn sem skiptast á að nota hann og einhver þeirra hlustar á háværa tónlist með BT.
Það sem gerist er að þegar næsti notandi startar bílnum og bíllinn finnur ekki seinasta BT tæki, þá skiptir bíllinn sjálfkrafa yfir í útvarp með sama hljóðstyrk og fyrri notandi var með og gefur seinni notanda líklegt hjartaáfall.
Ekki vandamál ef það er aðeins einn notandi, en óþolandi samt
Gott að vita
Ryzen 7 5700X - MSI RTX 2080 Gaming X Trio
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1504
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Reputation: 38
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: Mazda 6 vs Toyota Avensis
mikkimás skrifaði:Ég hef talsverða reynslu af M6. Fínir bílar, þægilegir í keyrslu þrátt fyrir að mínu mati mikið veghljóð.
Helsti ókosturinn við M6 er ef það eru fleiri en einn sem skiptast á að nota hann og einhver þeirra hlustar á háværa tónlist með BT.
Það sem gerist er að þegar næsti notandi startar bílnum og bíllinn finnur ekki seinasta BT tæki, þá skiptir bíllinn sjálfkrafa yfir í útvarp með sama hljóðstyrk og fyrri notandi var með og gefur seinni notanda líklegt hjartaáfall.
Ekki vandamál ef það er aðeins einn notandi, en óþolandi samt
Þá þyrfti bara setja límmiða "muna lækka í útvarpinu"
En persónulega færi ég alltaf í toyotu hafa reynst mér mjög vel og á 3x corollur...
-
- Skrúfari
- Póstar: 2401
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Mazda 6 vs Toyota Avensis
Þetta eru mjög áþekkir bílar og smíðaðir á svipaðan hátt.
Ég verð mjög hissa ef einhver kemur með góða ástæðu fyrir því að kaupa ekki annan hvorn bilinn.
Ég verð mjög hissa ef einhver kemur með góða ástæðu fyrir því að kaupa ekki annan hvorn bilinn.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1578
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
- Reputation: 95
- Staðsetning: 600
- Staða: Ótengdur
Re: Mazda 6 vs Toyota Avensis
Toyotuna.
Fengi mér frekar Corolla
Fengi mér frekar Corolla
Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
-
- has spoken...
- Póstar: 161
- Skráði sig: Sun 11. Okt 2015 21:28
- Reputation: 19
- Staða: Ótengdur
Re: Mazda 6 vs Toyota Avensis
Átti Mözdu 6 2015 árgerð.
Geggjað að keyra hann, eyddi mjög litlu miðað við stærð (6.7 hjá mér og um 5.4 í langkeyrslu) og hljóðlátur.
Bilaði einu sinni hjá mér en skiptingin hrundi þegar hann var keyrður rétt tæplega 70þúsund og 3,5 ára.
Brimborg tók þetta á endanum á sig þrátt fyrir að vera dottinn úr ábyrgð. Tók samt rúma 7 mánuði að fá hann tilbaka.
Hef átt eldri Avensis-a (2006,2004 og 2010) bara exe útgáfan er með cruise control(veit ekki með nýrri týpur)
Þeir eru með meira veghljóð, eyða meira en haldast vel í verði og eru áreiðanlegir.
Myndi eflaust fara í mazda frekar en Avensis. Ég færi líklega í skoda superb í þessum stærðaflokki
Geggjað að keyra hann, eyddi mjög litlu miðað við stærð (6.7 hjá mér og um 5.4 í langkeyrslu) og hljóðlátur.
Bilaði einu sinni hjá mér en skiptingin hrundi þegar hann var keyrður rétt tæplega 70þúsund og 3,5 ára.
Brimborg tók þetta á endanum á sig þrátt fyrir að vera dottinn úr ábyrgð. Tók samt rúma 7 mánuði að fá hann tilbaka.
Hef átt eldri Avensis-a (2006,2004 og 2010) bara exe útgáfan er með cruise control(veit ekki með nýrri týpur)
Þeir eru með meira veghljóð, eyða meira en haldast vel í verði og eru áreiðanlegir.
Myndi eflaust fara í mazda frekar en Avensis. Ég færi líklega í skoda superb í þessum stærðaflokki
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 312
- Skráði sig: Lau 02. Des 2006 17:26
- Reputation: 9
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Mazda 6 vs Toyota Avensis
benony13 skrifaði:Átti Mözdu 6 2015 árgerð.
Geggjað að keyra hann, eyddi mjög litlu miðað við stærð (6.7 hjá mér og um 5.4 í langkeyrslu) og hljóðlátur.
Bilaði einu sinni hjá mér en skiptingin hrundi þegar hann var keyrður rétt tæplega 70þúsund og 3,5 ára.
Brimborg tók þetta á endanum á sig þrátt fyrir að vera dottinn úr ábyrgð. Tók samt rúma 7 mánuði að fá hann tilbaka.
Hef átt eldri Avensis-a (2006,2004 og 2010) bara exe útgáfan er með cruise control(veit ekki með nýrri týpur)
Þeir eru með meira veghljóð, eyða meira en haldast vel í verði og eru áreiðanlegir.
Myndi eflaust fara í mazda frekar en Avensis. Ég færi líklega í skoda superb í þessum stærðaflokki
Takk fyrir þetta, ég hallast reyndar að Mözdu miðað við það sem ég hef lesið um báða bíla, núna er bara að prófa sjálfur.
Ryzen 7 5700X - MSI RTX 2080 Gaming X Trio
Re: Mazda 6 vs Toyota Avensis
Var í bílakaupum í seinustu viku, endaði einhvernvegin á Renault Megane Limited diesel, ekinn 45þ. á 1.500þ.
Langaði í þennan eftir að hafa veri á svona bílaleigubíl í Serbíu í sumar - https://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bi ... ff9c5d73f6
Einhver sagði mér að hann væri á Jeep grind og margt sasmeiginlegt á milli tengundanna en fannst ekki sniðugt að kaupa bíl sem fá eintök væru af í umferðinni.
Langaði í þennan eftir að hafa veri á svona bílaleigubíl í Serbíu í sumar - https://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bi ... ff9c5d73f6
Einhver sagði mér að hann væri á Jeep grind og margt sasmeiginlegt á milli tengundanna en fannst ekki sniðugt að kaupa bíl sem fá eintök væru af í umferðinni.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 622
- Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
- Reputation: 100
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Mazda 6 vs Toyota Avensis
átti mözdu 3, alveg geggjað að keyra hana og skemmtileg. Eyddi kannski of miklu 7.5-8.5 innan bæjar.
Fýla ekki toyotur sem eru ekki cruiser, myndi alltaf velja i folksbilaflokki m6 en avensis. Bara ut frá þægileika að keyra og flottari.
Fýla ekki toyotur sem eru ekki cruiser, myndi alltaf velja i folksbilaflokki m6 en avensis. Bara ut frá þægileika að keyra og flottari.
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
Re: Mazda 6 vs Toyota Avensis
Keypti Toyota Avensis árið 1999, er enn á honum. Virkar enn þrusuvel og í góðu standi. 23 ára gamall! fer rosa vel með budduna manns, mjög lítið viðhald þurft og bilar nánast aldrei.
*-*
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1504
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Reputation: 38
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: Mazda 6 vs Toyota Avensis
appel skrifaði:Keypti Toyota Avensis árið 1999, er enn á honum. Virkar enn þrusuvel og í góðu standi. 23 ára gamall! fer rosa vel með budduna manns, mjög lítið viðhald þurft og bilar nánast aldrei.
Já mæli klárlega með toyotu líka
á 2x Corollur SI 1.6 1993
Og 1x corollu 1400 dísel 2008
Slær varla feilpúst þessir bílar þó einn si bílana sé varla notaður þessa dagana enda á sumardekkjum og það er svona hobbybíll
En hinn er keyrður um 400þ og bara gengur og gengur
Síðast breytt af pattzi á Lau 12. Feb 2022 22:26, breytt samtals 1 sinni.