Hvar eru menn að kaupa felgur?

Allar tengt bílum og hjólum

Höfundur
Torrini24
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Lau 07. Nóv 2020 00:57
Reputation: 4
Staðsetning: Álftanes
Staða: Ótengdur

Hvar eru menn að kaupa felgur?

Pósturaf Torrini24 » Mán 17. Jan 2022 13:25

Ég er að íhuga næsta sumar að kaupa felgur á 2005 Cadillac CTS og ég veit ekki hvar ég á að skoða. Eru þið að flytja inn eða kaupa innanlands?
Fyrirfram þakkir.




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4196
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1342
Staða: Ótengdur

Re: Hvar eru menn að kaupa felgur?

Pósturaf Klemmi » Mán 17. Jan 2022 13:28

Ég er svo mikil basic bitch á Hyundai i30, en mér var bent á Dekkjasöluna:

https://dekkjasalan.is/category/felgur/




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1780
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Hvar eru menn að kaupa felgur?

Pósturaf blitz » Mán 17. Jan 2022 13:33

Einhver benti mér á þessa síðu fyrir nokkru.

https://www.wheelbasealloys.com/


PS4


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hvar eru menn að kaupa felgur?

Pósturaf vesley » Mán 17. Jan 2022 13:34

Það vill nú bara svo skemmtilega til að ég var að setja í loftið nýja verslun :D
Þekkt merki á áður óséðu verði.

http://www.raceparts.is

Felgur, radarvarar og svo miklu meira !



Skjámynd

osek27
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
Reputation: 44
Staðsetning: 815
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar eru menn að kaupa felgur?

Pósturaf osek27 » Mán 17. Jan 2022 18:24

blitz skrifaði:https://www.wheelbasealloys.com/

Hef keypt á þessari, ódýrt og fljót sending




danniornsmarason
Ofur-Nörd
Póstar: 287
Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Hvar eru menn að kaupa felgur?

Pósturaf danniornsmarason » Mán 17. Jan 2022 22:30

blitz skrifaði:Einhver benti mér á þessa síðu fyrir nokkru.

https://www.wheelbasealloys.com/

keypti 2 sett af felgum með dekkjum með TPMS skynjara(fékk að vita það að þeir kosta 20k stk á íslandi) í fyrra,
fékk það á svipuðu verði og 2 sett af bara dekkjum kosta hér á landi
felgurnar pössuðu beint á bílinn með nýjum felgu róm sem fylgdu með og var ekkert vesen, svo er þetta líka mjög þæginleg síða til að finna felgur á bílinn og customer service er mjög gott hjá þeim


Fractal Design Meshify |Asrock B760 Pro | i5 13600KF | 32GB DDR4| GTX 2080 Super |


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Hvar eru menn að kaupa felgur?

Pósturaf littli-Jake » Þri 18. Jan 2022 22:29

vesley skrifaði:Það vill nú bara svo skemmtilega til að ég var að setja í loftið nýja verslun :D
Þekkt merki á áður óséðu verði.

http://www.raceparts.is

Felgur, radarvarar og svo miklu meira !


Væri mikið mál að geta flokkað felgur erfitt " stærð?
Síðast breytt af littli-Jake á Þri 18. Jan 2022 23:25, breytt samtals 1 sinni.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hvar eru menn að kaupa felgur?

Pósturaf vesley » Þri 18. Jan 2022 23:34

littli-Jake skrifaði:
vesley skrifaði:Það vill nú bara svo skemmtilega til að ég var að setja í loftið nýja verslun :D
Þekkt merki á áður óséðu verði.

http://www.raceparts.is

Felgur, radarvarar og svo miklu meira !


Væri mikið mál að geta flokkað felgur erfitt " stærð?



Vegna umfangs þeirra vörulista sem ég er að koma inn á síðuna þá myndi það flækja það töluvert hjá mér. Þetta er gríðarstór umboð sem ég er að taka að mér og að hafa hvert einasta verð opinbert tekur tíma. Ég á eftir að setja inn um 100 felgur sem dæmi.

Ég skoðaði að reyna að spegla inn þá bíla sem hvert fjöðrunarkerfi passar fyrir og það hefði verið góðar 2-300klst í það minnsta :lol: ásamt þeirri hröðu þróun sem á sér stað þá var ekki vit í því.

Hinsvegar ef þú skrifar sem dæmi 18" í leitina þá koma upp allar þær felgur sem eru í boði sem 18"

Sama með gatadeilingu. Getur skrifað 5x100 sem dæmi og þá koma upp allar þær felgur sem eru í boði sem 5x100
Síðast breytt af vesley á Þri 18. Jan 2022 23:35, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Steini B
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 369
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
Reputation: 12
Staðsetning: í bjórbaði
Staða: Tengdur

Re: Hvar eru menn að kaupa felgur?

Pósturaf Steini B » Mið 19. Jan 2022 07:20

vesley skrifaði:
littli-Jake skrifaði:
vesley skrifaði:Það vill nú bara svo skemmtilega til að ég var að setja í loftið nýja verslun :D
Þekkt merki á áður óséðu verði.

http://www.raceparts.is

Felgur, radarvarar og svo miklu meira !


Væri mikið mál að geta flokkað felgur erfitt " stærð?



Vegna umfangs þeirra vörulista sem ég er að koma inn á síðuna þá myndi það flækja það töluvert hjá mér. Þetta er gríðarstór umboð sem ég er að taka að mér og að hafa hvert einasta verð opinbert tekur tíma. Ég á eftir að setja inn um 100 felgur sem dæmi.

Ég skoðaði að reyna að spegla inn þá bíla sem hvert fjöðrunarkerfi passar fyrir og það hefði verið góðar 2-300klst í það minnsta :lol: ásamt þeirri hröðu þróun sem á sér stað þá var ekki vit í því.

Hinsvegar ef þú skrifar sem dæmi 18" í leitina þá koma upp allar þær felgur sem eru í boði sem 18"

Sama með gatadeilingu. Getur skrifað 5x100 sem dæmi og þá koma upp allar þær felgur sem eru í boði sem 5x100

En ef maður gerir 5x112 þá fær maður allar felgurnar útaf dæminu, það þyrfti þá að vera stærð sem er ekki til




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hvar eru menn að kaupa felgur?

Pósturaf vesley » Mið 19. Jan 2022 07:27

Steini B skrifaði:
vesley skrifaði:
littli-Jake skrifaði:
vesley skrifaði:Það vill nú bara svo skemmtilega til að ég var að setja í loftið nýja verslun :D
Þekkt merki á áður óséðu verði.

http://www.raceparts.is

Felgur, radarvarar og svo miklu meira !


Væri mikið mál að geta flokkað felgur erfitt " stærð?



Vegna umfangs þeirra vörulista sem ég er að koma inn á síðuna þá myndi það flækja það töluvert hjá mér. Þetta er gríðarstór umboð sem ég er að taka að mér og að hafa hvert einasta verð opinbert tekur tíma. Ég á eftir að setja inn um 100 felgur sem dæmi.

Ég skoðaði að reyna að spegla inn þá bíla sem hvert fjöðrunarkerfi passar fyrir og það hefði verið góðar 2-300klst í það minnsta :lol: ásamt þeirri hröðu þróun sem á sér stað þá var ekki vit í því.

Hinsvegar ef þú skrifar sem dæmi 18" í leitina þá koma upp allar þær felgur sem eru í boði sem 18"

Sama með gatadeilingu. Getur skrifað 5x100 sem dæmi og þá koma upp allar þær felgur sem eru í boði sem 5x100

En ef maður gerir 5x112 þá fær maður allar felgurnar útaf dæminu, það þyrfti þá að vera stærð sem er ekki til


Heyrðu já mér yfirsást það, takk fyrir að láta vita, laga það.