Sælir veriði,
Er að velta fyrir mér hvað þykir eðlilegt að bjóða mikið undir uppsettu verði á bíl á bílasölu.
Segjum meðalbíll sem ásett verð er um 3 millur?
Er einhver þumalputtaregla sem er hægt að nota, eða fer þetta eftir tugum breytna hverju sinni?
Tilboð í bíl á bílasölu
-
- Fiktari
- Póstar: 71
- Skráði sig: Þri 30. Jan 2018 13:52
- Reputation: 9
- Staðsetning: Keflavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tilboð í bíl á bílasölu
getur gert ráð fyrir að þeir lækka sig eitthvað allavega. hef fengið bíl á 100k þegar hann var verðmerktur 200k.
bauð 4.7m í bíl sem var á TILBOÐI hjá þeim á 5mil. fékk það ekki.... hringdu í mig 3 dögum seinna sögðu
ég gæti fengið hann á 4.8mil. sagði ég myndi koma og sækja hann strax ef ég fengi hann á 47.5mil. þeir samþykktu það.
fer eftir eftirspurn. er ekki bílasölur að hrynja hér og þar þessa daganna?
er enginn sérfræðingur, en því minni eftirspurn því meira gætiru átt von á því að þeir lækki sig.
bauð 4.7m í bíl sem var á TILBOÐI hjá þeim á 5mil. fékk það ekki.... hringdu í mig 3 dögum seinna sögðu
ég gæti fengið hann á 4.8mil. sagði ég myndi koma og sækja hann strax ef ég fengi hann á 47.5mil. þeir samþykktu það.
fer eftir eftirspurn. er ekki bílasölur að hrynja hér og þar þessa daganna?
er enginn sérfræðingur, en því minni eftirspurn því meira gætiru átt von á því að þeir lækki sig.
Re: Tilboð í bíl á bílasölu
Það er engin þumalputtaregla, það getur alltaf verið gott að prútta.
Það er best að skoða hvernig bílinn er verðlagður miðað við svipaða bíla, er hann búinn að vera lengi á sölu o.s.f.
Liggur eiganda á að selja o.s.f.
Þú tekur alla þessa þætti, setur í vasareikninn og kemur upp með boð í bílinn
Það er best að skoða hvernig bílinn er verðlagður miðað við svipaða bíla, er hann búinn að vera lengi á sölu o.s.f.
Liggur eiganda á að selja o.s.f.
Þú tekur alla þessa þætti, setur í vasareikninn og kemur upp með boð í bílinn
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1780
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Reputation: 142
- Staða: Tengdur
Re: Tilboð í bíl á bílasölu
Engin regla.
Minn reiknaðist í kerfinu hjá Heklu á 2.856.000 (sem miðast þá við söluverð á sambærilegum bílum), ásett verð 2.990.000. Til samanburðar var uppítökuverð 2.450.000.
Minn reiknaðist í kerfinu hjá Heklu á 2.856.000 (sem miðast þá við söluverð á sambærilegum bílum), ásett verð 2.990.000. Til samanburðar var uppítökuverð 2.450.000.
PS4
Re: Tilboð í bíl á bílasölu
Fyrir nokkuð löngu síðan keypti ég bíl á bílasölu. Eftir langt og strembið prútt tókst mér að lækkað verðið um 10% en fékk að heyra frá buguðum bílasalanum að ég hefði heldur betur fengið góðan afslátt. Daginn eftir mætti ég með gamla bílinn minn á sömu bílasölu og fékk matsverð fyrir hann. Þá bætti bílasalinn við: "já, og svo veistu að það er standard að gefa 10% af ásettu verði".
Veit annars ekki hversu almenn þessi 10% regla er...
Bendi á að það eru oft möguleikar á að semja um annað en verðið, t.d. hvaða dekk fylgja, felgur eða e-ð slíkt. Báðir aðilar geta grætt á slíku.
Veit annars ekki hversu almenn þessi 10% regla er...
Bendi á að það eru oft möguleikar á að semja um annað en verðið, t.d. hvaða dekk fylgja, felgur eða e-ð slíkt. Báðir aðilar geta grætt á slíku.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
- Reputation: 95
- Staðsetning: 600
- Staða: Ótengdur
Re: Tilboð í bíl á bílasölu
2.6 hiklaust
Nóg til af notuðum bílum
Nóg til af notuðum bílum
Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Re: Tilboð í bíl á bílasölu
Engin regla á þessu en það er alltaf í góðu lagi að fara 10-15% amk niður. Í dag er samtals rosalegur seljanda markaður, sérstaklega í jeppum og jepplingum, svo ég myndi ekki sitja of lengi á mér ef þú ert með augastað að góðum bíl.
Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H