Sælir Vaktarar!
Nú bráðnauðsynlega vantar mig mottur í bílinn minn þar sem þær fylgdu ekki með frá fyrri eiganda.
Ég er ekki alveg viss hvort þetta séu taumottur sem eru original í bílnum, en mig langar helst að losna við þessar drasl gúmmímottur sem eru núna í honum.
Einhverjar hugmyndir hvar maður gæti fengið þetta og hvaða efni þetta er(tau?)?
(Búinn að athuga síðuna hjá Heklu, virðast ekki vera til)
Gólfmottur í MK7.5 Golf
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Gólfmottur í MK7.5 Golf
Velour
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB