Allir vinna bifreiðaviðgerðir
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 84
- Skráði sig: Þri 20. Okt 2009 22:59
- Reputation: 28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Allir vinna bifreiðaviðgerðir
Ætlaði að nýta mér "Allir vinna" átakið og fá endurgreiddan vaskinn af vinnu við að skipta um tímareim á húsbílnum. Komst svo að því að þetta á bara við um fólksbifreiðar.
Re: Allir vinna bifreiðaviðgerðir
joker skrifaði:Ætlaði að nýta mér "Allir vinna" átakið og fá endurgreiddan vaskinn af vinnu við að skipta um tímareim á húsbílnum. Komst svo að því að þetta á bara við um fólksbifreiðar.
Hvar sástu það ?
Þetta á að eiga við um allt, síðan í 90% tilvika stendur vinna á reikninga og sjaldnast tekið fram hvers konar bíll.
Re: Allir vinna bifreiðaviðgerðir
Dúlli skrifaði:Hvar sástu það ?
Þetta á að eiga við um allt, síðan í 90% tilvika stendur vinna á reikninga og sjaldnast tekið fram hvers konar bíll.
Í lögunum segir:
Lög nr. 25/2020: Á tímabilinu frá 1. mars 2020 til og með 31. desember 2020 skal endurgreiða einstaklingum utan rekstrar 100% þess virðisaukaskatts sem þeir hafa greitt af vinnu manna sem unnin er innan þess tímabils vegna bílaviðgerðar, bílamálningar eða bílaréttingar fólksbifreiða. Skilyrði endurgreiðslu er að fólksbifreið sé í eigu umsækjanda og að fjárhæð vinnuliðar sé að lágmarki 25.000 kr. án virðisaukaskatts. Endurgreiðsla eftir ákvæði þessu skal innt af hendi á grundvelli framlagðra reikninga eins fljótt og auðið er, þó aldrei síðar en 90 dögum eftir að Skattinum barst erindið.
common sense is not so common.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 84
- Skráði sig: Þri 20. Okt 2009 22:59
- Reputation: 28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Allir vinna bifreiðaviðgerðir
Dúlli skrifaði:joker skrifaði:Ætlaði að nýta mér "Allir vinna" átakið og fá endurgreiddan vaskinn af vinnu við að skipta um tímareim á húsbílnum. Komst svo að því að þetta á bara við um fólksbifreiðar.
Hvar sástu það ?
Þetta á að eiga við um allt, síðan í 90% tilvika stendur vinna á reikninga og sjaldnast tekið fram hvers konar bíll.
Þegar ég ætlaði að sækja um hjá Skattinum kom bara í fellivalmynd möguleiki að velja fólksbílinn á heimilinu
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1248
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 99
- Staða: Ótengdur
Re: Allir vinna bifreiðaviðgerðir
þetta er skatturinn... borga bara og brosa, mesta sem ég hef þurft að borga er 980k í skatt (á mánuði) og svo fæ ég samt mínus 300k þegar kemur að innheimtu (útaf útsvar og persónuaflsætti) gamal manna eitthvað og sjónvarps blah blah eitthvað sem ég nota ekki 10 mánuði á sjó . er á sjó 1ö mánuði á árinu af hverju ætti ég að borga fyrir ykkar ljósa staura og vegar kerfi ...... en það er allt annar handleggur... got slighly off topic
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Re: Allir vinna bifreiðaviðgerðir
Gislinn skrifaði:Dúlli skrifaði:Hvar sástu það ?
Þetta á að eiga við um allt, síðan í 90% tilvika stendur vinna á reikninga og sjaldnast tekið fram hvers konar bíll.
Í lögunum segir:
Lög nr. 25/2020: Á tímabilinu frá 1. mars 2020 til og með 31. desember 2020 skal endurgreiða einstaklingum utan rekstrar 100% þess virðisaukaskatts sem þeir hafa greitt af vinnu manna sem unnin er innan þess tímabils vegna bílaviðgerðar, bílamálningar eða bílaréttingar fólksbifreiða. Skilyrði endurgreiðslu er að fólksbifreið sé í eigu umsækjanda og að fjárhæð vinnuliðar sé að lágmarki 25.000 kr. án virðisaukaskatts. Endurgreiðsla eftir ákvæði þessu skal innt af hendi á grundvelli framlagðra reikninga eins fljótt og auðið er, þó aldrei síðar en 90 dögum eftir að Skattinum barst erindið.
What, wow var ekki búin að taka eftir þessum, hvað ef þú ert á jeppling eða jeppa, hvaða rugl er þetta.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Allir vinna bifreiðaviðgerðir
Dúlli skrifaði:Gislinn skrifaði:Dúlli skrifaði:Hvar sástu það ?
Þetta á að eiga við um allt, síðan í 90% tilvika stendur vinna á reikninga og sjaldnast tekið fram hvers konar bíll.
Í lögunum segir:
Lög nr. 25/2020: Á tímabilinu frá 1. mars 2020 til og með 31. desember 2020 skal endurgreiða einstaklingum utan rekstrar 100% þess virðisaukaskatts sem þeir hafa greitt af vinnu manna sem unnin er innan þess tímabils vegna bílaviðgerðar, bílamálningar eða bílaréttingar fólksbifreiða. Skilyrði endurgreiðslu er að fólksbifreið sé í eigu umsækjanda og að fjárhæð vinnuliðar sé að lágmarki 25.000 kr. án virðisaukaskatts. Endurgreiðsla eftir ákvæði þessu skal innt af hendi á grundvelli framlagðra reikninga eins fljótt og auðið er, þó aldrei síðar en 90 dögum eftir að Skattinum barst erindið.
What, wow var ekki búin að taka eftir þessum, hvað ef þú ert á jeppling eða jeppa, hvaða rugl er þetta.
Jeppar og jepplingar flokkast sem fólksbifreiðar, var að sækja um viðgerð sem var gerð á Kia Sorento og hann var í flettiglugganum
Starfsmaður @ IOD
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1016
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Reputation: 206
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Allir vinna bifreiðaviðgerðir
Dúlli skrifaði:Gislinn skrifaði:Dúlli skrifaði:Hvar sástu það ?
Þetta á að eiga við um allt, síðan í 90% tilvika stendur vinna á reikninga og sjaldnast tekið fram hvers konar bíll.
Í lögunum segir:
Lög nr. 25/2020: Á tímabilinu frá 1. mars 2020 til og með 31. desember 2020 skal endurgreiða einstaklingum utan rekstrar 100% þess virðisaukaskatts sem þeir hafa greitt af vinnu manna sem unnin er innan þess tímabils vegna bílaviðgerðar, bílamálningar eða bílaréttingar fólksbifreiða. Skilyrði endurgreiðslu er að fólksbifreið sé í eigu umsækjanda og að fjárhæð vinnuliðar sé að lágmarki 25.000 kr. án virðisaukaskatts. Endurgreiðsla eftir ákvæði þessu skal innt af hendi á grundvelli framlagðra reikninga eins fljótt og auðið er, þó aldrei síðar en 90 dögum eftir að Skattinum barst erindið.
What, wow var ekki búin að taka eftir þessum, hvað ef þú ert á jeppling eða jeppa, hvaða rugl er þetta.
Held að jepplingar og jeppar falli undir fólksbiðreiðarskilgreiningu
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
Re: Allir vinna bifreiðaviðgerðir
Er kominn einhver valmöguleiki inná rsk til að skila inn skjali fyrir viðgerð gat ekkert séð þegar ég var að skoða þetta fyrir einhverjum vikum síðan.
Sendi þeim svo fyrirspurn og þá var mér sagt að þau væru að vinna í þessu er það ennþá þannig því það er komið ansi langt síðan þetta var kynnt fyrst.
Sendi þeim svo fyrirspurn og þá var mér sagt að þau væru að vinna í þessu er það ennþá þannig því það er komið ansi langt síðan þetta var kynnt fyrst.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Allir vinna bifreiðaviðgerðir
stefhauk skrifaði:Er kominn einhver valmöguleiki inná rsk til að skila inn skjali fyrir viðgerð gat ekkert séð þegar ég var að skoða þetta fyrir einhverjum vikum síðan.
Sendi þeim svo fyrirspurn og þá var mér sagt að þau væru að vinna í þessu er það ennþá þannig því það er komið ansi langt síðan þetta var kynnt fyrst.
Kemur upp þegar þú ferð áfram í ferlinu, er undir samskipti á rsk síðunni
Starfsmaður @ IOD
Re: Allir vinna bifreiðaviðgerðir
Halli25 skrifaði:stefhauk skrifaði:Er kominn einhver valmöguleiki inná rsk til að skila inn skjali fyrir viðgerð gat ekkert séð þegar ég var að skoða þetta fyrir einhverjum vikum síðan.
Sendi þeim svo fyrirspurn og þá var mér sagt að þau væru að vinna í þessu er það ennþá þannig því það er komið ansi langt síðan þetta var kynnt fyrst.
Kemur upp þegar þú ferð áfram í ferlinu, er undir samskipti á rsk síðunni
Glæsilegt þetta er komið inn og búinn að skila