Er með bíl með illa skökku afturdekki eftir árekstur. Þarf væntanlega að skipta um eitthvað drasl þarna.
Það er alltof mikið af réttingarverkstæðum og ég hef ekki hugmynd um hvert er best að fara þar sem þeir vilja ekki bæði nýrun og lifrina úr manni fyrir viðgerð.
Einvher hérna sem hefur góða reynslu af einhverjum, og enn betra, einhver hérna sem hefur einhverja hugmynd um hvað svona gæti kostað? Erum við að tala um 100þús, 500þús eða milljón?
