Aftermarket handfrjáls búnaður??
-
Höfundur - Skrúfari
- Póstar: 2401
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Aftermarket handfrjáls búnaður??
Þar sem sektin fyrir að tala í símann undir stýri er orðin rosalega er ég að skoða að fá mér einhvern bluetooth búnað. Sá þennan en væri til í að fá umsagnir eða tillögur að öðru.
https://www.hopkaup.is/hvitur-handfrjal ... nn-1-mai-1
https://www.hopkaup.is/hvitur-handfrjal ... nn-1-mai-1
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
Höfundur - Skrúfari
- Póstar: 2401
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Aftermarket handfrjáls búnaður??
Er ekki frá því að ég sé strax búinn að finna þetta á mun betra verði
https://www.amazon.com/gp/aw/d/B07C7JKQ ... th=1&psc=1
https://www.amazon.com/gp/aw/d/B07C7JKQ ... th=1&psc=1
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Besserwisser
- Póstar: 3173
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Aftermarket handfrjáls búnaður??
Sýnist þetta vera í kringum 60$ dollara með shipping og import fees hjá Amazon.
Þannig að þetta verð hjá hópkaup er ekki alveg galið að mínu viti. Hins vegar er alltaf þæginlegt að versla af amazon
Þannig að þetta verð hjá hópkaup er ekki alveg galið að mínu viti. Hins vegar er alltaf þæginlegt að versla af amazon
Just do IT
√
√
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Aftermarket handfrjáls búnaður??
littli-Jake skrifaði:Er ekki frá því að ég sé strax búinn að finna þetta á mun betra verði
https://www.amazon.com/gp/aw/d/B07C7JKQ ... th=1&psc=1
Ég myndi aldrei versla við Hópkaup, fyrirtæki sem brýtur trekað lög um tilboð og afslætti.
Þetta kostar líka 20 dollara á Alí
Handsfree Bluetooth Car Kit For iPhone Speakerphone Noise Cancelling Multipoint Wireless Clip On Sun Visor Portable Car Audio
http://s.aliexpress.com/Un22iqIJ?fromSns=Copy to Clipboard
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Aftermarket handfrjáls búnaður??
Hjaltiatla skrifaði:Sýnist þetta vera í kringum 60$ dollara með shipping og import fees hjá Amazon.
Þannig að þetta verð hjá hópkaup er ekki alveg galið að mínu viti. Hins vegar er alltaf þæginlegt að versla af amazon
Auðvita er þetta 12990 kr verð hjá Hópkaup galið og 7990 líka sem er tilboðsverðið. Það væri gaman að sjá hvar þetta var selt á sínum tíma á 12990 því það er til lög um svona afslætti
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
- Besserwisser
- Póstar: 3173
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Aftermarket handfrjáls búnaður??
einarhr skrifaði:Auðvita er þetta 12990 kr verð hjá Hópkaup galið og 7990 líka sem er tilboðsverðið. Það væri gaman að sjá hvar þetta var selt á sínum tíma á 12990 því það er til lög um svona afslætti
Ég er svo einfaldur ég versla bara það sem er ódýrast að versla með sem mestum þægindum. Ágætt að versla af Aliexpress ef maður nennir að bíða í 15-60 daga. Ef hópkaup eru að brjóta lög þá reikna ég með að þeim sé refsað fyrir það.
Just do IT
√
√
Re: Aftermarket handfrjáls búnaður??
Finnst á 22 pund á amazon.co.uk og ebay.co.uk ef þú leitar eftir Aigoss. Eflaust ódýrara í shipment þaðan en frá USA.
https://m.ebay.co.uk/sch/i.html?_from=R ... nkw=Aigoss
https://m.ebay.co.uk/sch/i.html?_from=R ... nkw=Aigoss
Re: Aftermarket handfrjáls búnaður??
finnst virkilega skrýtið að síða sem er að selja vöru, taki ekki fram framleiðanda vörunnar.. eða bara einhverjar upplýsingar yfir höfuð, eins og þeir reyni að gefa sem minnst upp, svo fólk finni ekki þessar vörur á erlendum síðum, svo ekki væri hægt að bera saman raunverulegt verð vörunnar saman við uppskáldaða "alvöru" verðið og "afsláttarverðið" sem hópkaup gefa upp.
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
Höfundur - Skrúfari
- Póstar: 2401
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Aftermarket handfrjáls búnaður??
kizi86 skrifaði:finnst virkilega skrýtið að síða sem er að selja vöru, taki ekki fram framleiðanda vörunnar.. eða bara einhverjar upplýsingar yfir höfuð, eins og þeir reyni að gefa sem minnst upp, svo fólk finni ekki þessar vörur á erlendum síðum, svo ekki væri hægt að bera saman raunverulegt verð vörunnar saman við uppskáldaða "alvöru" verðið og "afsláttarverðið" sem hópkaup gefa upp.
Skrýtið? Þú ert búinn að útskýra þetta mjög vel.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Re: Aftermarket handfrjáls búnaður??
Hjaltiatla skrifaði:Ef hópkaup eru að brjóta lög þá reikna ég með að þeim sé refsað fyrir það.
....r i ght..
-
- 1+1=10
- Póstar: 1108
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Reputation: 55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Aftermarket handfrjáls búnaður??
Keypti mér svona í Accordin minn: https://www.gtacarkits.com/
Svínvirkar fyrir bæði bluetooth tónlist og handfrjálst fyrir síman, tengist beint við innbyggða útvarpið inni í mælaborðinu, þannig að media takkarnir á stýrinu virka meira að segja. Virkar þó ekki í alla bíla og kostar í kringum $150.
Svínvirkar fyrir bæði bluetooth tónlist og handfrjálst fyrir síman, tengist beint við innbyggða útvarpið inni í mælaborðinu, þannig að media takkarnir á stýrinu virka meira að segja. Virkar þó ekki í alla bíla og kostar í kringum $150.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Aftermarket handfrjáls búnaður??
Svona ándjóks skoðaðu að fara bara í bluetooth bíltæki, ég var búin að vesenast mikið með allt þetta handfrjálsa drassl og var
að fara að gefast upp á þessu drassli, sá bluetooth pioneer spilara á afslætti og verslaði hann og það er bara allt annað líf, gott sound, ekkert sync/lagg í tali, tengist sjálfkrafa þegar að ég starta bílnum og startar tónlistini af spotify, sýnir allar upplýsingar á skjánum og allar helstu skipanirnar í tækinu.
Kostar aðeins meira heldur en þessi sem að þú linkar á að vísu, en þú líka losnar við óþarfa drassl sem tekur pláss og er bara fyrir.
Ódýrasta sem ég fann https://ormsson.is/product/pioneer-bilu ... b-bt-4x50w
að fara að gefast upp á þessu drassli, sá bluetooth pioneer spilara á afslætti og verslaði hann og það er bara allt annað líf, gott sound, ekkert sync/lagg í tali, tengist sjálfkrafa þegar að ég starta bílnum og startar tónlistini af spotify, sýnir allar upplýsingar á skjánum og allar helstu skipanirnar í tækinu.
Kostar aðeins meira heldur en þessi sem að þú linkar á að vísu, en þú líka losnar við óþarfa drassl sem tekur pláss og er bara fyrir.
Ódýrasta sem ég fann https://ormsson.is/product/pioneer-bilu ... b-bt-4x50w
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Aftermarket handfrjáls búnaður??
playman skrifaði:Svona ándjóks skoðaðu að fara bara í bluetooth bíltæki, ég var búin að vesenast mikið með allt þetta handfrjálsa drassl og var
að fara að gefast upp á þessu drassli, sá bluetooth pioneer spilara á afslætti og verslaði hann og það er bara allt annað líf, gott sound, ekkert sync/lagg í tali, tengist sjálfkrafa þegar að ég starta bílnum og startar tónlistini af spotify, sýnir allar upplýsingar á skjánum og allar helstu skipanirnar í tækinu.
Kostar aðeins meira heldur en þessi sem að þú linkar á að vísu, en þú líka losnar við óþarfa drassl sem tekur pláss og er bara fyrir.
Ódýrasta sem ég fann https://ormsson.is/product/pioneer-bilu ... b-bt-4x50w
Ég hélt að svona DIN tæki væru alveg dottin uppfyrir .... eru einhverjir bílar á götunni í dag (yngri en 15 ára) sem hægt er að setja svona tæki í ?
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Reputation: 206
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Aftermarket handfrjáls búnaður??
Snilld að þetta sé built in í eiginlega alla nýja og nýlega bíla
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
-
Höfundur - Skrúfari
- Póstar: 2401
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Aftermarket handfrjáls búnaður??
hagur skrifaði:playman skrifaði:Svona ándjóks skoðaðu að fara bara í bluetooth bíltæki, ég var búin að vesenast mikið með allt þetta handfrjálsa drassl og var
að fara að gefast upp á þessu drassli, sá bluetooth pioneer spilara á afslætti og verslaði hann og það er bara allt annað líf, gott sound, ekkert sync/lagg í tali, tengist sjálfkrafa þegar að ég starta bílnum og startar tónlistini af spotify, sýnir allar upplýsingar á skjánum og allar helstu skipanirnar í tækinu.
Kostar aðeins meira heldur en þessi sem að þú linkar á að vísu, en þú líka losnar við óþarfa drassl sem tekur pláss og er bara fyrir.
Ódýrasta sem ég fann https://ormsson.is/product/pioneer-bilu ... b-bt-4x50w
Ég hélt að svona DIN tæki væru alveg dottin uppfyrir .... eru einhverjir bílar á götunni í dag (yngri en 15 ára) sem hægt er að setja svona tæki í ?
Það er nú eitthvað um það en fer minnkandi. Imprezan sem kom 2008 var með svona tæki fyrstu árin Sumir framleiðendur hafa boðið upp á að hægt sé að kaupa plötu sem kemur í staðinn fyrir original svo hægt sé að vera með din tæki
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
Höfundur - Skrúfari
- Póstar: 2401
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Aftermarket handfrjáls búnaður??
playman skrifaði:Svona ándjóks skoðaðu að....
Trúðu mér. Væri búinn að því ef ég gæti. En í mínum afbragðs '06Legacy er rafmagnið í útvarpi og miðstöð sambyggt
Í '07 bílnum er búið að breyta þessusvo þú getur fengið plötu og sín tæki en hjá mér væri eini sénsinn að færa þá strauma sem þarf úr lúminu og vera með Din tæki í hanska hólfinu. Finnst það bara ekki heillandi.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 252
- Skráði sig: Fös 02. Des 2011 11:01
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: Aftermarket handfrjáls búnaður??
Varstu áður til í að borga 5000 kr fyrir það eitt að geta ekki beðið þegar síminn hringdi þegar þú varst akandi. Fann ágætis græju á Amazon fyrir 15 dollara ódýrt og dugar þau fáu skipti sem ég svara símanum undir stýri. nota að allega fyrir tónlist þar sem útvarpsstöðvarnar eru bara með 20 laga playlista
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Aftermarket handfrjáls búnaður??
Sydney skrifaði:Keypti mér svona í Accordin minn: https://www.gtacarkits.com/
Svínvirkar fyrir bæði bluetooth tónlist og handfrjálst fyrir síman, tengist beint við innbyggða útvarpið inni í mælaborðinu, þannig að media takkarnir á stýrinu virka meira að segja. Virkar þó ekki í alla bíla og kostar í kringum $150.
Ég er með 2005 Accord og langar einmitt í eitthvað svona. Hvernig var að installa þessu? Hvar er þetta tengt?
Have spacesuit. Will travel.
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Aftermarket handfrjáls búnaður??
hagur skrifaði:playman skrifaði:Svona ándjóks skoðaðu að fara bara í bluetooth bíltæki, ég var búin að vesenast mikið með allt þetta handfrjálsa drassl og var
að fara að gefast upp á þessu drassli, sá bluetooth pioneer spilara á afslætti og verslaði hann og það er bara allt annað líf, gott sound, ekkert sync/lagg í tali, tengist sjálfkrafa þegar að ég starta bílnum og startar tónlistini af spotify, sýnir allar upplýsingar á skjánum og allar helstu skipanirnar í tækinu.
Kostar aðeins meira heldur en þessi sem að þú linkar á að vísu, en þú líka losnar við óþarfa drassl sem tekur pláss og er bara fyrir.
Ódýrasta sem ég fann https://ormsson.is/product/pioneer-bilu ... b-bt-4x50w
Ég hélt að svona DIN tæki væru alveg dottin uppfyrir .... eru einhverjir bílar á götunni í dag (yngri en 15 ára) sem hægt er að setja svona tæki í ?
Við getum svo gott sem þakkað þjóðverjunum fyrir það með sína DIN staðla, en ég ætla að leyfa mér að skjóta á að uþb 90% af útvörpunum í bílum frá 2014 - dagsins í dag séu með "double-din" tæki. Það er hinsvegar mismunandi frá framleiðanda til framleiðanda. Í sumum Honda og Subaru bifreiðum hef ég séð þetta sambyggt, þá er lausnin annaðhvort að koma 1DIN tæki fyrir á einhverjum nýjum hentugum stað, eða gá hvort þú getir keypt öðruvísi "kitt" fyrir miðstöðina ofl fyrir sama bíl, þau geta fengist á eBay, það væri þá til að geta átt möguleika á að setja 1 eða 2din tæki í á 'factory' staðnum. En til að láta líta fallega út eftir ísetningu má svo reyna að finna einhversskonar ramma, ég veit t.d. að Nesradíó hafa tekið að sér að útbúa svoleiðis fyrir sína kúnna.
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
-
- 1+1=10
- Póstar: 1108
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Reputation: 55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Aftermarket handfrjáls búnaður??
audiophile skrifaði:Sydney skrifaði:Keypti mér svona í Accordin minn: https://www.gtacarkits.com/
Svínvirkar fyrir bæði bluetooth tónlist og handfrjálst fyrir síman, tengist beint við innbyggða útvarpið inni í mælaborðinu, þannig að media takkarnir á stýrinu virka meira að segja. Virkar þó ekki í alla bíla og kostar í kringum $150.
Ég er með 2005 Accord og langar einmitt í eitthvað svona. Hvernig var að installa þessu? Hvar er þetta tengt?
Tekur center console í sundur og pluggar þessu í lausa CD changer tengið undir útvarpinu. Þetta var það einfalt að tölvukall sem kann ekkert á bíla (ég) gat gert þetta sjálfur
Myndband hér: https://www.youtube.com/watch?v=UBVzzhfrqFQ
Það eru víst tvenns konar útvörp í þessum bílum, eitt þar sem plöggið sem græjan fer í er beint undir útvarpinu, og ein útgáfa þar sem plöggið er fyrir aftan útvarpið og þarf að taka útvarpið aðeins úr mælaborðinu til þess að komast að því. 2007 bíllinn minn var í fyrri flokki.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED