Toyo Observe GSi-5
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 241
- Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 03:01
- Reputation: 14
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Toyo Observe GSi-5
Hver er reynsla manna af þessum dekkjum? Ég er eins belja á svelli í smá snjó og tala nú ekki um frosti. Er þetta bara ég? Ég keypti bílinn notaðan en dekkin virðast vera nýleg.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Toyo Observe GSi-5
Er ekki bara vitlaus loftþrýstingur í dekkjunum? Ég er á þessum dekkjum og hef ekkert nema gott að segja, hemlun er líka mjög góð.
Var einmitt að prófa að negla niður á ísilögðu plani og Mazdan mín stoppaði vel innan við það sem ég teli ásættanlegt með nöglum.
Ég er að vinna með 34 pund á mínum, minnir að speccarnir segi 36.
Var einmitt að prófa að negla niður á ísilögðu plani og Mazdan mín stoppaði vel innan við það sem ég teli ásættanlegt með nöglum.
Ég er að vinna með 34 pund á mínum, minnir að speccarnir segi 36.
-
- Skrúfari
- Póstar: 2403
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Toyo Observe GSi-5
Prófaðu að hreinsa þau. Gæti verið að tjaran sé að loka fyrir micro skurðinn.
Held að N1 séu með hreinsiefni fyrir þetta á brúsa
Held að N1 séu með hreinsiefni fyrir þetta á brúsa
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 241
- Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 03:01
- Reputation: 14
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Toyo Observe GSi-5
Skoða þetta tvennt á eftir. Það er eins og dekkin hafi lítið sem ekkert grip.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16586
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2140
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Toyo Observe GSi-5
Ég er með Toyo harðskeljadekk veit ekki nákvæmlega hvaða týpa en þau eru hrikaleg í bleytu. Ég ákvað í sumar að sleppa því að setja sumardekkin og keyra þessi út þar sem það er ekki eftir nema 4mm að mynstrinu en ég má ekki fara hraðar en 25-30km í innri hring hringtorgs ef það er rigning því þá skauta ég út í þann ytri. Þau eru annars fín í hálku og snjó en skelfileg í regni og slabbi.
Re: Toyo Observe GSi-5
tjöruhreinsir tjöruhreinsir tjöruhreinsir! úðaðu vel á dekkin með tjöruhreinsi og leyfðu hreinsinum að vinna í góðan tíma áður en hreinsar af (helst með háþrýstidælu)
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 241
- Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 03:01
- Reputation: 14
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Toyo Observe GSi-5
Ég var einmitt búinn að lenda í háska á hringtorgi, þurfti að yfirgefa það fyrr en ég ætlaði.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Toyo Observe GSi-5
Pandemic skrifaði:Er ekki bara vitlaus loftþrýstingur í dekkjunum? Ég er á þessum dekkjum og hef ekkert nema gott að segja, hemlun er líka mjög góð.
Var einmitt að prófa að negla niður á ísilögðu plani og Mazdan mín stoppaði vel innan við það sem ég teli ásættanlegt með nöglum.
Ég er að vinna með 34 pund á mínum, minnir að speccarnir segi 36.
x2 er bara mjög sáttur við mín Toyo GSi-5 og keyri Hellisheiði á hverju degi
Starfsmaður @ IOD