Að flytja bíl inn til landsins frá Evrópu?
Að flytja bíl inn til landsins frá Evrópu?
Er búinn að vera að hugsa um að kaupa einn bíl í Þýskalandi eða í því nágrenni vegna gengi krónunar og flytja hann svo inn með Norrænu, Eimskip eða eitthvað annað svoleiðis.
Var að spá hvort einhver hér væri með reynslu í svoleiðis viðskiptum og gæti gefið mér ráð og bent mér í réttar leiðir?
Var að spá hvort einhver hér væri með reynslu í svoleiðis viðskiptum og gæti gefið mér ráð og bent mér í réttar leiðir?
Re: Að flytja bíl inn til landsins frá Evrópu?
Best er að kaupa bíla í þýskalandi, Mobile.de
kaupa af aðilum (fyrirtækjum) sem geta boðið upp á niðrfellingu á VSK í þyskalandi 19%
Nota svo Smyrilline til að flytja bílin heim frá rotterdam minnir mig til Þorlákshafnar.. kostar í kringum 850-900 evrur á bílin.
kaupa af aðilum (fyrirtækjum) sem geta boðið upp á niðrfellingu á VSK í þyskalandi 19%
Nota svo Smyrilline til að flytja bílin heim frá rotterdam minnir mig til Þorlákshafnar.. kostar í kringum 850-900 evrur á bílin.
Re: Að flytja bíl inn til landsins frá Evrópu?
Búinn að skoða þetta mikið síðasta árið, en hef þó ekki flutt bíl inn.
Það sem ég get þó sagt þér er að það er ekki hlaupið að því að finna einhvern í Þýskalandi sem nennir að standa í því að selja þér bíl. Hef sent e-mail á líklega milli 20-30 bílasölur, og aðeins fengið góð svör frá 2 af þeim.
Að því sögðu, þá mæli ég með því að skoða þá 2 aðila, annar er með það á heimasíðunni sinni hvernig þetta ferli fer fram, og að þeir aðstoði þig, gegn MJÖG vægu gjaldi, við það að fara með pappíra, fá export plates ofl.
Hér er bíll sem ég var orðinn mjög heitur fyrir, helsta ástæðan er að hann væri kominn heima á ca. 800-900þús ódýrara en hann kostar nýr frá umboði hérna, þ.e. ca. 1,9-2m vs ~2,8m.
https://www.automobile-kraemer.de/eu-ne ... 115682.php
Ferlið er þó almennt þannig að þú greiðir bílinn með þýska vaskinum úti, sendir svo pappíra á söluaðilann eftir að þú ert búinn að láta tolla hann hér heima, og færð þá þýska vaskinn endurgreiddan. Allir sem ég hef náð tali af þarna úti segja að það sé ekki hægt að fá vaskinn niðurfelldan fyrirfram nema þú sért að kaupa sem fyrirtæki.
Það er því mikilvægt að reyna að fá nótu sem sýnir verðið án vsk, svo þú þurfir ekki að greiða innflutningsgjöld af 19% vaskinum í Þýskalandi líka.
Einnig hefur maður heyrt (ég er ekki að hvetja til þess) að þú getir kannski fengið þá til að setja alla aukahluti á sérreikning... en geri hver upp við sig hvort hann vilji það eða ekki
Ef þú ert að reyna að gera sem best kaup, þá þarftu einnig að vera meðvitaður um tollinn m.v. mismunandi útblástur. Þessi sem ég bendi á t.d. fellur í 10% flokk, þar sem hann er með undir 100g af CO2/km
Hinn aðilinn sem mér hefur litist vel á er:
http://neuwagen.europe-mobile.de/
Báðir eru með einna lægstu verðin og hafa svarað tölvupósti mjög jákvætt
Annars er örugglega einhver hér sem hefur farið með þetta alla leið og keypt bíl, ég er líka spenntur að sjá svör frá slíkum aðila!
Það sem ég get þó sagt þér er að það er ekki hlaupið að því að finna einhvern í Þýskalandi sem nennir að standa í því að selja þér bíl. Hef sent e-mail á líklega milli 20-30 bílasölur, og aðeins fengið góð svör frá 2 af þeim.
Að því sögðu, þá mæli ég með því að skoða þá 2 aðila, annar er með það á heimasíðunni sinni hvernig þetta ferli fer fram, og að þeir aðstoði þig, gegn MJÖG vægu gjaldi, við það að fara með pappíra, fá export plates ofl.
Hér er bíll sem ég var orðinn mjög heitur fyrir, helsta ástæðan er að hann væri kominn heima á ca. 800-900þús ódýrara en hann kostar nýr frá umboði hérna, þ.e. ca. 1,9-2m vs ~2,8m.
https://www.automobile-kraemer.de/eu-ne ... 115682.php
Ferlið er þó almennt þannig að þú greiðir bílinn með þýska vaskinum úti, sendir svo pappíra á söluaðilann eftir að þú ert búinn að láta tolla hann hér heima, og færð þá þýska vaskinn endurgreiddan. Allir sem ég hef náð tali af þarna úti segja að það sé ekki hægt að fá vaskinn niðurfelldan fyrirfram nema þú sért að kaupa sem fyrirtæki.
Það er því mikilvægt að reyna að fá nótu sem sýnir verðið án vsk, svo þú þurfir ekki að greiða innflutningsgjöld af 19% vaskinum í Þýskalandi líka.
Einnig hefur maður heyrt (ég er ekki að hvetja til þess) að þú getir kannski fengið þá til að setja alla aukahluti á sérreikning... en geri hver upp við sig hvort hann vilji það eða ekki
Ef þú ert að reyna að gera sem best kaup, þá þarftu einnig að vera meðvitaður um tollinn m.v. mismunandi útblástur. Þessi sem ég bendi á t.d. fellur í 10% flokk, þar sem hann er með undir 100g af CO2/km
Hinn aðilinn sem mér hefur litist vel á er:
http://neuwagen.europe-mobile.de/
Báðir eru með einna lægstu verðin og hafa svarað tölvupósti mjög jákvætt
Annars er örugglega einhver hér sem hefur farið með þetta alla leið og keypt bíl, ég er líka spenntur að sjá svör frá slíkum aðila!
Re: Að flytja bíl inn til landsins frá Evrópu?
Að fá VSK niðurfelldan er miklu minna mál ef um nýjan bíl er að ræða, þá er hann seldur "til útflutnings".
En að kaupa notaðan bíl og reyna að fá endurgreiðslu er líklega langt og leiðinlegt ferli.
En að kaupa notaðan bíl og reyna að fá endurgreiðslu er líklega langt og leiðinlegt ferli.
-
- Kóngur
- Póstar: 6395
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 463
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Að flytja bíl inn til landsins frá Evrópu?
smá svona addon á þessa umræðu.
þekkiði eitthvað til þess að flytja inn bíl frá usa?
ég hef möguleika á að fá fríann bíl ef við finnum góða fluttningamöguleika.
þekkiði eitthvað til þess að flytja inn bíl frá usa?
ég hef möguleika á að fá fríann bíl ef við finnum góða fluttningamöguleika.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 383
- Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
- Reputation: 51
- Staða: Ótengdur
Re: Að flytja bíl inn til landsins frá Evrópu?
x
Síðast breytt af Sultukrukka á Þri 16. Okt 2018 17:21, breytt samtals 3 sinnum.
Re: Að flytja bíl inn til landsins frá Evrópu?
selur2 skrifaði:Best er að kaupa bíla í þýskalandi, Mobile.de
kaupa af aðilum (fyrirtækjum) sem geta boðið upp á niðrfellingu á VSK í þyskalandi 19%
Nota svo Smyrilline til að flytja bílin heim frá rotterdam minnir mig til Þorlákshafnar.. kostar í kringum 850-900 evrur á bílin.
Já mobile.de er einmitt síðan sem ég er búinn að vera að slefa yfr, en það sem ég er að spá í þá er hvernig það virkar með tryggingar og svoleiðis, hvort ég mæti bara á staðinn og keyri til Danmerkur no problemo eða hvort það þurfi að kaupa skammtíma tryggingu.
Svo kostar ekki nema € 330 að fara með bílinn með Smyrilline en þá koma spurningar eins og hversu hán toll þarf ég að borga, innflutnignsgjald ef það á við o.s.fl.
Að fá Þýska VSK af væi frábært en ég er ekki viss hvort það sé raunhæft að eltast eftir því á notuðum bíl.
Re: Að flytja bíl inn til landsins frá Evrópu?
Klemmi skrifaði:Búinn að skoða þetta mikið síðasta árið, en hef þó ekki flutt bíl inn.
Það sem ég get þó sagt þér er að það er ekki hlaupið að því að finna einhvern í Þýskalandi sem nennir að standa í því að selja þér bíl. Hef sent e-mail á líklega milli 20-30 bílasölur, og aðeins fengið góð svör frá 2 af þeim.
Að því sögðu, þá mæli ég með því að skoða þá 2 aðila, annar er með það á heimasíðunni sinni hvernig þetta ferli fer fram, og að þeir aðstoði þig, gegn MJÖG vægu gjaldi, við það að fara með pappíra, fá export plates ofl.
Hér er bíll sem ég var orðinn mjög heitur fyrir, helsta ástæðan er að hann væri kominn heima á ca. 800-900þús ódýrara en hann kostar nýr frá umboði hérna, þ.e. ca. 1,9-2m vs ~2,8m.
https://www.automobile-kraemer.de/eu-ne ... 115682.php
Ferlið er þó almennt þannig að þú greiðir bílinn með þýska vaskinum úti, sendir svo pappíra á söluaðilann eftir að þú ert búinn að láta tolla hann hér heima, og færð þá þýska vaskinn endurgreiddan. Allir sem ég hef náð tali af þarna úti segja að það sé ekki hægt að fá vaskinn niðurfelldan fyrirfram nema þú sért að kaupa sem fyrirtæki.
Það er því mikilvægt að reyna að fá nótu sem sýnir verðið án vsk, svo þú þurfir ekki að greiða innflutningsgjöld af 19% vaskinum í Þýskalandi líka.
Einnig hefur maður heyrt (ég er ekki að hvetja til þess) að þú getir kannski fengið þá til að setja alla aukahluti á sérreikning... en geri hver upp við sig hvort hann vilji það eða ekki
Ef þú ert að reyna að gera sem best kaup, þá þarftu einnig að vera meðvitaður um tollinn m.v. mismunandi útblástur. Þessi sem ég bendi á t.d. fellur í 10% flokk, þar sem hann er með undir 100g af CO2/km
Hinn aðilinn sem mér hefur litist vel á er:
http://neuwagen.europe-mobile.de/
Báðir eru með einna lægstu verðin og hafa svarað tölvupósti mjög jákvætt
Annars er örugglega einhver hér sem hefur farið með þetta alla leið og keypt bíl, ég er líka spenntur að sjá svör frá slíkum aðila!
Ok, ég skoða þetta, þetta hljómar ágætlega vel að þeir eru til í að hjálpa manni.
Sýnist samt að bílarnir inná þessum síðum séu mest allt nýjir bílar, ég er nú ekki alveg svo efnaður :en ég get athugað hvort þeir eru til í að gefa még góð ráð.
Re: Að flytja bíl inn til landsins frá Evrópu?
Icedev skrifaði:Mæli með Smára Hamburg í svona mál. Hann tekur flat fee fyrir sína þjónustu sem er öll umsýsla þýskalandsmegin og gefur góðar leiðbeiningar hvernig skal haga málum hérlendis.
Fékk hann til að flytja inn bíl fyrir mig 2005 og 2014, þessi maður er fagmaður fram í fingurgóma.
Veit reyndar ekki hvort að hann er enn í þessum bransa en hægt að tjékka á honum á mailinu smarihamburg@t-online.de
Reddaði hann þér plötum, skammtíma tryggingu o.s.fl. líka?
Ég skal reyna að ná tali á honum, í versta fall segir hann nei eða beinar mér að öðrum.
Re: Að flytja bíl inn til landsins frá Evrópu?
Glaciem skrifaði:Ok, ég skoða þetta, þetta hljómar ágætlega vel að þeir eru til í að hjálpa manni.
Sýnist samt að bílarnir inná þessum síðum séu mest allt nýjir bílar, ég er nú ekki alveg svo efnaður :en ég get athugað hvort þeir eru til í að gefa még góð ráð.
Hvaða verðbili ertu að spá í?
Líkt og var nefnt hér fyrir ofan, þá er líklega ekkert hlaupið að því að ná þýska vaskinum af ef þú ert að kaupa notaðan bíl. Annars hefur mér líka sýnst að verðið á nýjum bíl vs. 2-3 ára bíl þarna úti sé mjög svipað, þeir hrapa ekki í verði um leið og þú keyrir út úr umboðinu, líkt og hér heima
Getur fengið ágætan nýjan bíl þarna úti á 1,7m+, ef þú ert að horfa á eitthvað mikið lægri tölur þá efast ég um að það borgi sig að flytja bílinn inn sjálfur, en auðvitað alveg gaman að skoða það
Re: Að flytja bíl inn til landsins frá Evrópu?
Klemmi skrifaði:
Hvaða verðbili ertu að spá í?
Líkt og var nefnt hér fyrir ofan, þá er líklega ekkert hlaupið að því að ná þýska vaskinum af ef þú ert að kaupa notaðan bíl. Annars hefur mér líka sýnst að verðið á nýjum bíl vs. 2-3 ára bíl þarna úti sé mjög svipað, þeir hrapa ekki í verði um leið og þú keyrir út úr umboðinu, líkt og hér heima
Getur fengið ágætan nýjan bíl þarna úti á 1,7m+, ef þú ert að horfa á eitthvað mikið lægri tölur þá efast ég um að það borgi sig að flytja bílinn inn sjálfur, en auðvitað alveg gaman að skoða það
Er að skoða kanski allt að 1,3m komið heim með öllum tollum, en það væri kjörið að fá gott stykki hingað heim með tollum á c.a. eina milljón.
Ég er nefnilega með smá paranoiu þegar ég er að keyra vegna bílslysi sem ég lenti í og mig langar einfaldlega bara í öruggari bíl en ég á núna, er búinn að vera að skoða Volvo bíla en þeir eru bara svo andskoti dýrir á klakanun, svo er nánast ómögulegt að fá beinskiptan diesel á landinu yfir höfuð.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 383
- Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
- Reputation: 51
- Staða: Ótengdur
Re: Að flytja bíl inn til landsins frá Evrópu?
Myndi nú eiginlega afskrifa þetta strax ef þú ætlar að kaupa svona ódýran bíl. Enginn alvörusparnaður á þessu verðbili.
Bíll sem blæs út 100-120 g/km og kostar í kringum 10k evrur er að koma heim á 2 millur m.v shipping í gám og engum aukakostnaði. ( Sjá https://www.tollur.is/einstaklingar/tollamal/reiknivel/ )
Það er í raun og veru ekki fyrr en þú ert kominn í bíla sem kosta frá 3 millum og upp að þetta byrjar að borga sig.
Bíll sem blæs út 100-120 g/km og kostar í kringum 10k evrur er að koma heim á 2 millur m.v shipping í gám og engum aukakostnaði. ( Sjá https://www.tollur.is/einstaklingar/tollamal/reiknivel/ )
Það er í raun og veru ekki fyrr en þú ert kominn í bíla sem kosta frá 3 millum og upp að þetta byrjar að borga sig.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Að flytja bíl inn til landsins frá Evrópu?
Eins og Icedev bendir á, þá er fáránlegt að flytja inn notaðan bíl núna, sérstaklega ef þú ert ekki að tala um bíla sem kosta 5-10 milljónir.
Krónan er svo sterk að það eru allir að kaupa sér nýja bíla úr kassanum, og það er hægt að fá notaða bíla hér heima á mjög fínum prís ef þú nennir að bjóða nógu lágt og í nægilega marga bíla.
Þvílíkt stand í því að flytja svona bíl inn, og alls ekki nokkra tíuþúsundkalla virði.
Krónan er svo sterk að það eru allir að kaupa sér nýja bíla úr kassanum, og það er hægt að fá notaða bíla hér heima á mjög fínum prís ef þú nennir að bjóða nógu lágt og í nægilega marga bíla.
Þvílíkt stand í því að flytja svona bíl inn, og alls ekki nokkra tíuþúsundkalla virði.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Að flytja bíl inn til landsins frá Evrópu?
Vertu lika upplystur um það að mikið af bílum þarna vantar mikið af búnaði tengd norðurslóðir. td aukahitara i dieselbilum til að hita þau, og öflugara hitakerfi i bensinbílar, svindl i km teljaran og svo framvegis.
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Að flytja bíl inn til landsins frá Evrópu?
bigggan skrifaði:Vertu lika upplystur um það að mikið af bílum þarna vantar mikið af búnaði tengd norðurslóðir. td aukahitara i dieselbilum til að hita þau, og öflugara hitakerfi i bensinbílar
Ansi viss að þetta sé nú staðalbúnaður í öllum bílum í dag, svo er nú ekki svo kalt hér að þetta geti verið nokkuð vandamál.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Að flytja bíl inn til landsins frá Evrópu?
bigggan skrifaði:Vertu lika upplystur um það að mikið af bílum þarna vantar mikið af búnaði tengd norðurslóðir. td aukahitara i dieselbilum til að hita þau, og öflugara hitakerfi i bensinbílar, svindl i km teljaran og svo framvegis.
Lowest temperatures ever recorded in Sweden
Temperature Location Date Recorded
−48 °C Karesuando, Lappland January 28, 1999
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Að flytja bíl inn til landsins frá Evrópu?
Sallarólegur skrifaði:Eins og Icedev bendir á, þá er fáránlegt að flytja inn notaðan bíl núna, sérstaklega ef þú ert ekki að tala um bíla sem kosta 5-10 milljónir.
Krónan er svo sterk að það eru allir að kaupa sér nýja bíla úr kassanum, og það er hægt að fá notaða bíla hér heima á mjög fínum prís ef þú nennir að bjóða nógu lágt og í nægilega marga bíla.
Þvílíkt stand í því að flytja svona bíl inn, og alls ekki nokkra tíuþúsundkalla virði.
Ég er að skoða það að fá bíl fyrir c.a. 1m sem kostar kanski 2m hérna heima, ekki er ég svo heppinn að geta eytt 5-10m í eitthvað eins og bíl.
Bíllinn sem ég er búinn að vera að skoða, Volvo XC90 er á þessu verð bili, kostar í Þýskalandi c.a 750k og hérna heima á 1,75-2m, svo finn ég hann ekki beinskiptan á klakanum og hvað þá diesel beinskiptan.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Að flytja bíl inn til landsins frá Evrópu?
Glaciem skrifaði:Sallarólegur skrifaði:Eins og Icedev bendir á, þá er fáránlegt að flytja inn notaðan bíl núna, sérstaklega ef þú ert ekki að tala um bíla sem kosta 5-10 milljónir.
Krónan er svo sterk að það eru allir að kaupa sér nýja bíla úr kassanum, og það er hægt að fá notaða bíla hér heima á mjög fínum prís ef þú nennir að bjóða nógu lágt og í nægilega marga bíla.
Þvílíkt stand í því að flytja svona bíl inn, og alls ekki nokkra tíuþúsundkalla virði.
Ég er að skoða það að fá bíl fyrir c.a. 1m sem kostar kanski 2m hérna heima, ekki er ég svo heppinn að geta eytt 5-10m í eitthvað eins og bíl.
Bíllinn sem ég er búinn að vera að skoða, Volvo XC90 er á þessu verð bili, kostar í Þýskalandi c.a 750k og hérna heima á 1,75-2m, svo finn ég hann ekki beinskiptan á klakanum og hvað þá diesel beinskiptan.
Já, afhverju þarf hann að vera diesel beinskiptur?
Þá þarftu eflaust að flytja hann inn, en ég gæti trúað því að hann væri miklu dýrari þá leið.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 383
- Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
- Reputation: 51
- Staða: Ótengdur
Re: Að flytja bíl inn til landsins frá Evrópu?
Glaciem skrifaði:Sallarólegur skrifaði:Eins og Icedev bendir á, þá er fáránlegt að flytja inn notaðan bíl núna, sérstaklega ef þú ert ekki að tala um bíla sem kosta 5-10 milljónir.
Krónan er svo sterk að það eru allir að kaupa sér nýja bíla úr kassanum, og það er hægt að fá notaða bíla hér heima á mjög fínum prís ef þú nennir að bjóða nógu lágt og í nægilega marga bíla.
Þvílíkt stand í því að flytja svona bíl inn, og alls ekki nokkra tíuþúsundkalla virði.
Ég er að skoða það að fá bíl fyrir c.a. 1m sem kostar kanski 2m hérna heima, ekki er ég svo heppinn að geta eytt 5-10m í eitthvað eins og bíl.
Bíllinn sem ég er búinn að vera að skoða, Volvo XC90 er á þessu verð bili, kostar í Þýskalandi c.a 750k og hérna heima á 1,75-2m, svo finn ég hann ekki beinskiptan á klakanum og hvað þá diesel beinskiptan.
Tökum þennan sem dæmi, uppfyllir allar þínar kröfur, ekki ekinn til tunglsins, ekki tjónabíll og er ekki scam auglýsing, þ.e.a.s þetta er alvöru auglýsing frá alvöru dealer í þýskalandi.
https://suchen.mobile.de/fahrzeuge/deta ... ANUAL_GEAR
Grunnverð á honum er 11950 EUR Gefum okkur svo að það kosti 850 evrur að flytja hann sem myndi vera mjög vel sloppið, þá bætist sú upphæð við innflutningsgjöld.
Hann blæs út 219 g/km skv. Mobile.de, sem þýðir að hann fer í mjög dýran tollflokk.
Þetta er þá lokaprís áður en hann er kominn á númer, mátt alveg búast við að rest ýti honum upp í 3.1 milljón með öðrum tilfallandi kostnaði.
Síðast breytt af Sultukrukka á Mán 04. Sep 2017 22:22, breytt samtals 1 sinni.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Að flytja bíl inn til landsins frá Evrópu?
Icedev skrifaði:Glaciem skrifaði:Sallarólegur skrifaði:Eins og Icedev bendir á, þá er fáránlegt að flytja inn notaðan bíl núna, sérstaklega ef þú ert ekki að tala um bíla sem kosta 5-10 milljónir.
Krónan er svo sterk að það eru allir að kaupa sér nýja bíla úr kassanum, og það er hægt að fá notaða bíla hér heima á mjög fínum prís ef þú nennir að bjóða nógu lágt og í nægilega marga bíla.
Þvílíkt stand í því að flytja svona bíl inn, og alls ekki nokkra tíuþúsundkalla virði.
Ég er að skoða það að fá bíl fyrir c.a. 1m sem kostar kanski 2m hérna heima, ekki er ég svo heppinn að geta eytt 5-10m í eitthvað eins og bíl.
Bíllinn sem ég er búinn að vera að skoða, Volvo XC90 er á þessu verð bili, kostar í Þýskalandi c.a 750k og hérna heima á 1,75-2m, svo finn ég hann ekki beinskiptan á klakanum og hvað þá diesel beinskiptan.
Tökum þennan sem dæmi, uppfyllir allar þínar kröfur, ekki ekinn til tunglsins, ekki tjónabíll og er ekki scam auglýsing, þ.e.a.s þetta er alvöru auglýsing frá alvöru dealer í þýskalandi.
https://suchen.mobile.de/fahrzeuge/deta ... ANUAL_GEAR
Grunnverð á honum er 11950 EUR eða uþb 1.495.846 krónur. Gefum okkur svo að það kosti 850 evrur eða 106.399 krónur að flytja hann sem myndi vera mjög vel sloppið, þá bætist sú upphæð við innflutningsgjöld.
Hann blæs út 219 g/km skv. Mobile.de, sem þýðir að hann fer í mjög dýran tollflokk.
[img ] þrjár millz [/img]
Þetta er þá lokaprís fyrir þennan bíl.
Það er eins og mann grunaði. Dálítið mikill pakki að tvöfalda verðið til að fá beinskiptan bíl - en ég skil persónulega ekki afhverju maður ætti að fá sér beinskiptan borgarjeppa/jeppling.
http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid ... &schpage=1
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Að flytja bíl inn til landsins frá Evrópu?
Gaf mér nú ekki tíma í að lesa öll commentin hér en ég er að flytja inn bíl fyrir foreldra mína as we speak og hefur ferlið verið nokkuð einfalt.
Fann bíl á mobile.de (rafmagns golf) hjá bílasölu sem er með góð review,
Þeir útveguðu flutning á bílnum til hafnar í Rotterdam sem bætist við verðið á bílnum, var heppinn að þetta var nálægt landamærunum og því stutt vegalengd og flutningur kostaði aðeins 250 evrur.
Svo hafði ég samband við Smyril line cargo, þeir taka við bílnum í Rotterdam og flytja til Þorlákshafnar fyrir 850 evrur.
Áður en bíllinn er sendur frá bílasalanum þarf að sjálfsögðu að millifæra á hann, fór í bankann með banka upplýsingar þeir gátu gefið mér upp að þetta bankanúmer væri solid og tengt við bílasölu, engar tilkynningar um svindl hjá þeim og ég millifærði upphæðina með VAT.
Núna er bíllinn á leið til Rotterdam og kemur til Þorlákshafnar 15. sept. þá verð ég búinn að sækja um nýskráningu hjá samgöngustofu og þegar bíllinn er kominn á númer og öll gjöld greidd sendi ég bílasalanum pappíra því til sönnunar og hann endurgreiðir VAT upphæðina.
Kom mér í raun á óvart hvað þetta var auðvelt.
Fann bíl á mobile.de (rafmagns golf) hjá bílasölu sem er með góð review,
Þeir útveguðu flutning á bílnum til hafnar í Rotterdam sem bætist við verðið á bílnum, var heppinn að þetta var nálægt landamærunum og því stutt vegalengd og flutningur kostaði aðeins 250 evrur.
Svo hafði ég samband við Smyril line cargo, þeir taka við bílnum í Rotterdam og flytja til Þorlákshafnar fyrir 850 evrur.
Áður en bíllinn er sendur frá bílasalanum þarf að sjálfsögðu að millifæra á hann, fór í bankann með banka upplýsingar þeir gátu gefið mér upp að þetta bankanúmer væri solid og tengt við bílasölu, engar tilkynningar um svindl hjá þeim og ég millifærði upphæðina með VAT.
Núna er bíllinn á leið til Rotterdam og kemur til Þorlákshafnar 15. sept. þá verð ég búinn að sækja um nýskráningu hjá samgöngustofu og þegar bíllinn er kominn á númer og öll gjöld greidd sendi ég bílasalanum pappíra því til sönnunar og hann endurgreiðir VAT upphæðina.
Kom mér í raun á óvart hvað þetta var auðvelt.
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Að flytja bíl inn til landsins frá Evrópu?
Glazier skrifaði:Gaf mér nú ekki tíma í að lesa öll commentin hér en ég er að flytja inn bíl fyrir foreldra mína as we speak og hefur ferlið verið nokkuð einfalt.
Fann bíl á mobile.de (rafmagns golf) hjá bílasölu sem er með góð review,
Þeir útveguðu flutning á bílnum til hafnar í Rotterdam sem bætist við verðið á bílnum, var heppinn að þetta var nálægt landamærunum og því stutt vegalengd og flutningur kostaði aðeins 250 evrur.
Svo hafði ég samband við Smyril line cargo, þeir taka við bílnum í Rotterdam og flytja til Þorlákshafnar fyrir 850 evrur.
Áður en bíllinn er sendur frá bílasalanum þarf að sjálfsögðu að millifæra á hann, fór í bankann með banka upplýsingar þeir gátu gefið mér upp að þetta bankanúmer væri solid og tengt við bílasölu, engar tilkynningar um svindl hjá þeim og ég millifærði upphæðina með VAT.
Núna er bíllinn á leið til Rotterdam og kemur til Þorlákshafnar 15. sept. þá verð ég búinn að sækja um nýskráningu hjá samgöngustofu og þegar bíllinn er kominn á númer og öll gjöld greidd sendi ég bílasalanum pappíra því til sönnunar og hann endurgreiðir VAT upphæðina.
Kom mér í raun á óvart hvað þetta var auðvelt.
Það vantar aðalatriðið, hvernig bíll og hvaða verð?
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Að flytja bíl inn til landsins frá Evrópu?
Sallarólegur skrifaði:Glazier skrifaði:Gaf mér nú ekki tíma í að lesa öll commentin hér en ég er að flytja inn bíl fyrir foreldra mína as we speak og hefur ferlið verið nokkuð einfalt.
Fann bíl á mobile.de (rafmagns golf) hjá bílasölu sem er með góð review,
Þeir útveguðu flutning á bílnum til hafnar í Rotterdam sem bætist við verðið á bílnum, var heppinn að þetta var nálægt landamærunum og því stutt vegalengd og flutningur kostaði aðeins 250 evrur.
Svo hafði ég samband við Smyril line cargo, þeir taka við bílnum í Rotterdam og flytja til Þorlákshafnar fyrir 850 evrur.
Áður en bíllinn er sendur frá bílasalanum þarf að sjálfsögðu að millifæra á hann, fór í bankann með banka upplýsingar þeir gátu gefið mér upp að þetta bankanúmer væri solid og tengt við bílasölu, engar tilkynningar um svindl hjá þeim og ég millifærði upphæðina með VAT.
Núna er bíllinn á leið til Rotterdam og kemur til Þorlákshafnar 15. sept. þá verð ég búinn að sækja um nýskráningu hjá samgöngustofu og þegar bíllinn er kominn á númer og öll gjöld greidd sendi ég bílasalanum pappíra því til sönnunar og hann endurgreiðir VAT upphæðina.
Kom mér í raun á óvart hvað þetta var auðvelt.
Það vantar aðalatriðið, hvernig bíll og hvaða verð?
Rafmagns Golf 2016, ekinn 2.000km hingað kominn á ca. 2,850
Svo eru bílasölur hér heima sem standa í þessu fyrir mann og gera þetta sennilega á aðeins styttri tíma en tók mig að gera þetta og eru þær að taka á bilinu 200-250 þús m.v. það sem ég skoðaði, finnst það ekkert óeðleilegt verð.. það fer hellings tími í tölvupósta og símtöl hingað og þangað.
Tölvan mín er ekki lengur töff.