Að hita upp bílinn í köldu veðri
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Að hita upp bílinn í köldu veðri
elri99 skrifaði:https://www.aliexpress.com/wholesale?catId=0&initiative_id=SB_20161120083648&SearchText=engine+preheater
-
- Græningi
- Póstar: 49
- Skráði sig: Fös 22. Apr 2005 20:32
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Að hita upp bílinn í köldu veðri
minn hyundai með diselvél ef ég stilli miðstöðina á high og AC og auto þá blæs hún á minnsta krafti þar til vélin er orðin aðeins heit... annars ef ég set á fullann blástur á ískaldri vél þá hitnar hún seint og illa, en þetta með að láta blása inn í bílnum, að miðstöðin taki ekki loft utanfrá það kælir vélina líka enda er sama miðstöðvarelement notað og blæs í gegnum hvora stillinguna sem þú notar, en vissulega er miðstöðin alltaf að taka inn á sig hlýrra og hlýrra loft og því er nýtnin betri, og AC kerfið þurrkar loftið líka þannig það minnkar raka,
Það sem ekki er bilað skal ekki laga!
Re: Að hita upp bílinn í köldu veðri
Ég hugsaði um þennan þráð, hann jinxaði bílinn minn eftir að ég las hann um helgina... mánudagsmorgun og miðstöðin blés köldu á ljósum en heiti þegar bílinn var á ferð...
Vantaði kælivökva
Vantaði kælivökva
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16495
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2106
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Að hita upp bílinn í köldu veðri
rapport skrifaði:Ég hugsaði um þennan þráð, hann jinxaði bílinn minn eftir að ég las hann um helgina... mánudagsmorgun og miðstöðin blés köldu á ljósum en heiti þegar bílinn var á ferð...
Vantaði kælivökva
Hey gamli! Nú jinxaðir þú bílnum mínum!!! Þú póstaðir þessu í gærkvöldi, sjáðu svo hvað gerðist hjá mér í morgun! :
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Að hita upp bílinn í köldu veðri
GuðjónR skrifaði:rapport skrifaði:Ég hugsaði um þennan þráð, hann jinxaði bílinn minn eftir að ég las hann um helgina... mánudagsmorgun og miðstöðin blés köldu á ljósum en heiti þegar bílinn var á ferð...
Vantaði kælivökva
Hey gamli! Nú jinxaðir þú bílnum mínum!!! Þú póstaðir þessu í gærkvöldi, sjáðu svo hvað gerðist hjá mér í morgun! :
Ég bætti einmitt á minn í vikunni þar sem hann var að nálgast lágmarkið í forðabúrinu
-
- Nörd
- Póstar: 146
- Skráði sig: Fim 24. Mar 2011 15:02
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Að hita upp bílinn í köldu veðri
Þetta er fyndið dæmi með Skoda og aðra VW nýjir bílar koma alltaf með frostlöginn alveg á lágmarkinu frá verksmiðju, þannig að það þarf alltaf að bæta aðeins á þá, en það er rétt þeir eru mjög lengi að hitna í lausagangi, og alls ekki setja miðstöðina á fullan blástur eða fullan hita fyrr en hann er búinn að vera í akstri í um 5 mín, best er að hafa hitann í miðjunni og blásturinn á 1. Svo er hægt að hækka allt í botn þegar þú ert búinn að keyra smá spöl
i5 3570K @ 4.2GHz | Asus Sabertooth P67 1155 | 16GB G.Skill DDR 3 | EVGA GTX 680 2GB | 120Gb SSD | 1Tb Hdd | 750w PSU
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Reputation: 3
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Að hita upp bílinn í köldu veðri
GuðjónR skrifaði:Ég gerði tilraun í dag, var búinn að keyra í klukkutíma og hitinn á vatnskassa var 90 gráður og olíuhitinn var 92 gráður. Hitinn úti var um 0 gráður og mikill vindur. Ég stoppaði bílinn og setti miðstöðina á heitt og í botn. Ég horfði á hitatölurnar lækka hratt, 20 mín síðar var olíuhitinn kominn niður í 56c og vatnshitinn í eitthvað svipað. Smá stund síðar var olíuhitinn --- eða líklega minni en 50c.
Þá prófaði ég að ýta á innihitann, þ.e. miðstöðin á fullu blasti á heitu en notar loftið í bílnum í stað þess að taka ferkst loft, þá fór hitinn upp, 10 mín siðar voru hitatölurnar komnar yfir 70c. Slökkti þá á miðstöðinni og þá tóku tölurnar aftur kipp ... 5 mín síðar 77c en þá nennti ég ekki lengur.
Nú er ég farinn að skilja af hverju það virkar ílla að kveikja á bílnum í frosti og setja hitablásturinn í botn, þá einfaldlega hitnar bíllinn seint og ílla, en þetta á bara við um þegar vélin er í hægagangi ~1000 rpm ... um leið og ég fer að keyra þá rýkur hitinn upp.
Er þetta eðlilegt?
Skil þetta ekki alveg.. þegar þú stoppaðir, slökktir þú þá á bílnum eða var hann í gangi?
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16495
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2106
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Að hita upp bílinn í köldu veðri
Garri skrifaði:GuðjónR skrifaði:Ég gerði tilraun í dag, var búinn að keyra í klukkutíma og hitinn á vatnskassa var 90 gráður og olíuhitinn var 92 gráður. Hitinn úti var um 0 gráður og mikill vindur. Ég stoppaði bílinn og setti miðstöðina á heitt og í botn. Ég horfði á hitatölurnar lækka hratt, 20 mín síðar var olíuhitinn kominn niður í 56c og vatnshitinn í eitthvað svipað. Smá stund síðar var olíuhitinn --- eða líklega minni en 50c.
Þá prófaði ég að ýta á innihitann, þ.e. miðstöðin á fullu blasti á heitu en notar loftið í bílnum í stað þess að taka ferkst loft, þá fór hitinn upp, 10 mín siðar voru hitatölurnar komnar yfir 70c. Slökkti þá á miðstöðinni og þá tóku tölurnar aftur kipp ... 5 mín síðar 77c en þá nennti ég ekki lengur.
Nú er ég farinn að skilja af hverju það virkar ílla að kveikja á bílnum í frosti og setja hitablásturinn í botn, þá einfaldlega hitnar bíllinn seint og ílla, en þetta á bara við um þegar vélin er í hægagangi ~1000 rpm ... um leið og ég fer að keyra þá rýkur hitinn upp.
Er þetta eðlilegt?
Skil þetta ekki alveg.. þegar þú stoppaðir, slökktir þú þá á bílnum eða var hann í gangi?
Bíllinn var í gangi allan tímann.