Hver eru bestu bílakaupin í dag

Allar tengt bílum og hjólum

Axel Jóhann
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Fim 24. Mar 2011 15:02
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Hver eru bestu bílakaupin í dag

Pósturaf Axel Jóhann » Mið 03. Feb 2016 15:20

Octavia dísel hefur verið að koma mjög vel út hvað varðar viðhald og eyðslu en það er rétt þeir eru ekki mjög stórir, mun meira pláss í Superb en hann er að vísu aðeins dýrari en miklu meiri bíll.


i5 3570K @ 4.2GHz | Asus Sabertooth P67 1155 | 16GB G.Skill DDR 3 | EVGA GTX 680 2GB | 120Gb SSD | 1Tb Hdd | 750w PSU


mikkimás
Gúrú
Póstar: 594
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Hver eru bestu bílakaupin í dag

Pósturaf mikkimás » Mið 03. Feb 2016 19:47

littli-Jake skrifaði:ef þú ert að spá í nýjan mundi ég allavega kíkja á nýja Ford Mondeo. Station bílinn er orðinn alveg bísna rúmgóður og mér finst þeir ekki vera að kosta mikið. Allavega ódýrari en skódinn

Nýi Mondeo er hreint frábær keyrslubíll, en ég get ekki verið sammála því að hann sé sérstaklega rúmgóður, allavega ekkert í líkingu við Octavia.




Arena77
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Lau 14. Feb 2009 19:24
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hver eru bestu bílakaupin í dag

Pósturaf Arena77 » Fös 06. Maí 2016 17:24

Ég myndi ráðleggja þér að kaupa Japanska bíla frekar en evrópska, ´T.d. Hondu, Mazda eða Toyota.
atti WV en rafkerfið alltaf að bila, ekki kaupa bíla frá suður kóreu, Kia, Hyundai, Daewoo bara ávísun á vesen.




Hizzman
Geek
Póstar: 831
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: Hver eru bestu bílakaupin í dag

Pósturaf Hizzman » Fös 06. Maí 2016 23:33

Kíktu á Mazda, þetta eru góðir bílar á góðu verði. Þeir eru ekki mikið auglýstir, þannig að þú ert ekki að borga þann skatt.

Hef ekki reynslu, en hef heyrt talað vel um þá. Er einhver með reynslu af Mazda hér?



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7514
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1177
Staða: Ótengdur

Re: Hver eru bestu bílakaupin í dag

Pósturaf rapport » Fös 06. Maí 2016 23:47

Ég er ekki viss um að ég mundi kaupa mér bíl, þá ekki nema 500þ. vel með farna corollu.

Bensínbílar eiga vonandi ekki mörg ár eftir, a.m.k. ekki í innanbæjarsnatti.




Tesli
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Hver eru bestu bílakaupin í dag

Pósturaf Tesli » Lau 07. Maí 2016 00:24

Þessi þráður hitti alveg í mark þar sem ég var í bílahugleiðingum í febrúar og þá einskorðað við station bíl. Ég tek það fram að ég er ekki bíla áhugamaður og rann því mjög blint að skoða bíla. Ég varð samt mjög heitur fyrir Skoda Superb eftir að hafa skoðað þennan þráð. Ég var líka hálfpartinn búinn að samþykkja þær skoðanir frá öðrum að Toyota væri aftan á merinni með þægindi og þannig. Ég endaði á því að prufukeyra 2 x Skoda Superb, 2 x Skoda Octavia, 2 x Toyota Avensis, 2 x Toyota Auris, Mazda 6 og Honda Accord. Allir bílar voru Station og á verðbilinu 3 - 4.3 millur.

Við vorum tveir sem fórum saman í þetta mission og það kom okkur mjög á óvart að Toyota Avensis stóð gjörsamlega framar öllum hinum. Meira að segja Toyota Auris var skemmtilegur og þæginlegur í keyrslu. Verstur í keyrslu fannst okkur Skoda og fannst hann vera þungur og vont að sitja í honum (löppin í mér alltaf utan í horn-beyttri innréttingu). Mazda 6 og Honda Accord fannst okkur vera einhvern vegin "cheap" og dollulegir.

Ég endaði á að kaupa Toyota Avensis og gæti ekki verið sáttari.
PS. þetta var bara okkar einlæga tilfinning og ætti ekki að endurspegla neitt hávísindalegt :D



Skjámynd

Demon
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Þri 20. Jan 2004 20:13
Reputation: 10
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Hver eru bestu bílakaupin í dag

Pósturaf Demon » Lau 07. Maí 2016 09:36

laemingi skrifaði:Þessi þráður hitti alveg í mark þar sem ég var í bílahugleiðingum í febrúar og þá einskorðað við station bíl. Ég tek það fram að ég er ekki bíla áhugamaður og rann því mjög blint að skoða bíla. Ég varð samt mjög heitur fyrir Skoda Superb eftir að hafa skoðað þennan þráð. Ég var líka hálfpartinn búinn að samþykkja þær skoðanir frá öðrum að Toyota væri aftan á merinni með þægindi og þannig. Ég endaði á því að prufukeyra 2 x Skoda Superb, 2 x Skoda Octavia, 2 x Toyota Avensis, 2 x Toyota Auris, Mazda 6 og Honda Accord. Allir bílar voru Station og á verðbilinu 3 - 4.3 millur.

Við vorum tveir sem fórum saman í þetta mission og það kom okkur mjög á óvart að Toyota Avensis stóð gjörsamlega framar öllum hinum. Meira að segja Toyota Auris var skemmtilegur og þæginlegur í keyrslu. Verstur í keyrslu fannst okkur Skoda og fannst hann vera þungur og vont að sitja í honum (löppin í mér alltaf utan í horn-beyttri innréttingu). Mazda 6 og Honda Accord fannst okkur vera einhvern vegin "cheap" og dollulegir.

Ég endaði á að kaupa Toyota Avensis og gæti ekki verið sáttari.
PS. þetta var bara okkar einlæga tilfinning og ætti ekki að endurspegla neitt hávísindalegt :D


Ég kannast svo við þetta með Skoda sem þú segir. Frekar þröng sæti og ekki sami lúxus og well í Toyotu.
Sjálfur á ég Subaru Legacy sem mér finnst vera töluvert framar báðum bílunum í lúxus.
Hinsvegar eyðir hann klárlega meira.




isr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 381
Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hver eru bestu bílakaupin í dag

Pósturaf isr » Lau 07. Maí 2016 10:01

Enda bara besta mál að það hafi ekki alli sömu skoðun á bílum :D Ég fékk mér skoda sub því hann eyðir sama og engu og er með mikið pláss,eg var nú ekki gáfulegri en það að ég prufaði ekki annan bíl(rörsýni). Kunningi minn keypti sér nýjan volvo station fyrir 5 árum á 9-10 mill og þremur árum seinna fékk hann sér skoda sub því honum fannst það ekki síðri bíll og 4 mill ódýrari.
Talandi um Mösdu 6 þá átti mágkona mín slíkan bíl og það er ein mesta dolla sem ég hef sest inní,varla hægt að keyra á malarvegi,en kannski hafa þeir skánað,þetta var 2006 árg.

Gaman að segja frá því að ég átti ford exlporer V8 og með því að skipta yfir á skoda sparaði ég mér um 400 þús á ári í eldsneyti :D



Skjámynd

stefhauk
spjallið.is
Póstar: 476
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Hver eru bestu bílakaupin í dag

Pósturaf stefhauk » Lau 07. Maí 2016 17:38

worghal skrifaði:
iceair217 skrifaði:Ég er hálf orðlaus hvað Skodi eru vinsælir bílar. Hef aldrei átt Skoda en mann alltaf eftir í gamla daga þegar Skodar þóttu bölvað rusl :)

Skodi ljóti, skítur bara grjóti.
Var þetta ekki gamla ríman? :lol:


Skodi ljóti spítur grjóti í niðrí móti :lol:



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hver eru bestu bílakaupin í dag

Pósturaf HalistaX » Lau 07. Maí 2016 18:17

Þessi þráður í einni setningu: "Það var hár í kitkatinu mínu sumarið '96, þá hljóta að vera hár í öllum súkkulaðistykkjum..."


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...


Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 624
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: Hver eru bestu bílakaupin í dag

Pósturaf Manager1 » Lau 07. Maí 2016 21:36

stefhauk skrifaði:
worghal skrifaði:
iceair217 skrifaði:Ég er hálf orðlaus hvað Skodi eru vinsælir bílar. Hef aldrei átt Skoda en mann alltaf eftir í gamla daga þegar Skodar þóttu bölvað rusl :)

Skodi ljóti, skítur bara grjóti.
Var þetta ekki gamla ríman? :lol:


Skodi ljóti spítur grjóti í niðrí móti :lol:

Skódi ljóti spýtir grjóti, drífur ekki niðrí móti.


Rétt skal vera rétt :-)




Arena77
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Lau 14. Feb 2009 19:24
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hver eru bestu bílakaupin í dag

Pósturaf Arena77 » Lau 07. Maí 2016 21:58

Manager1 skrifaði:
stefhauk skrifaði:
worghal skrifaði:
iceair217 skrifaði:Ég er hálf orðlaus hvað Skodi eru vinsælir bílar. Hef aldrei átt Skoda en mann alltaf eftir í gamla daga þegar Skodar þóttu bölvað rusl :)

Skodi ljóti, skítur bara grjóti.
Var þetta ekki gamla ríman? :lol:


Skodi ljóti spítur grjóti í niðrí móti :lol:

Skódi ljóti spýtir grjóti, drífur ekki niðrí móti.


Rétt skal vera rétt :-)


Nei Þetta á að vera svona.

"Skodi ljóti drífur ekki upp á móti spítur bara grjóti"

Svo að öðru, þeir sem eru að spá í jepplinga, þá mæli ég með Hondu Crv Lifestyle 2016, bensín sjálfskiptur.



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hver eru bestu bílakaupin í dag

Pósturaf audiophile » Sun 08. Maí 2016 08:11

HalistaX skrifaði:Þessi þráður í einni setningu: "Það var hár í kitkatinu mínu sumarið '96, þá hljóta að vera hár í öllum súkkulaðistykkjum..."


Þegar kemur að bílum þá á þetta betur við finnst mér. "Brennt barn forðast eldinn"

Það er þannig með bíla eins og með margt annað að fólk forðast það sem það hefur slæma reynslu af. Hversu oft hefur maður t.d. heyrt "Ég átti einu sinni Samsung síma og hann var ömurlegur þess vegna fékk ég mér Iphone." Skiptir engu þó það hafi verið 15þ kr. Samsung Young sem er engann veginn sambærilegur.

Annars er ekkert að marka mig. Ég er alltaf bara á gömlum ryðguðum Subaru'm og helsáttur við það :)


Have spacesuit. Will travel.