Eithverjir fornbílaeigendur hérna?

Allar tengt bílum og hjólum
Skjámynd

Höfundur
Henjo
Tölvutryllir
Póstar: 672
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 237
Staða: Ótengdur

Eithverjir fornbílaeigendur hérna?

Pósturaf Henjo » Mán 29. Feb 2016 20:56

Skilst að það sé takmarkað hvað má keyra þá mikið á ári (hef heyrt 2000km og líka 5000km)

Er eithvað verið að fylgjast með þessu ef maður fer yfir þessa 2000km eða 5000km?



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6376
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Eithverjir fornbílaeigendur hérna?

Pósturaf worghal » Mán 29. Feb 2016 21:24

Spurði pabba og hann nefndi 1000km


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

stefhauk
spjallið.is
Póstar: 476
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Eithverjir fornbílaeigendur hérna?

Pósturaf stefhauk » Mán 29. Feb 2016 22:32

Fer það ekki bara aðalega eftir því í hverskonar ásigkomulagi hver bíll er?
margir bílar sem eru orðnir fornbílar en eru á full swingi á götunum allt árið.




Sindri A
Græningi
Póstar: 45
Skráði sig: Mán 01. Feb 2010 17:33
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Eithverjir fornbílaeigendur hérna?

Pósturaf Sindri A » Mán 29. Feb 2016 22:49

Ef þú ert að pæla með tryggingarnar þá var minnir mig miðað við 10000km á milli skoðanna, semsagt 5000 á ári