Bíllinn titrar og hristist eftir dempara útskiptingu
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 28
- Skráði sig: Fös 30. Maí 2014 23:54
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Bíllinn titrar og hristist eftir dempara útskiptingu
Sælir,
Nú er ég ekki mikill bílakall. Fór með bílinn í viðgerð á ónefndu bílaverkstæði. Þetta er Skoda Octavia station. Demparinn að framan voru báðir farnir. Ég gat samt alveg keyrt bílinn eðlilega og ekkert óeðlilegt hljóð í honum, og tók strax eftir þessu þegar þetta gerðist og keyrði mjög varlega og pantaði strax tíma á verkstæði. Nú þegar ég er búinn með hann í "viðgerð" hristist hann svakalega, kemst ekki yfir 40/50 KM hraða. Þori ekki að keyra hann meira.
Þeir á verkstæðinu vildu meina að þetta væri öxulinn að eitthvað hefði gerst við hann. Eitthvað högg, þeir voru smá kjánalegir þegar þeir sögðu þetta við mig. Sögðu að ég fyndi fyrir þessu núna útaf nýjir demparar væru komnir í.
Ég benti þeim líka á þennan titring í honum þegar ég kveiki á honum. Allt annað hljóð í honum enn áður, án þess að vera eitthvað að keyra hann. Enn þeir neituðu fyrir hristinginn, sögðu bara að þetta væri dísel bíll. Ég er samt 100% á hreinu að þetta var ekki svona. Og krafturinn í honum er ekki sá sami.
Er eitthver klár þarna úti, sem getur sagt mér í mannamáli hvað hefur gerst? Er eitthvað sem hefði getað gerst þegar þeir skiptu um demparana?
Fyrirfram þakkir fyrir öll svör.
Nú er ég ekki mikill bílakall. Fór með bílinn í viðgerð á ónefndu bílaverkstæði. Þetta er Skoda Octavia station. Demparinn að framan voru báðir farnir. Ég gat samt alveg keyrt bílinn eðlilega og ekkert óeðlilegt hljóð í honum, og tók strax eftir þessu þegar þetta gerðist og keyrði mjög varlega og pantaði strax tíma á verkstæði. Nú þegar ég er búinn með hann í "viðgerð" hristist hann svakalega, kemst ekki yfir 40/50 KM hraða. Þori ekki að keyra hann meira.
Þeir á verkstæðinu vildu meina að þetta væri öxulinn að eitthvað hefði gerst við hann. Eitthvað högg, þeir voru smá kjánalegir þegar þeir sögðu þetta við mig. Sögðu að ég fyndi fyrir þessu núna útaf nýjir demparar væru komnir í.
Ég benti þeim líka á þennan titring í honum þegar ég kveiki á honum. Allt annað hljóð í honum enn áður, án þess að vera eitthvað að keyra hann. Enn þeir neituðu fyrir hristinginn, sögðu bara að þetta væri dísel bíll. Ég er samt 100% á hreinu að þetta var ekki svona. Og krafturinn í honum er ekki sá sami.
Er eitthver klár þarna úti, sem getur sagt mér í mannamáli hvað hefur gerst? Er eitthvað sem hefði getað gerst þegar þeir skiptu um demparana?
Fyrirfram þakkir fyrir öll svör.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1068
- Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
- Reputation: 28
- Staðsetning: Terra
- Staða: Ótengdur
Re: Bíllinn titrar og hristist eftir dempara útskiptingu
Snjór í felgunum?
MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6800
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 941
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Bíllinn titrar og hristist eftir dempara útskiptingu
Myndi checka hvort felgurnar séu örugglega þétt skrúfaðar
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 28
- Skráði sig: Fös 30. Maí 2014 23:54
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Re: Bíllinn titrar og hristist eftir dempara útskiptingu
Sallarólegur skrifaði:Myndi checka hvort felgurnar séu örugglega þétt skrúfaðar
Hvernig geta felgurnar tengst því að hann titri þegar hann er í gangi?
-
- Vaktari
- Póstar: 2107
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 178
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Bíllinn titrar og hristist eftir dempara útskiptingu
Ef það var allt í góðu lagi með bílinn þegar þú fórst með hann, svo kemur hann í verra ásigkomulagi til baka þá náttúrulega talarðu við þá sem hægt er til að leita réttar þíns í svona löguðu, enda algjört fokking kjaftæði að fara með bíl í demparaskipti sem kemur svo titrandi til baka og nánast tilfinningin sú að hann sé að verða ónýtur.
Hringdu í neytendasamtökin og spurðu ráða, kíktu svo með bílinn á eitthvað verkstæði eða fáðu kunningja til að líta á bílinn og gá hvað sé að bílnum.
Auk þess, þá máttu alveg nefna fyrirtækið nema þeir hafi látið þig skrifa undir pappír eins og er farið að gera í bandaríkjunum, þar sem hægt er að kæra þá sem eiga í viðskiptum við fyrirtækið fyrir að tala illa um fyrirtækið opinberlega.
En svoleiðis er ekki til hér á Íslandi, amk ekki enn sem komið er.
Hringdu í neytendasamtökin og spurðu ráða, kíktu svo með bílinn á eitthvað verkstæði eða fáðu kunningja til að líta á bílinn og gá hvað sé að bílnum.
Auk þess, þá máttu alveg nefna fyrirtækið nema þeir hafi látið þig skrifa undir pappír eins og er farið að gera í bandaríkjunum, þar sem hægt er að kæra þá sem eiga í viðskiptum við fyrirtækið fyrir að tala illa um fyrirtækið opinberlega.
En svoleiðis er ekki til hér á Íslandi, amk ekki enn sem komið er.
i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200
Re: Bíllinn titrar og hristist eftir dempara útskiptingu
DJOli skrifaði:Ef það var allt í góðu lagi með bílinn þegar þú fórst með hann, svo kemur hann í verra ásigkomulagi til baka þá náttúrulega talarðu við þá sem hægt er til að leita réttar þíns í svona löguðu, enda algjört fokking kjaftæði að fara með bíl í demparaskipti sem kemur svo titrandi til baka og nánast tilfinningin sú að hann sé að verða ónýtur.
Hringdu í neytendasamtökin og spurðu ráða, kíktu svo með bílinn á eitthvað verkstæði eða fáðu kunningja til að líta á bílinn og gá hvað sé að bílnum.
Auk þess, þá máttu alveg nefna fyrirtækið nema þeir hafi látið þig skrifa undir pappír eins og er farið að gera í bandaríkjunum, þar sem hægt er að kæra þá sem eiga í viðskiptum við fyrirtækið fyrir að tala illa um fyrirtækið opinberlega.
En svoleiðis er ekki til hér á Íslandi, amk ekki enn sem komið er.
Allveg hægt að slappa af örlítið áður en þú tekur upp byssurnar.
Lenti í svipuðu dæmi. Báðir demparnarnir voru farnir og það var skipt um þá. Svo fékk ég bílinn til baka og hann var með leiðindi og eftir nánari skoðun á verstæði var stýrisendinn farin, það var fyrst ekki áberandi en það við að rífa út dempara var nóg til þess að þetta gefi sig endanlega. Oft þetta bíll er komin á aldur og það er verið að laga eithvað getur annar búnaður gefið sig við það að fá á sig örlítið hnjask.
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 28
- Skráði sig: Fös 30. Maí 2014 23:54
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Re: Bíllinn titrar og hristist eftir dempara útskiptingu
DJOli skrifaði:Ef það var allt í góðu lagi með bílinn þegar þú fórst með hann, svo kemur hann í verra ásigkomulagi til baka þá náttúrulega talarðu við þá sem hægt er til að leita réttar þíns í svona löguðu, enda algjört fokking kjaftæði að fara með bíl í demparaskipti sem kemur svo titrandi til baka og nánast tilfinningin sú að hann sé að verða ónýtur.
Hringdu í neytendasamtökin og spurðu ráða, kíktu svo með bílinn á eitthvað verkstæði eða fáðu kunningja til að líta á bílinn og gá hvað sé að bílnum.
Auk þess, þá máttu alveg nefna fyrirtækið nema þeir hafi látið þig skrifa undir pappír eins og er farið að gera í bandaríkjunum, þar sem hægt er að kæra þá sem eiga í viðskiptum við fyrirtækið fyrir að tala illa um fyrirtækið opinberlega.
En svoleiðis er ekki til hér á Íslandi, amk ekki enn sem komið er.
Ég er nú bara að leitast eftir svörum. Þarf ekkert að hafa verið þeim að kenna. Vil bara fá svona sérfræði álit á þessu. Reynslusögur.
Re: Bíllinn titrar og hristist eftir dempara útskiptingu
Þegar demparar eru teknir úr þarf að losa frá stýrisenda og spyrnur og það er ekkert ólíklegt að það skemmist við losun ef þetta er orðið gamalt. Ef að þér finnst þetta vera koma úr mótor þá er það einkennilegra þar sem þú þarft ekki að eiga neitt við mótorinn þegar skipt er um dempara, gæti verið að þeir hafi rekist í eitthvað þegar þeir losuðu demparan úr sætinu að ofan sem er ofaní húddi.
Skoðaðu bara tengi og slöngur við dempara sætin inní húddinu, ef þú sérð eitthvað óeðlilegt þá ferðu bara og lætur þá kíkja á það. Gæti vel verið að vacum slanga hafi farið úr sambandi eða eitthvað raftengi.
Svo gætu mótorpúðarnir hjá þér verið slitnir ef bíllinn var keyrður með ónýta dempara í einhvern tíma.
Gangi þér vel með þetta.
Skoðaðu bara tengi og slöngur við dempara sætin inní húddinu, ef þú sérð eitthvað óeðlilegt þá ferðu bara og lætur þá kíkja á það. Gæti vel verið að vacum slanga hafi farið úr sambandi eða eitthvað raftengi.
Svo gætu mótorpúðarnir hjá þér verið slitnir ef bíllinn var keyrður með ónýta dempara í einhvern tíma.
Gangi þér vel með þetta.
Re: Bíllinn titrar og hristist eftir dempara útskiptingu
Hvaða árgerð af Skoda er þetta ?
Hvað er hann ekinn ?
Hvað er hann ekinn ?
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 28
- Skráði sig: Fös 30. Maí 2014 23:54
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Re: Bíllinn titrar og hristist eftir dempara útskiptingu
brain skrifaði:Hvaða árgerð af Skoda er þetta ?
Hvað er hann ekinn ?
2005, um 220þ dísesl.
-
- Græningi
- Póstar: 41
- Skráði sig: Fim 11. Jún 2015 19:10
- Reputation: 6
- Staðsetning: rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Bíllinn titrar og hristist eftir dempara útskiptingu
conzole skrifaði:brain skrifaði:Hvaða árgerð af Skoda er þetta ?
Hvað er hann ekinn ?
2005, um 220þ dísesl.
Getur byrjað á að þrífa bílinn. Það er ódýrast. snjór fer inn í felgurnar. Svo þegar þú keyrir á stað og hitar bremsurnar þá bráðnar snjórinn frá hitanum í bremsonum en á sama tíma eru felgurnar mínus einhvað og myndar vatnið klaka fastan við felgurnar. Þetta myndar ójafnvægi í snúningi dekkja. og mikinn titring og meiri við meiri hraða. nr 2 sem þú getur gert farðu á dekkjarverkstæði eða í skoðun bara.
CPU: i5-6600K - Móðurborð: ASUS Z170-K - Minni: GeIL 2x8GB 2400 ddr4 -
Skjákort: GV- 980Ti XTREME-6GD - PowerSupply: Corsair - 750W
Hdd: 256 GB Samsung 850 PRO - Seagate 4TB - Seagate 2TB
Skjákort: GV- 980Ti XTREME-6GD - PowerSupply: Corsair - 750W
Hdd: 256 GB Samsung 850 PRO - Seagate 4TB - Seagate 2TB
Re: Bíllinn titrar og hristist eftir dempara útskiptingu
Er það ekki vélin sem titrar þegar hún er í gangi ?
Mér sýnist vaktarar vera meira að benda á hjólabúnað. Yfirleitt þegar vélar titra í gangi og eru kraftlausar,
bendir það til að vélin gangi ekki á öllum cylindrum.
Mér sýnist vaktarar vera meira að benda á hjólabúnað. Yfirleitt þegar vélar titra í gangi og eru kraftlausar,
bendir það til að vélin gangi ekki á öllum cylindrum.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Bíllinn titrar og hristist eftir dempara útskiptingu
Hann virðist vera að tala um bæði vélina í hægagangi og svo bílinn þegar hann er í akstri.
Er ekki viss um að hann átti sig á því að þetta er tölvunördaspjall og þetta ætti kannski betur heima á http://www.live2cruize.com/spjall/forum.php
eða bílaspjalli á fb.
Er ekki viss um að hann átti sig á því að þetta er tölvunördaspjall og þetta ætti kannski betur heima á http://www.live2cruize.com/spjall/forum.php
eða bílaspjalli á fb.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Re: Bíllinn titrar og hristist eftir dempara útskiptingu
Það gæti verið farinn hjá þér gormur að framann , þá sigur bíllin niður og það gæti myndað titring bæði í vél og akstri. Annar möguleiki er að ónýtur eða hreinlega gallaður dempari hafi verið settur undir.
Re: Bíllinn titrar og hristist eftir dempara útskiptingu
Stýrisendar líklega farnir og voru farnir áður en dempararnir fóru.
Það er mjög týpískt að fleira komi í ljós þegar átt er við dempara og hjólabúnað.
Hristingur í vélinni gæti leitt út í skröltandi hjólabúnað, sem lélegir slappir demparar "dempuðu".
Tjakkaðu upp sitt hvort dekkið og athugðu hvor los sé í felgu, til hliðar og upp/niður.
Það er mjög týpískt að fleira komi í ljós þegar átt er við dempara og hjólabúnað.
Hristingur í vélinni gæti leitt út í skröltandi hjólabúnað, sem lélegir slappir demparar "dempuðu".
Tjakkaðu upp sitt hvort dekkið og athugðu hvor los sé í felgu, til hliðar og upp/niður.
-
- Kóngur
- Póstar: 6426
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 477
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Bíllinn titrar og hristist eftir dempara útskiptingu
frr skrifaði:Stýrisendar líklega farnir og voru farnir áður en dempararnir fóru.
Það er mjög týpískt að fleira komi í ljós þegar átt er við dempara og hjólabúnað.
Hristingur í vélinni gæti leitt út í skröltandi hjólabúnað, sem lélegir slappir demparar "dempuðu".
Tjakkaðu upp sitt hvort dekkið og athugðu hvor los sé í felgu, til hliðar og upp/niður.
rólegur að vekja upp þráð frá febrúar 2016
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: Bíllinn titrar og hristist eftir dempara útskiptingu
Haha, nú er ég forvitinn um hvað kom út úr þessu