Sælir vaktarar mig vantar smá aðstoð um hvert ég á að leita. Þannig er það hjá mér að vinstra framljósið á bílnum mínum fer í gang þegar ég kveiki á bílnum og deyr svo eftir nokkrar min/sek. Útaf því allt ljósadæmið er led eða eitthvað álika (ekki standard) og að peran blikkar og deyr þá heldur toyota því framm að það þurfi að skipta um allt dæmið sem kostar 150.000 kr ekki með vinnutíma.
Ég sagði að það væri crazy verð og hann mældi þá með því að ég leitaði mér annað og kaupa after market eða finna verkstæði sem gæti kannski ''reddað'' þessu eins og hann sagði það en gat ekki bent mér neinstaðar.
Veit einhver um verkstæði sem eru góðir í rafmagni í bílum ? Þúsund þakkir fyrirfram
Framljós Vesen á Bílnum
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1179
- Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
- Reputation: 166
- Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
- Staða: Ótengdur
Framljós Vesen á Bílnum
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1179
- Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
- Reputation: 166
- Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
- Staða: Ótengdur
Re: Framljós Vesen á Bílnum
GuðjónR skrifaði:Hva fíni Lexusinn að beila svona á þig?
Já hann vill bara vera blikkandi fólk þessi hundur
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16573
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2136
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Framljós Vesen á Bílnum
g0tlife skrifaði:GuðjónR skrifaði:Hva fíni Lexusinn að beila svona á þig?
Já hann vill bara vera blikkandi fólk þessi hundur
hehehe hann helldur greinilega að hann sé löggubíll!
-
- Nörd
- Póstar: 146
- Skráði sig: Fim 24. Mar 2011 15:02
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Framljós Vesen á Bílnum
Er þetta Lexus jepplingur? RX350h ? Miðað við að ljósið kviknar og deyr svo bendir til þess að þetta sé annaðhvort pera eða magnari, mig minnir að magnarinn sé sambyggður ljósinu því gæti þurft nýtt ljós ef það er hann, en hægt er að skipta um peruna sér ef það er vandamálið, það gæti verið þess virði að prófa það þar sem að hún er töluvert ódýrari en nýtt ljós, en þetta heitir Xenon ljós hjá þér.
annars get ég bent þér á www.velastilling.is Auðbrekku 19 Kópavogi, þeir þekkja vel inná toyota/Lexus.
annars get ég bent þér á www.velastilling.is Auðbrekku 19 Kópavogi, þeir þekkja vel inná toyota/Lexus.
i5 3570K @ 4.2GHz | Asus Sabertooth P67 1155 | 16GB G.Skill DDR 3 | EVGA GTX 680 2GB | 120Gb SSD | 1Tb Hdd | 750w PSU
-
- /dev/null
- Póstar: 1454
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Reputation: 226
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Tengdur
Re: Framljós Vesen á Bílnum
Já þessi xeon háspennuljós eru alveg glötuð... þegar eitthvað kemur upp á.
-
- Nörd
- Póstar: 146
- Skráði sig: Fim 24. Mar 2011 15:02
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Framljós Vesen á Bílnum
Dýr í viðhaldi en virka vel svo lengi sem það er ekki farið yfir 4300Kelvin
i5 3570K @ 4.2GHz | Asus Sabertooth P67 1155 | 16GB G.Skill DDR 3 | EVGA GTX 680 2GB | 120Gb SSD | 1Tb Hdd | 750w PSU
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Framljós Vesen á Bílnum
Metal-halide perurnar sem eru í þessum bílum deyja svona. https://en.wikipedia.org/wiki/Metal-halide_lamp#End_of_life_behaviour
Myndi prófa að skipta um peruna sjálfa.
Nevermind sé að þetta er LED.
Myndi prófa að skipta um peruna sjálfa.
Nevermind sé að þetta er LED.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Framljós Vesen á Bílnum
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Framljós Vesen á Bílnum
Er þetta ekki bara Canbus vesen? Canbusinn lokar á perurnar því hann þekki þetta ekki frá orginal perunum.
Re: Framljós Vesen á Bílnum
stefhauk skrifaði:Er þetta ekki bara Canbus vesen? Canbusinn lokar á perurnar því hann þekki þetta ekki frá orginal perunum.
hmmm nei...
Can bus er bara samskiptamiðill hann lokar ekki á neitt
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Framljós Vesen á Bílnum
Talaðu við Davíð í http://www.sonn.is/ . Hann er helvíti harður rafeindavirki . Ég held að þetta sé bara á færi rafeindavirkja að laga þetta .
Meinaru að ljósið deyji eins og þú sért með dimmer á ljósinu eða OFF PUNKTUR ?
Ég efast um að CAN sé að slökkva á ljósunum á þennan hátt .Nema einhver innri bilun í ljósinu triggeri eftir ákveðinn tíma .
Meinaru að ljósið deyji eins og þú sért með dimmer á ljósinu eða OFF PUNKTUR ?
Ég efast um að CAN sé að slökkva á ljósunum á þennan hátt .Nema einhver innri bilun í ljósinu triggeri eftir ákveðinn tíma .
Síðast breytt af jonsig á Mið 27. Jan 2016 20:07, breytt samtals 1 sinni.
Re: Framljós Vesen á Bílnum
slapi skrifaði:stefhauk skrifaði:Er þetta ekki bara Canbus vesen? Canbusinn lokar á perurnar því hann þekki þetta ekki frá orginal perunum.
hmmm nei...
Can bus er bara samskiptamiðill hann lokar ekki á neitt
Ef að peran fer að draga of lítið rafmagn þá tekur Canbus kerfið eftir því og lokar á þann litla straum sem er að streyma í peruna.
Intel i7 7700k, Gigabyte G1 Gaming GTX1070, 2x8 gb DDR4, PRIME Z270-K, Thermaltake 730W 80 Plus, Fractal Design Define R5.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Framljós Vesen á Bílnum
Eina low voltage vörnin er líklega á CAN masternum , yfirstraumsvörn mundi meika sense ekki hitt . Auk þess þarf ljósabúnaðurinn visst mikið afl til að virka yfir höfuð.
Nema þetta sé kannski hitavörn , einhver innri bilun í ljósinu veldur því að ljósið láti slökkva á sér hiti ? Það er allavegana þess virði á henda þessu uppí són áður en það er haldið lengra , í mun dýrari viðgerðir .
Nema þetta sé kannski hitavörn , einhver innri bilun í ljósinu veldur því að ljósið láti slökkva á sér hiti ? Það er allavegana þess virði á henda þessu uppí són áður en það er haldið lengra , í mun dýrari viðgerðir .