Söluskoðun um helgar?

Allar tengt bílum og hjólum

Höfundur
brynjarbergs
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 382
Skráði sig: Mið 28. Maí 2014 13:57
Reputation: 54
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Söluskoðun um helgar?

Pósturaf brynjarbergs » Fös 11. Des 2015 10:33

Daginn.

Getið þið vaktarar bent mér á fyrirtæki sem söluskoðar bifreiðar um helgar? (Eða jafnvel einhver einstaklingur sem er vel kunnugur Subaru Legacy sem er til í að taka þetta að sér gegn greiðslu).

Kv. Brynjar



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Söluskoðun um helgar?

Pósturaf DJOli » Lau 12. Des 2015 04:04

brynjarbergs skrifaði:Daginn.

Getið þið vaktarar bent mér á fyrirtæki sem söluskoðar bifreiðar um helgar? (Eða jafnvel einhver einstaklingur sem er vel kunnugur Subaru Legacy sem er til í að taka þetta að sér gegn greiðslu).

Kv. Brynjar


Hvaða árgerð er hann?
Hvaða litur er á honum?
Hvað er hann keyrður?
Fylgir smurbók?
Sér eitthvað á boddýinu? einhverjar skemmdir að utan?
Sér eitthvað á honum að innan? eru sætin byrjuð að slitna, eða leðrið á stýrinu?
Er hann farinn að ryðga?
Er hann tvíhjóladrifinn eða fjórhjóladrifinn?
Sjálfskiptur eða beinskiptur?
Myndirðu selja hann á nýjum/nýlegum dekkjum?
Er hann balansstilltur eða slítur hann dekkjum hratt?


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Söluskoðun um helgar?

Pósturaf littli-Jake » Lau 12. Des 2015 11:41

DJOli skrifaði:
brynjarbergs skrifaði:
Kv. Brynjar

Er hann tvíhjóladrifinn eða fjórhjóladrifinn?



Tvíhjóladrifinn Legacy hefur ekki en verið framleiddur.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


Klara
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Fim 11. Jún 2015 20:39
Reputation: 55
Staða: Ótengdur

Re: Söluskoðun um helgar?

Pósturaf Klara » Lau 12. Des 2015 13:35

Frændi minn sagði alltaf að það væri góð leið til að tékka á lakkinu að draga lykil eftir lakkinu til að sjá hvort hann rispast.

Ef hann rispast þá er lakkið lélegt og þá borgar sig ekkert að kaupa hann.

Hver vill kaupa bíl sem er allur lyklaður? :-"




Höfundur
brynjarbergs
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 382
Skráði sig: Mið 28. Maí 2014 13:57
Reputation: 54
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Söluskoðun um helgar?

Pósturaf brynjarbergs » Lau 12. Des 2015 13:56

DJOli skrifaði:
brynjarbergs skrifaði:Daginn.

Getið þið vaktarar bent mér á fyrirtæki sem söluskoðar bifreiðar um helgar? (Eða jafnvel einhver einstaklingur sem er vel kunnugur Subaru Legacy sem er til í að taka þetta að sér gegn greiðslu).

Kv. Brynjar


Hvaða árgerð er hann?
Hvaða litur er á honum?
Hvað er hann keyrður?
Fylgir smurbók?
Sér eitthvað á boddýinu? einhverjar skemmdir að utan?
Sér eitthvað á honum að innan? eru sætin byrjuð að slitna, eða leðrið á stýrinu?
Er hann farinn að ryðga?
Er hann tvíhjóladrifinn eða fjórhjóladrifinn?
Sjálfskiptur eða beinskiptur?
Myndirðu selja hann á nýjum/nýlegum dekkjum?
Er hann balansstilltur eða slítur hann dekkjum hratt?



Takk fyrir þennan check-lista! Ég rúllaði yfir hann - en svo náði ég líka að græja söluskoðun á gripinn áðan.

Takk takk! :happy



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Söluskoðun um helgar?

Pósturaf DJOli » Lau 12. Des 2015 23:41

littli-Jake skrifaði:
DJOli skrifaði:
brynjarbergs skrifaði:
Kv. Brynjar

Er hann tvíhjóladrifinn eða fjórhjóladrifinn?



Tvíhjóladrifinn Legacy hefur ekki en verið framleiddur.


Þrátt fyrir að hafa aldrei verið framleiddur, þýðir ekki að bílnum gæti ekki hafa verið breytt í slíkan ;)

brynjarbergs skrifaði:
DJOli skrifaði:
brynjarbergs skrifaði:Daginn.

Getið þið vaktarar bent mér á fyrirtæki sem söluskoðar bifreiðar um helgar? (Eða jafnvel einhver einstaklingur sem er vel kunnugur Subaru Legacy sem er til í að taka þetta að sér gegn greiðslu).

Kv. Brynjar


Hvaða árgerð er hann?
Hvaða litur er á honum?
Hvað er hann keyrður?
Fylgir smurbók?
Sér eitthvað á boddýinu? einhverjar skemmdir að utan?
Sér eitthvað á honum að innan? eru sætin byrjuð að slitna, eða leðrið á stýrinu?
Er hann farinn að ryðga?
Er hann tvíhjóladrifinn eða fjórhjóladrifinn?
Sjálfskiptur eða beinskiptur?
Myndirðu selja hann á nýjum/nýlegum dekkjum?
Er hann balansstilltur eða slítur hann dekkjum hratt?



Takk fyrir þennan check-lista! Ég rúllaði yfir hann - en svo náði ég líka að græja söluskoðun á gripinn áðan.

Takk takk! :happy


Verði þér að góðu og gangi þér vel að selja gripinn ;)


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|