[Viðhaldsþráðurinn] Viðhald bíla
Re: [Viðhaldsþráðurinn] Viðhald bíla
M.Benz er margir hannaðir (excluding AMG og einn Renault mótor) til að sjúga af þeim í gegnum "dipping stick" (fann ekki íslenskt orð).
Og eru þeir hannaðir þannig að þú nærð meiri olíu af þeim með að sjúga heldur en að tappa af þeim og ég hef prófað það.
Ég set hinsegar spurningamerki við það að sjúga af bílum sem eru ekki hannaðir í það því að rörið nær oft ekki niður í botn og því nærðu ekki öllu því sem þú vilt.
En þetta endar allt í því sem hefur verið rætt hér áður,,,,, you get what you pay for.....
Ég mæli eindregið að versla við umboð, verkstæði eða smurstöðvar sem eru viðurkenndar af umboði því .... stimpillinn kostar í smurbókina og þá sérstaklega í endursöluverði.
edit.ps
Ég hef ekki séð eða veit af bíl sem bíður ekki uppá að tappa af og væri gaman að vita af bíl sem er hannaður þannig en ég efast um að svoleiðis sé til.
Og eru þeir hannaðir þannig að þú nærð meiri olíu af þeim með að sjúga heldur en að tappa af þeim og ég hef prófað það.
Ég set hinsegar spurningamerki við það að sjúga af bílum sem eru ekki hannaðir í það því að rörið nær oft ekki niður í botn og því nærðu ekki öllu því sem þú vilt.
En þetta endar allt í því sem hefur verið rætt hér áður,,,,, you get what you pay for.....
Ég mæli eindregið að versla við umboð, verkstæði eða smurstöðvar sem eru viðurkenndar af umboði því .... stimpillinn kostar í smurbókina og þá sérstaklega í endursöluverði.
edit.ps
Ég hef ekki séð eða veit af bíl sem bíður ekki uppá að tappa af og væri gaman að vita af bíl sem er hannaður þannig en ég efast um að svoleiðis sé til.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: [Viðhaldsþráðurinn] Viðhald bíla
slapi skrifaði:M.Benz er margir hannaðir (excluding AMG og einn Renault mótor) til að sjúga af þeim í gegnum "dipping stick" (fann ekki íslenskt orð).
Og eru þeir hannaðir þannig að þú nærð meiri olíu af þeim með að sjúga heldur en að tappa af þeim og ég hef prófað það.
Ég set hinsegar spurningamerki við það að sjúga af bílum sem eru ekki hannaðir í það því að rörið nær oft ekki niður í botn og því nærðu ekki öllu því sem þú vilt.
En þetta endar allt í því sem hefur verið rætt hér áður,,,,, you get what you pay for.....
Ég mæli eindregið að versla við umboð, verkstæði eða smurstöðvar sem eru viðurkenndar af umboði því .... stimpillinn kostar í smurbókina og þá sérstaklega í endursöluverði.
edit.ps
Ég hef ekki séð eða veit af bíl sem bíður ekki uppá að tappa af og væri gaman að vita af bíl sem er hannaður þannig en ég efast um að svoleiðis sé til.
Olíukvarði - Kvarðarör
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
- has spoken...
- Póstar: 156
- Skráði sig: Lau 01. Sep 2007 23:48
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reyðarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: [Viðhaldsþráðurinn] Viðhald bíla
https://www.youtube.com/user/Engineerin ... ned/videos Ég hef ekki skrifað lengi á þessu spjalli en núna loksins þegar ég kíkti inn. Þá langar mig að deila þessum myndböndum. Ég hef það fyrir reglu að skipta um allt reglulega. Allt vélarlega tengt er verslað í umboði, en smá dótt er verslað t.d. bílanaust - ab - n1 - stilling o.s.f.v. Keyri nánast aldrei meira en 5500km milli olíuskipta á vél og um 15.000km á skiptingu og drifum. Notast eingöngu við það sem handbókinn segir að nota. Fer með bílinn í skoðun á 6 mánaða fresti, finnst það mjög þægileg leið að fylgjast með ástandi. Hef ekki prófað aðalskoðun en frumherji Fellabæ hefur alltaf leyft mér að vera með inní sal og benda mér á slithluti sem þarf að skipta um. Er á 2002 lexus rx sem hefur ekki enn valdið mér leiðindum. Er búinn að fara 8 sinnum hringinn um landið á honum síðan ég verslaði hann síðasta sumar 2014
Asrock 990FX Deluxe4 - Tagan 1100w - AMD FX-8350 Vishera -GeIL 8gb ddr3 1066 - AMD R9 280x crossfire - HDD 1TB 2x3TB - 2xSSD 120gb - Blu-ray combo - Windows 7 64bit - Antec P193 V3
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1051
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Reputation: 58
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: [Viðhaldsþráðurinn] Viðhald bíla
braudrist skrifaði:Þetta er Subaru Impreza 2009 Aero eitthvað Cruise Control-ið blikkar stöðugt grænt, gula check engine ljósið er alltaf á, og svo er gula skriðvarnarljósið á. Ég er búinn að Google-a þetta eitthvað og það segja flestir að það sé best að láta lesa hann.
Bara svona til að láta bílaáhugamenn vita þá fór ég í Sólningu og lét lesa tölvuna í bílnum. Útkoman var - DTC code: P0037, HO2S Heater Control Low Bank 1 Sensor 2. Þetta var sem sagt súrefnisskynjarinn í hvarfakútnum eða eitthvað. Hann resettaði kóðann og þá fór hann, en eftir smá rúnt hjá mér þá komu sömu ljós. Þannig að skynjarinn er sennilega eitthvað bilaður / eyðilagður
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
-
- Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: [Viðhaldsþráðurinn] Viðhald bíla
Son of a silly person skrifaði:https://www.youtube.com/user/EngineeringExplained/videos Ég hef ekki skrifað lengi á þessu spjalli en núna loksins þegar ég kíkti inn. Þá langar mig að deila þessum myndböndum. Ég hef það fyrir reglu að skipta um allt reglulega. Allt vélarlega tengt er verslað í umboði, en smá dótt er verslað t.d. bílanaust - ab - n1 - stilling o.s.f.v. Keyri nánast aldrei meira en 5500km milli olíuskipta á vél og um 15.000km á skiptingu og drifum. Notast eingöngu við það sem handbókinn segir að nota. Fer með bílinn í skoðun á 6 mánaða fresti, finnst það mjög þægileg leið að fylgjast með ástandi. Hef ekki prófað aðalskoðun en frumherji Fellabæ hefur alltaf leyft mér að vera með inní sal og benda mér á slithluti sem þarf að skipta um. Er á 2002 lexus rx sem hefur ekki enn valdið mér leiðindum. Er búinn að fara 8 sinnum hringinn um landið á honum síðan ég verslaði hann síðasta sumar 2014
Þannig eiga bílaeigendur að vera... ef allir væru með þennan hugsunarhátt væri bílafloti íslands í aðeins betra ástandi en hann er því miður í dag
Re: [Viðhaldsþráðurinn] Viðhald bíla
Son of a silly person skrifaði:https://www.youtube.com/user/EngineeringExplained/videos Ég hef ekki skrifað lengi á þessu spjalli en núna loksins þegar ég kíkti inn. Þá langar mig að deila þessum myndböndum. Ég hef það fyrir reglu að skipta um allt reglulega. Allt vélarlega tengt er verslað í umboði, en smá dótt er verslað t.d. bílanaust - ab - n1 - stilling o.s.f.v. Keyri nánast aldrei meira en 5500km milli olíuskipta á vél og um 15.000km á skiptingu og drifum. Notast eingöngu við það sem handbókinn segir að nota. Fer með bílinn í skoðun á 6 mánaða fresti, finnst það mjög þægileg leið að fylgjast með ástandi. Hef ekki prófað aðalskoðun en frumherji Fellabæ hefur alltaf leyft mér að vera með inní sal og benda mér á slithluti sem þarf að skipta um. Er á 2002 lexus rx sem hefur ekki enn valdið mér leiðindum. Er búinn að fara 8 sinnum hringinn um landið á honum síðan ég verslaði hann síðasta sumar 2014
þvílíkt waste of money.................
er ekki 1zm-fe mótor í þessu? ef svo er þá er þessi toyota atf olía sem er notað á skiptinguna að höndla allt að 96þús km sé ekki alveg ástæðu afhverju þú ættir að vera skipta á 15.000km fresti....
ertu að nota rétta olíu á mótor og skiptinguna þegar þú ert að gera þetta?
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: [Viðhaldsþráðurinn] Viðhald bíla
Ef maður keyrir mikið langkeyrslu þá eru 10.000km ekkert of mikið á eldri bílum. Ég keyri daglega í bæinn og skipti á 10.000km fresti á '96 bílnum mínum. En 15þús á skiptingu og drifum er insane. Það er mælt með af flestum ef ekki öllum framleiðendumum 40-60þús km fresti á skiptingu. En meina, to each his own.
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: [Viðhaldsþráðurinn] Viðhald bíla
braudrist skrifaði:braudrist skrifaði:Þetta er Subaru Impreza 2009 Aero eitthvað Cruise Control-ið blikkar stöðugt grænt, gula check engine ljósið er alltaf á, og svo er gula skriðvarnarljósið á. Ég er búinn að Google-a þetta eitthvað og það segja flestir að það sé best að láta lesa hann.
Bara svona til að láta bílaáhugamenn vita þá fór ég í Sólningu og lét lesa tölvuna í bílnum. Útkoman var - DTC code: P0037, HO2S Heater Control Low Bank 1 Sensor 2. Þetta var sem sagt súrefnisskynjarinn í hvarfakútnum eða eitthvað. Hann resettaði kóðann og þá fór hann, en eftir smá rúnt hjá mér þá komu sömu ljós. Þannig að skynjarinn er sennilega eitthvað bilaður / eyðilagður
Hitarinn í skynjaranum er farinn, það þarf að skipt um skynjarann, eina sem breitist er að bíllinn eiðir meira og er með check engine ljós
Re: [Viðhaldsþráðurinn] Viðhald bíla
biturk skrifaði:braudrist skrifaði:braudrist skrifaði:Þetta er Subaru Impreza 2009 Aero eitthvað Cruise Control-ið blikkar stöðugt grænt, gula check engine ljósið er alltaf á, og svo er gula skriðvarnarljósið á. Ég er búinn að Google-a þetta eitthvað og það segja flestir að það sé best að láta lesa hann.
Bara svona til að láta bílaáhugamenn vita þá fór ég í Sólningu og lét lesa tölvuna í bílnum. Útkoman var - DTC code: P0037, HO2S Heater Control Low Bank 1 Sensor 2. Þetta var sem sagt súrefnisskynjarinn í hvarfakútnum eða eitthvað. Hann resettaði kóðann og þá fór hann, en eftir smá rúnt hjá mér þá komu sömu ljós. Þannig að skynjarinn er sennilega eitthvað bilaður / eyðilagður
Hitarinn í skynjaranum er farinn, það þarf að skipt um skynjarann, eina sem breitist er að bíllinn eiðir meira og er með check engine ljós
Fyrst þetta er subaru keyptu oem skynjara, hvort sem það er í gegnum samma davis, umboðið eða pantar hann af netinu, aftermarket skynjarar virka ekki vel með subaru
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1051
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Reputation: 58
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: [Viðhaldsþráðurinn] Viðhald bíla
Ætli maður verði ekki að borga 40 þús kall fyrir þenna oem skynjara hjá umboðinu. Ótrúlegt hvað þessi umboð eru að taka mann í þurran analinn, þeir í umboðinu ætluðu að rukka mig um 15.000 kall bara fyrir að lesa tölvuna í bílnum OG ég þurfti að panta tíma. Þeir í Sólningu gerðu þetta frítt fyrir mig og ég þurfti ekkert að panta tíma. Ég var samt búinn að versla af þeim dekk og það var frekar mikið að gera hjá þeim en þeir voru svo frábærir þarna að gera þetta fyrir mig.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
Re: [Viðhaldsþráðurinn] Viðhald bíla
braudrist skrifaði:Ætli maður verði ekki að borga 40 þús kall fyrir þenna oem skynjara hjá umboðinu. Ótrúlegt hvað þessi umboð eru að taka mann í þurran analinn, þeir í umboðinu ætluðu að rukka mig um 15.000 kall bara fyrir að lesa tölvuna í bílnum OG ég þurfti að panta tíma. Þeir í Sólningu gerðu þetta frítt fyrir mig og ég þurfti ekkert að panta tíma. Ég var samt búinn að versla af þeim dekk og það var frekar mikið að gera hjá þeim en þeir voru svo frábærir þarna að gera þetta fyrir mig.
prufaðu að tala við Samma, hann á þetta kannski á lager og hann er alltaf með mjög fair verð,
https://www.facebook.com/promotorsbysammidavis
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Re: [Viðhaldsþráðurinn] Viðhald bíla
Mæli með Automatic í Kópavogi fyrir síur og olíur.
Vandaðar vörur á góðum verðum.
Vandaðar vörur á góðum verðum.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16511
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2111
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: [Viðhaldsþráðurinn] Viðhald bíla
Ein pæling, ef VW setur sem skilyrði að olíur með staðli 507.00 séu notaðar á nýrri vélar frá þeim, (díselvélar með particle filter) skiptir þá nokkru máli hvaða framleiðandi er að oliunni?
Umboðið mælir með Castrol Edge, enda selja þeir hana. Bilson mælirm með Mobile1 og þeir selja hana.
Ég fór að skoða þetta nánar, og t.d. 5l af Castrol kostar yfir 15.200 þegar 5 lítrar af ELV kostar 6217.- með 15% afsl.
Báðar olíurnar uppfylla 507.00 staðal WV og ef maður skoðar spekkana þá eru þær svipaðar, þ.e. segjumark, blossamark, frostþol, etc.
Hver er ykkar skoðun?
http://www.kemi.is/motorolia-5w-30-evol ... gcmg5du21J
vs
http://www.olis.is/files/undirsidur/smu ... gar_11.pdf
Svo eins og bent hefur verið á hér á þræðinum þá má ekki vanmeta olíusíur, spurning hvort maður geti beiðð um "longlife" olíusíur?
Smá googl og maður sér að fullt af síum er ekki ert að lifa lengur en 10k km. þó að olían eigi að þola 15k+
http://www.motorweek.org/features/goss_ ... g_life_oil
Umboðið selur síuna á 2900 kr. en t.d. AB er með síur á 1600 kr með 15% afsl. veit ekki muninn á þeim, ef engar upplýsingar um framleiðendur.
Umboðið mælir með Castrol Edge, enda selja þeir hana. Bilson mælirm með Mobile1 og þeir selja hana.
Ég fór að skoða þetta nánar, og t.d. 5l af Castrol kostar yfir 15.200 þegar 5 lítrar af ELV kostar 6217.- með 15% afsl.
Báðar olíurnar uppfylla 507.00 staðal WV og ef maður skoðar spekkana þá eru þær svipaðar, þ.e. segjumark, blossamark, frostþol, etc.
Hver er ykkar skoðun?
http://www.kemi.is/motorolia-5w-30-evol ... gcmg5du21J
vs
http://www.olis.is/files/undirsidur/smu ... gar_11.pdf
Svo eins og bent hefur verið á hér á þræðinum þá má ekki vanmeta olíusíur, spurning hvort maður geti beiðð um "longlife" olíusíur?
Smá googl og maður sér að fullt af síum er ekki ert að lifa lengur en 10k km. þó að olían eigi að þola 15k+
http://www.motorweek.org/features/goss_ ... g_life_oil
Umboðið selur síuna á 2900 kr. en t.d. AB er með síur á 1600 kr með 15% afsl. veit ekki muninn á þeim, ef engar upplýsingar um framleiðendur.
Re: [Viðhaldsþráðurinn] Viðhald bíla
GuðjónR skrifaði:Ein pæling, ef VW setur sem skilyrði að olíur með staðli 507.00 séu notaðar á nýrri vélar frá þeim, (díselvélar með particle filter) skiptir þá nokkru máli hvaða framleiðandi er að oliunni?
Umboðið mælir með Castrol Edge, enda selja þeir hana. Bilson mælirm með Mobile1 og þeir selja hana.
Ég fór að skoða þetta nánar, og t.d. 5l af Castrol kostar yfir 15.200 þegar 5 lítrar af ELV kostar 6217.- með 15% afsl.
Báðar olíurnar uppfylla 507.00 staðal WV og ef maður skoðar spekkana þá eru þær svipaðar, þ.e. segjumark, blossamark, frostþol, etc.
Hver er ykkar skoðun?
http://www.kemi.is/motorolia-5w-30-evol ... gcmg5du21J
vs
http://www.olis.is/files/undirsidur/smu ... gar_11.pdf
Svo eins og bent hefur verið á hér á þræðinum þá má ekki vanmeta olíusíur, spurning hvort maður geti beiðð um "longlife" olíusíur?
Smá googl og maður sér að fullt af síum er ekki ert að lifa lengur en 10k km. þó að olían eigi að þola 15k+
http://www.motorweek.org/features/goss_ ... g_life_oil
Umboðið selur síuna á 2900 kr. en t.d. AB er með síur á 1600 kr með 15% afsl. veit ekki muninn á þeim, ef engar upplýsingar um framleiðendur.
Ég var lengi að pæla í þessu þegar ég skipti sjálfur um olíu á bílnum mínum. Svo lengi sem að olían er með þennan staðal þá ætti hún að vera góð fyrir bílinn.
Í sambandi við olíusíurnar þá kaupi ég alltaf síur frá umboðinu.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Re: [Viðhaldsþráðurinn] Viðhald bíla
Hvar er best að kaupa varahluti á netinu?
Hef haldið mig við RockAuto.com lengi, virðist allt ganga perfect fyrir sig hjá þeim.
Hef haldið mig við RockAuto.com lengi, virðist allt ganga perfect fyrir sig hjá þeim.
-
- Vaktari
- Póstar: 2485
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: [Viðhaldsþráðurinn] Viðhald bíla
Fer svolítið eftir bílum. Ég hef verið að versla í Volvoinn hérna; https://www.fcpeuro.com/
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Re: [Viðhaldsþráðurinn] Viðhald bíla
Hvar hafið þið verið að kaupa vetrardekk og hvað hefur reynst ykkur illa? Ég er búinn að ákveða það að kaupa frekar dýrari dekk í vetur en ódýrari og áætla 100.000 kr. í dekkjagang undir bílinn.
Re: [Viðhaldsþráðurinn] Viðhald bíla
tdog skrifaði:Hvar hafið þið verið að kaupa vetrardekk og hvað hefur reynst ykkur illa? Ég er búinn að ákveða það að kaupa frekar dýrari dekk í vetur en ódýrari og áætla 100.000 kr. í dekkjagang undir bílinn.
Ég hef keypt af tirerack General Altimax dekk í mörg ár og hafa þau reynst mér afar vel. Í fyrra lenti ég í að eitt dekkið skemmdist og keypti þessi því að munstrið er svipað, þau hafa enst virkilega vel, varla sést á þeim og planið er að kaupa tvö önnur á næstunni til að fullkomna ganginn fyrir veturinn.
Verðið er heldur ekki neitt svakalegt...
-
- Vaktari
- Póstar: 2485
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: [Viðhaldsþráðurinn] Viðhald bíla
tdog skrifaði:Hvar hafið þið verið að kaupa vetrardekk og hvað hefur reynst ykkur illa? Ég er búinn að ákveða það að kaupa frekar dýrari dekk í vetur en ódýrari og áætla 100.000 kr. í dekkjagang undir bílinn.
http://benni.is/Dekk/Folksbilar/Vetrard ... serve_G2S/
Er búinn að nota þessi í 1 vetur. Þau eru "hálf" harðskelja og hafa reynst mér vel. Mjög slitsterk miðað við aksturinn hjá mér á veturna.
Hinsvegar var annar bíll á þessum sérstöku harðskelja dekkjum frá Toyo og þau eru stórhættuleg í bleytu, ekkert smá sem þau renna.
Annars mun ég næst kaupa Nokian dekk, þau fá alltaf virkilega góða dóma (http://www.max1.is/is/dekk/folksbiladek ... tta-r2/258)
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16511
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2111
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: [Viðhaldsþráðurinn] Viðhald bíla
Jæja, 13500 km. síðan síðustu olíuskipti. Ákvað að gera þetta sjálfur núna. Olia staðall 507.00 og Mahle olíusía. Kostaði saman 8200. kr.
32 mm. toppur og olíudæla 11k. Sem gerir svipað og ein smurning á smurstöð. Bíllinn á að taka 4.5l af olíu, mér sýnist það hafa farið c.a. 4 lítrar. Líklega hefur verið ~0.5l eftir sem næst ekki með sogi. Hugsa að ég skipti næst um olíu eftir c.a. 10k km.
32 mm. toppur og olíudæla 11k. Sem gerir svipað og ein smurning á smurstöð. Bíllinn á að taka 4.5l af olíu, mér sýnist það hafa farið c.a. 4 lítrar. Líklega hefur verið ~0.5l eftir sem næst ekki með sogi. Hugsa að ég skipti næst um olíu eftir c.a. 10k km.
- Viðhengi
-
- DIY.jpg (261.47 KiB) Skoðað 3760 sinnum
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
- Reputation: 95
- Staðsetning: 600
- Staða: Ótengdur
Re: [Viðhaldsþráðurinn] Viðhald bíla
tdog skrifaði:Hvar hafið þið verið að kaupa vetrardekk og hvað hefur reynst ykkur illa? Ég er búinn að ákveða það að kaupa frekar dýrari dekk í vetur en ódýrari og áætla 100.000 kr. í dekkjagang undir bílinn.
Ég keypti þessi í haust og hef aldrei verið á betri dekkjum. Framúrskarandi grip í hálku og snjó!
http://www.dekkjahollin.is/is/vorur/dek ... ohama-ig55
Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 349
- Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
- Reputation: 7
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: [Viðhaldsþráðurinn] Viðhald bíla
roadwarrior skrifaði:Hehe sniðugt að þú nefnir þetta
Vw gaf það út og held að þeir hafi ekki mikið breytt því að þeirra sjálfskiptingar séu "close and forget" skiptingar eða með öðrum orðum, hún er sett saman í verksmiðju, sett í bílinn, settur í hana spes sjálfskiptingar vökvi og svo eigi ekki að þurfa að hafa nokkrar áhyggjur af henni það sem eftir er líftíma bílsins (+150þús km) . Hljómar ótrúlega en þetta hef ég heyrt talað um.
Þetta er samt svo ótrúlega illogical. Yfirleitt þarftu ekki að skipta um vökva á sjálfskiptingunni fyrr en hún byrjar að haga sér leiðinlega enda er enginn leið til að fylgjast með henni öðruvísi. Ekkert ljós í mælaborði til að segja þér hvenær hana vantar.
Annars er þetta satt hjá þér, þetta er það sem er sagt.