
](./images/smilies/eusa_wall.gif)
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
Klemmi skrifaði:Búinn að prófa að snúa bílnum við og hrista?
vargurinn skrifaði:Okei lenti í einhverju því ruglaðasta um daginn. Mér tókst alveg snilldarlega að festa band af rennilás(þá svona band með einhverju litlu plaststykki) í vasanum inn í beltisfestinum(seat buckle). Er ekki að ná þessu úr með að veiða þetta úr með hinum hefðbundnu leiðum og er ekki að finna neitt um þetta á netinu
. Kostar 200 þ að gera við þetta hjá umboðinu þannig ætla að gá hvort einhver ykkar vaktarana hefur einhverja tillögu um hvernig maður leysir þetta.
rango skrifaði:vargurinn skrifaði:Okei lenti í einhverju því ruglaðasta um daginn. Mér tókst alveg snilldarlega að festa band af rennilás(þá svona band með einhverju litlu plaststykki) í vasanum inn í beltisfestinum(seat buckle). Er ekki að ná þessu úr með að veiða þetta úr með hinum hefðbundnu leiðum og er ekki að finna neitt um þetta á netinu
. Kostar 200 þ að gera við þetta hjá umboðinu þannig ætla að gá hvort einhver ykkar vaktarana hefur einhverja tillögu um hvernig maður leysir þetta.
BÍDDU BÍDDU BÍDDU, 200þ Fyrir að taka plastrennilás úr beltisfestinum. ætla þeir líka að bóna beltið með gullvaxi eða?
rapport skrifaði:rango skrifaði:vargurinn skrifaði:Okei lenti í einhverju því ruglaðasta um daginn. Mér tókst alveg snilldarlega að festa band af rennilás(þá svona band með einhverju litlu plaststykki) í vasanum inn í beltisfestinum(seat buckle). Er ekki að ná þessu úr með að veiða þetta úr með hinum hefðbundnu leiðum og er ekki að finna neitt um þetta á netinu
. Kostar 200 þ að gera við þetta hjá umboðinu þannig ætla að gá hvort einhver ykkar vaktarana hefur einhverja tillögu um hvernig maður leysir þetta.
BÍDDU BÍDDU BÍDDU, 200þ Fyrir að taka plastrennilás úr beltisfestinum. ætla þeir líka að bóna beltið með gullvaxi eða?
Hvað kostar nýr?
Hvernig bíll er þetta eiginlega?
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
Black skrifaði:Geturu ekki bara losað boltan sem heldur "beltislæsingunni" ?
biturk skrifaði:áður en þú ákveður að þetta sé flókið stykki og allt í veseni ættiru kannski að taka innréttinguna frá sem er yfir festiboltanum og sjá hvort það sé nokkuð mál að taka beltisfestarann úr bílnum og fara bara með hann á verkstæði fyrir bíla jafnvel og sjá hvað þeir geta gert
stykkið sjálft þarf ekkert endilega að vera mikið öðruvísi og gæti passað úr mörgum öðrum bílum
kipptu því úr, taktu mynd af því og póstaðu hingað, svo einnig er hægt að taka þessu stykki í sundur í lang flestum tilvikum ef menn eru varkárir og vita hvað þeir eru að gera
það er enginn sprengivír í þessu stykki, þetta sér einöngu um að halda beltinu en stundum er skynjari sem nemur hvort að beltið sé fast þegar það er einhver í sætinu, líklegast eitt plögg með tveimur vírum........getur án efa gabbað skynjarann ef þú finnur annan beltishaldara sem passar en er ekki með skynjara svo það sé ekki stöðugt væl í bílnum