Sælir, við feðgarnir erum að spá í kaupum á MIG suðu í bílsskúrinn, enda mikil þörf á því í hvern bílskúr með fornbíl í.
Hvað mæla Vaktarar með?
Má ekki vera mjög dýr, væri mikill plús ef maður gæti keypt notaða, ef einhver veit um notaða MIG suðu til sölu endilega látið í ykkur heyra.
Hversskonar búnað mælið þið með / eruð með?
Þakkir!
Vantar MIG suðu - Hvar fæ ég?
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1250
- Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
- Reputation: 66
- Staðsetning: 192.168.1.254
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar MIG suðu - Hvar fæ ég?
Þetta er nú ekki það ódýrasta sem þú finnur, hérna er td. ein sem er þokkalega ódýr og góð http://www.haninn.is/classified.php?act ... k_id=53969
Re: Vantar MIG suðu - Hvar fæ ég?
ekki merki sem ég þekki. en ágæti sverð held ég..
http://www.haninn.is/12.php?emo=http://www.holt1.is
http://www.haninn.is/12.php?emo=http://www.holt1.is
-
- Besserwisser
- Póstar: 3077
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 45
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar MIG suðu - Hvar fæ ég?
http://www.sindri.is/is/rafsuda/rafsuduvelar
Athugaðu að hjá Sindra er verð gefið upp með VSK en án VSK hjá Holt1.is
Athugaðu að hjá Sindra er verð gefið upp með VSK en án VSK hjá Holt1.is
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar MIG suðu - Hvar fæ ég?
Í þessu dóti færðu bara nákvæmlega það sem þú borgar fyrir..
Ef þú villt sæmilega góða vél á undir 100 þús. myndi ég reyna að finna eitthvað notað.
Ef þú villt sæmilega góða vél á undir 100 þús. myndi ég reyna að finna eitthvað notað.
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Re: Vantar MIG suðu - Hvar fæ ég?
Staðir sem ég myndi tékka á væru Sindri, Landvélar, Jak og Fossberg
Re: Vantar MIG suðu - Hvar fæ ég?
verkfærasalan er með góðar vélar í bílskurinn.
á eina frá þeim sjálfur og get ekki kvartað yfir verði né gæðum.
http://xn--verkfrasalan-bdb.is/
á eina frá þeim sjálfur og get ekki kvartað yfir verði né gæðum.
http://xn--verkfrasalan-bdb.is/
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar MIG suðu - Hvar fæ ég?
Takk fyrir góð ráð, en ég er búinn að finna eina sem mér líst á, hjá Bílanaust, en mig vantar álit.
Vélin heitir Telwin Technomig 150 / eða 170 Dual
http://weldingsuperstore.co.uk/welding/ ... chine.html
http://www.telwin.com/telwin_news/Depli ... nergic.pdf
Hvernig yrði þessi í svona létta bílsskúrssuðu? kostar ekki mikið heldur..
Vélin heitir Telwin Technomig 150 / eða 170 Dual
http://weldingsuperstore.co.uk/welding/ ... chine.html
http://www.telwin.com/telwin_news/Depli ... nergic.pdf
Hvernig yrði þessi í svona létta bílsskúrssuðu? kostar ekki mikið heldur..
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar MIG suðu - Hvar fæ ég?
Yawnk skrifaði:Takk fyrir góð ráð, en ég er búinn að finna eina sem mér líst á, hjá Bílanaust, en mig vantar álit.
Vélin heitir Telwin Technomig 150 / eða 170 Dual
http://weldingsuperstore.co.uk/welding/ ... chine.html
http://www.telwin.com/telwin_news/Depli ... nergic.pdf
Hvernig yrði þessi í svona létta bílsskúrssuðu? kostar ekki mikið heldur..
Hendi þessu aftur á topp, virðist hafa farið framhjá fólki
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1250
- Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
- Reputation: 66
- Staðsetning: 192.168.1.254
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar MIG suðu - Hvar fæ ég?
Sennilega best fyrir þig að spyrja á live2cruize, suðumeistarar þar
-
- Vaktari
- Póstar: 2409
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 156
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar MIG suðu - Hvar fæ ég?
demaNtur skrifaði:Sennilega best fyrir þig að spyrja á live2cruize, suðumeistarar þar
Líklegra á www.jeppaspjall.is
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |