Mikill verðmunur á bílavarahlutum og þjónustu
Re: Mikill verðmunur á bílavarahlutum og þjónustu
Er hjólastilling innifalin ?
{AMD Ryzen 5 5600x | RTX3070 | 16GB DDR4 | G7 32" & G9 49" }
-
- Skrúfari
- Póstar: 2401
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Mikill verðmunur á bílavarahlutum og þjónustu
CendenZ skrifaði:littli-Jake skrifaði:Varahlutirnir hjá B&L ( sem er reyndar ekki til lengur) Er þetta orginal eða aftermarket?. Ég veit að bremsuklossar og diskar undir subaru kosta vel yfir 100K orginal en kringum 35-45K aftermarket.
Glætan
Ég er að segja þér þetta. Segjum 45-50K aftermarket til að vera save.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Skrúfari
- Póstar: 2401
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Mikill verðmunur á bílavarahlutum og þjónustu
GuðjónR skrifaði:Veit ekki hvort það er original eða aftermarket enda skiptir það litlu, þetta drasl bilar allt hvort sem er fyrr eða síðar. Og þá aðalega fyrr
Ætla að kanna kvikkfix á morgun, og líka N1 í rvik ... allt of langt að keyra til Keflavíkur jafnvel þó MatroX sé þar
Það skiptir mjög miklu. Í orginal hlutum ert þú að borga "fyrir merkið" Aftermarket hlutir eru yfirliett ekki mikið verri og stundum betri. Og þegar munar helming í verði þá skiptir það máli.
Reyndar mundi ég ekki mæla með að spara í bremsum og þá síður í klossum.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Skrúfari
- Póstar: 2401
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Mikill verðmunur á bílavarahlutum og þjónustu
arnif skrifaði:Er hjólastilling innifalin ?
Hví ætti hjólastilling að vera innifalin þegar er verið að gera við bremsur?
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16567
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Mikill verðmunur á bílavarahlutum og þjónustu
Hlutir í dag eru hannaðir þannig að þeir endast ekki.
Voru ekki allir búnir að sjá þetta?
Voru ekki allir búnir að sjá þetta?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Mikill verðmunur á bílavarahlutum og þjónustu
littli-Jake skrifaði:arnif skrifaði:Er hjólastilling innifalin ?
Hví ætti hjólastilling að vera innifalin þegar er verið að gera við bremsur?
Það er verið að tala um stýrisenda..
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16567
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Mikill verðmunur á bílavarahlutum og þjónustu
Klaufi skrifaði:littli-Jake skrifaði:arnif skrifaði:Er hjólastilling innifalin ?
Hví ætti hjólastilling að vera innifalin þegar er verið að gera við bremsur?
Það er verið að tala um stýrisenda..
Þarf að hjólastilla þegar skipt er um stýrisenda?
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1002
- Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hér og þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Mikill verðmunur á bílavarahlutum og þjónustu
takk fyrir, smá of topic en var að leyta að efni til að horfa áGuðjónR skrifaði:Hlutir í dag eru hannaðir þannig að þeir endast ekki.
Voru ekki allir búnir að sjá þetta?
http://www.heatware.com/eval.php?id=80799
Re: Mikill verðmunur á bílavarahlutum og þjónustu
GuðjónR skrifaði:Klaufi skrifaði:littli-Jake skrifaði:arnif skrifaði:Er hjólastilling innifalin ?
Hví ætti hjólastilling að vera innifalin þegar er verið að gera við bremsur?
Það er verið að tala um stýrisenda..
Þarf að hjólastilla þegar skipt er um stýrisenda?
Það er ekki verra
{AMD Ryzen 5 5600x | RTX3070 | 16GB DDR4 | G7 32" & G9 49" }
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1310
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
- Reputation: 7
- Staðsetning: <?php
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Mikill verðmunur á bílavarahlutum og þjónustu
GuðjónR skrifaði:Þarf að hjólastilla þegar skipt er um stýrisenda?
Getur sloppið við það ef maður nær að koma nýja á nákvæmlega sama stað og gamli var.
A Magnificent Beast of PC Master Race
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Mikill verðmunur á bílavarahlutum og þjónustu
littli-Jake skrifaði:GuðjónR skrifaði:Veit ekki hvort það er original eða aftermarket enda skiptir það litlu, þetta drasl bilar allt hvort sem er fyrr eða síðar. Og þá aðalega fyrr
Ætla að kanna kvikkfix á morgun, og líka N1 í rvik ... allt of langt að keyra til Keflavíkur jafnvel þó MatroX sé þar
Það skiptir mjög miklu. Í orginal hlutum ert þú að borga "fyrir merkið" Aftermarket hlutir eru yfirliett ekki mikið verri og stundum betri. Og þegar munar helming í verði þá skiptir það máli.
Reyndar mundi ég ekki mæla með að spara í bremsum og þá síður í klossum.
oem eða betra, aldrei að kaupa frá einhverju ódýru óþekktu merki og hvað þá að kaupa replica drasl
http://www.youtube.com/watch?v=SMxB4RpCDzA
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16567
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Mikill verðmunur á bílavarahlutum og þjónustu
Jæja lét loksins gera við bílinn í dag, ekki seinna að vænna því 1. ágúst hefði ég fengið sekt.
Efni & vinna.
13.786.- Efni - (Gormur, stýrisendi og hosuband) AB varahlutir
16.731.- Vinna - (2. klst) N1 Bíldshöfða
------------------------------------
30.517.- Alls.
Efni & vinna.
13.786.- Efni - (Gormur, stýrisendi og hosuband) AB varahlutir
16.731.- Vinna - (2. klst) N1 Bíldshöfða
------------------------------------
30.517.- Alls.