Síða 1 af 1

[ÓE] Stereo magnara

Sent: Þri 18. Mar 2025 20:12
af Bossberg
Er einhver með analog stereo magnara í geymslu sem viðkomandi vill losna við? :)

Væri ekki verra ef hann væri með innbyggðum formagnara fyrir plötuspilara!

Re: [ÓE] Stereo magnara

Sent: Mið 19. Mar 2025 21:46
af kusi
Ég á Sony STR-DE305 í geymslunni hjá mér. Hann er 2x100w RMS.

Re: [ÓE] Stereo magnara

Sent: Mið 19. Mar 2025 22:56
af audiophile
Ég er með einn Yamaha R-N301 magnara sem ég er ekki að nota lengur. Hann er því miður ekki með Phono tengi.

https://soundvisionreview.com/hi-fi-hom ... 01-review/

Re: [ÓE] Stereo magnara

Sent: Fös 21. Mar 2025 09:59
af sigurdur
audiophile skrifaði:Ég er með einn Yamaha R-N301 magnara sem ég er ekki að nota lengur. Hann er því miður ekki með Phono tengi.

https://soundvisionreview.com/hi-fi-hom ... 01-review/


Ef Bossberg tekur ekki þennan, má ég forvitnast um hvað þú setur á hann?

Re: [ÓE] Stereo magnara

Sent: Sun 06. Apr 2025 16:44
af Bossberg
Upp

Re: [ÓE] Stereo magnara

Sent: Sun 27. Apr 2025 10:11
af Bossberg
Upp

Re: [ÓE] Stereo magnara

Sent: Sun 11. Maí 2025 21:03
af Unnzi96
Ég á Kenwood KA-5700 ef þú hefur áhuga á einum gömlum sem hljómar vel.

Re: [ÓE] Stereo magnara

Sent: Fim 29. Maí 2025 14:16
af Valdimarorn
Unnzi96 skrifaði:Ég á Kenwood KA-5700 ef þú hefur áhuga á einum gömlum sem hljómar vel.


Það var einn svona til hjá afa og ömmu, þegar ég var lítill. Er hann í lagi og hvað setur þú á hann?