Daginn,
Þarf ekkert að kynna þennan síma, skemmtilegasta tæki sem ég hef átt, það sést aðeins á honum, rispa á skjá, annað ekki, hefur alltaf verið í hulstri, batterý health er komið í 88% sem gerir svo sem ekki mikið úr sök þar sem það endist ennþá út daginn þrátt fyrir að battery charge limiterinn er settur í 85%.
Símanum fylgir orginal USB-C í USB-C kapall og kemur í kassanum sínum.
Hulstrin sem fylgja eru:
- Apple Silicon Svart (sést aðeins á bakhliðinni)
- Apple Clear case
- Peak Design Everyday case (sage), frábært case men skemmtilegum möguleikum fyrir mount aukalega við mag safe.
[TS] iPhone 15 Pro Max 256GB
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 312
- Skráði sig: Mán 05. Mar 2007 18:51
- Reputation: 12
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] iPhone 15 Pro Max 256GB
Sýnist fólk vera að setja 150þ á þessa síma, held að það sé alveg fair með þessum hulstrum.