Óska eftir HTPC kössum

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.

Höfundur
Televisionary
Tölvutryllir
Póstar: 694
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Reputation: 117
Staða: Ótengdur

Óska eftir HTPC kössum

Pósturaf Televisionary » Lau 20. Júl 2024 12:53

Mig vantar nokkra HTPC kassa ef þið lumið á slíkum í geymslunni.

Aðrir kassar eru einnig vel þegnir. Því eldra dót því betra.

Mynd




halipuz1
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 19:25
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir HTPC kössum

Pósturaf halipuz1 » Lau 20. Júl 2024 15:50

Afsakið forvitnina, en hún er sterk, hvað ertu að fara bauka með svona HTPC kassa?




Höfundur
Televisionary
Tölvutryllir
Póstar: 694
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Reputation: 117
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir HTPC kössum

Pósturaf Televisionary » Lau 20. Júl 2024 18:47

Ég ætla að smíða HTPC tölvur til að nota hérna heima og í sumarbústaðnum. Ég er með einn kassa eins og þennan sem er efst á myndinni.

Einnig er pæling með sjálfvirkar CD/DVD ripping og máski "distributed video encoding" þegar vélarnar eru ekki í HTPC notkun.

Bara gamall kall að steyta hnefann í skýið og Crowdstrike.

halipuz1 skrifaði:Afsakið forvitnina, en hún er sterk, hvað ertu að fara bauka með svona HTPC kassa?




halipuz1
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 19:25
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir HTPC kössum

Pósturaf halipuz1 » Sun 21. Júl 2024 19:46

Televisionary skrifaði:Ég ætla að smíða HTPC tölvur til að nota hérna heima og í sumarbústaðnum. Ég er með einn kassa eins og þennan sem er efst á myndinni.

Einnig er pæling með sjálfvirkar CD/DVD ripping og máski "distributed video encoding" þegar vélarnar eru ekki í HTPC notkun.

Bara gamall kall að steyta hnefann í skýið og Crowdstrike.

halipuz1 skrifaði:Afsakið forvitnina, en hún er sterk, hvað ertu að fara bauka með svona HTPC kassa?


Haha geggjað líkar það! Gangi þér vel.