Ég keypti þessa snjóblásara græju á amazon um daginn en fattaði ekki að það er 120V kerfi þar sem þýðir að græjan virkar ekki hér nema með spennubreyti.

ATH það þarf að hafa spennubreyti til að breyta 220V í 120V sem ræður við 1600w og þeir geta verið dýrir.
Gef bara þeim sem sendir fyrst pm og ef hann beilar þá gef ég næsta. Ef engin vill þá fer hún á sorpu
Linkur á amazon
