Ég lét setja þessa gúmmí/sílíkon blöndu með Ferrari rauðum saum og kemur mjög vel út. Rétt rúmlega hálf árs gamalt og því í topp ástandi, Engar rispur og rafhlaðan endist í rúma viku tengt við Bluetooth í símann.
Hef heyrt það sé hægt að setja ESIM í úrið og þá er það með sitt eigin símanúmer og endist amk tvöfalt lengur í rafhlöðuendingu,
Ef ég stilli á "Watch Only" á úrinu þá stendur að það endist í 38daga.
Ástæða sölu er að ég fékk nýtt í gjöf frá kærustunni, Ég hef farið með þetta úr sem gull svo það er í 100% Ástandi, en held ég ekki lengur í ábyrgð.
Fylgir hleðslutæki, Orginal Samsung ólin sem fylgdi (var mjög óþægileg).
Þrátt fyrir það segist vera vatnshelt hef ég aldrei farið í sturtu eða sund eða álíka með úrið.
Geggjað úr, skoða öll tilboð og skipti. Vantar helst 700W+ PSU og 1151 CPU + MB
Samsung Galaxy Snjallúr 46mm LTE Silfur
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 122
- Skráði sig: Fös 10. Jún 2022 04:51
- Reputation: 10
- Staðsetning: Kópacabana
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Samsung Galaxy Snjallúr 46mm LTE Silfur
doritrix
Lenovo Legion Pro 16"UQHD
- 12Gen Intel i7-12700H
- 32GB DDR5 5600Mhz
- 2x 2TB Crucial T500 m.2 NVMe
- nVIDIA RTX3070 8gb
888-2111
Svara ekki ókunnum númerum svo sendu mér SMS fyrst.