Síða 1 af 1

[óe] stiga sleða

Sent: Lau 04. Des 2021 09:18
af mercury
nú langar guttann í stiga sleða og auðvitað eru þeir ill fáanlegir." reyndar magnað hvað þetta hefur hækkað í verði síðan síðasta vetur". Er til í að borga nokkra þúsundkalla fyrir sleða í þokkalegu standi.

Re: [óe] stiga sleða

Sent: Lau 04. Des 2021 09:46
af Klemmi

Re: [óe] stiga sleða

Sent: Lau 04. Des 2021 10:36
af mercury
Klemmi skrifaði:Rándýrt auðvitað, en til á lager:

https://www.coolshop.is/vara/stiga-snow ... 19/AF35QT/

Og án dráttarspólu:
https://hesja.is/vara/stiga-snowracer-i ... ledi-blar/

Með spólu og fyrir allt að 90kg:
https://hesja.is/vara/stiga-snowracer-curve-sledi-blar/

Þakka þér. Já ég var búinn að reka augun í örfáa. Bara frekar blóðugt að kaupa sleða á 20k sem er mögulega bara notaður 2-3x á vetri ef veðrið er þannig

Re: [óe] stiga sleða

Sent: Lau 04. Des 2021 10:56
af Klemmi
mercury skrifaði:Þakka þér. Já ég var búinn að reka augun í örfáa. Bara frekar blóðugt að kaupa sleða á 20k sem er mögulega bara notaður 2-3x á vetri ef veðrið er þannig


Já, alveg sammála þér þar.

Nýlega orðinn pabbi sjálfur og er alltaf að undra mig á því hvað allt barnastuff er dýrt :knockedout
Ef eitthvað er hugsað aðallega fyrir börn, þá er verðmiðinn svona 2-3x hærri en ég hefði giskað á.

Re: [óe] stiga sleða

Sent: Lau 04. Des 2021 11:16
af mercury
Klemmi skrifaði:
mercury skrifaði:Þakka þér. Já ég var búinn að reka augun í örfáa. Bara frekar blóðugt að kaupa sleða á 20k sem er mögulega bara notaður 2-3x á vetri ef veðrið er þannig


Já, alveg sammála þér þar.

Nýlega orðinn pabbi sjálfur og er alltaf að undra mig á því hvað allt barnastuff er dýrt :knockedout
Ef eitthvað er hugsað aðallega fyrir börn, þá er verðmiðinn svona 2-3x hærri en ég hefði giskað á.

Já ég kannast við þetta. Eignaðist fyrir rúmu ári síðan strák nr 2. Var eiginlega dauðfeginn þar sem það var svo mikið af "strákafötum" til. Rak einmitt augun í þráð hér á vaktinni þar sem GuðjónR var að velta þessu fyrir sér og endaði á að kaupa sleða á ~14k hjá coolshop. Sé ekki betur en að það sé sami sleði og flestar verslanir eru með á sirka 20k núna.