Úff!
Sent: Mið 09. Sep 2020 03:03
Er þetta nokkuð eðlilegt?
Ég fékk mann heim til min sem ég fann á bland.is.
Málið er ég er nýbyrjaður að gera við íbúðina sjálfur.
Ég er að ganga í það að skipta allt dæmið í eldhúsinu hjá mér.
Náði að skipta um flísar með því að youtuba og það gekk stórkostlegavel.
Siðan var komið að því að skipta um 3 hurða sem ég keypti á rándýru verði.
Hér langaði ég að vera soldið sniðugur og finna einhvern sem hefur reynslu á þessu, til að sjá hvernig fyrsta hurðin er sett upp. Ég hringdi í kallinn á bland og sagði ''ég á eftir að setja upp fleiri hurða, en mér þyki vænt um að þú kæmir og settir upp fyrstu hurð og leyfa mér að fylgjast með þér. Hefuru sett upp marga hurða, áður fyrr? Hann svarar 'já hef gert þetta margoft'. Hann er kominn, fyrstu 45min var mér að kenna
fyrirtækið sem ég keypti hurðina af seldu mér alltof stóran hurð fyrir þetta gat sem ég hafði. Ég reddaði þessu ég tók þessa sök á mig, hann er natla á tímakaupum, en ég skal bæta við þessu. Það tók honum smá tíma að átta sig á þessu.
Hann var byrjaður að líma saman hurðakarminn saman og ég held bara það tók honum 1 tíma! Að ljúka það, plöturnar voru sí að losna og tvísvar missti hann þær á golfið og ég er bara hissa það var engin ríspa eftir þessu.
Ég meina ég veit ekkert um þetta. Ég sagði við hann 'Þú veist að ég er með bílskúr kannski hefði verið sniðugt fyrir þig að setja þetta saman þar'.En skiptir ekki máli það tókst honum að líma þetta saman á endanum. Núna þurfti hann bara að koma honum í hurða gatið og já ég var búinn að gleyma hann var sí að spurja mig áttu hitt og þetta? Þótt bíllinn hans sé vel pakkaður af verkfærum. Hann er kominn með hurðakarminn í gatið og hann er sáttur með mælinguna (EN EKKI ÉG!) það var örlitið skakkt en ég hélt bara að þetta væri eithvað sem hægt að laga seinna. Hann ákveður að sprauta þetta lím í.
Án þess að nota svona millistykki
Nú beið ég þangað til hann fór að sprauta límið.
Hann ætlaði að sprauta límið allstaðar. Hér stoppaði ég hann og sagði við hann. Hey ég held það væri sníðugra að sprauta uppi, miðja og niðri stað þess að taka heila línu
svo það sé auðveldara að rífa hurðina niður seinna.
Og hann svara ''Þú ræður''. 15-20min seinna eftir hann sprautaði límið ákveður hann að setja upp hurðina og ég aðstoðaði hann með það auðvitað. Við náum ekki að loka henni. Hann setur hallamæli og sér þetta er afskaplega skakkt. Hann ákveður að rífa hurðakarminn af og prófa aftur að setja hann á. Hurðinn lokast en hún er frekar stíf. hann kom kl 15:13 og nú orðin 18:30 og ætlar að koma ámorgun til að klára verkið, hann tók með sér þröskuld og hurðakarma lístann hann segist vera með rándýra sög til að saga þessu niður heima hjá sér. Ég spýr hann ertu lærður ? hann sagði já hann kláraði námið sitt fyrir 2árum. Allavega long story short ég hringdi tilbaka í hann og sagði ''Þú þarft ekki að koma ámorgun, þú mátt kom skila þröskuldnum og lístann. Ég skuldfæri á þig það sem þú átt inni hjá mér, sagði þetta með virðingu.
Spurningin mín er, eru þetta réttlættis viðbrögð?
Ég fékk mann heim til min sem ég fann á bland.is.
Málið er ég er nýbyrjaður að gera við íbúðina sjálfur.
Ég er að ganga í það að skipta allt dæmið í eldhúsinu hjá mér.
Náði að skipta um flísar með því að youtuba og það gekk stórkostlegavel.
Siðan var komið að því að skipta um 3 hurða sem ég keypti á rándýru verði.
Hér langaði ég að vera soldið sniðugur og finna einhvern sem hefur reynslu á þessu, til að sjá hvernig fyrsta hurðin er sett upp. Ég hringdi í kallinn á bland og sagði ''ég á eftir að setja upp fleiri hurða, en mér þyki vænt um að þú kæmir og settir upp fyrstu hurð og leyfa mér að fylgjast með þér. Hefuru sett upp marga hurða, áður fyrr? Hann svarar 'já hef gert þetta margoft'. Hann er kominn, fyrstu 45min var mér að kenna
fyrirtækið sem ég keypti hurðina af seldu mér alltof stóran hurð fyrir þetta gat sem ég hafði. Ég reddaði þessu ég tók þessa sök á mig, hann er natla á tímakaupum, en ég skal bæta við þessu. Það tók honum smá tíma að átta sig á þessu.
Hann var byrjaður að líma saman hurðakarminn saman og ég held bara það tók honum 1 tíma! Að ljúka það, plöturnar voru sí að losna og tvísvar missti hann þær á golfið og ég er bara hissa það var engin ríspa eftir þessu.
Ég meina ég veit ekkert um þetta. Ég sagði við hann 'Þú veist að ég er með bílskúr kannski hefði verið sniðugt fyrir þig að setja þetta saman þar'.En skiptir ekki máli það tókst honum að líma þetta saman á endanum. Núna þurfti hann bara að koma honum í hurða gatið og já ég var búinn að gleyma hann var sí að spurja mig áttu hitt og þetta? Þótt bíllinn hans sé vel pakkaður af verkfærum. Hann er kominn með hurðakarminn í gatið og hann er sáttur með mælinguna (EN EKKI ÉG!) það var örlitið skakkt en ég hélt bara að þetta væri eithvað sem hægt að laga seinna. Hann ákveður að sprauta þetta lím í.
Án þess að nota svona millistykki
Nú beið ég þangað til hann fór að sprauta límið.
Hann ætlaði að sprauta límið allstaðar. Hér stoppaði ég hann og sagði við hann. Hey ég held það væri sníðugra að sprauta uppi, miðja og niðri stað þess að taka heila línu
svo það sé auðveldara að rífa hurðina niður seinna.
Og hann svara ''Þú ræður''. 15-20min seinna eftir hann sprautaði límið ákveður hann að setja upp hurðina og ég aðstoðaði hann með það auðvitað. Við náum ekki að loka henni. Hann setur hallamæli og sér þetta er afskaplega skakkt. Hann ákveður að rífa hurðakarminn af og prófa aftur að setja hann á. Hurðinn lokast en hún er frekar stíf. hann kom kl 15:13 og nú orðin 18:30 og ætlar að koma ámorgun til að klára verkið, hann tók með sér þröskuld og hurðakarma lístann hann segist vera með rándýra sög til að saga þessu niður heima hjá sér. Ég spýr hann ertu lærður ? hann sagði já hann kláraði námið sitt fyrir 2árum. Allavega long story short ég hringdi tilbaka í hann og sagði ''Þú þarft ekki að koma ámorgun, þú mátt kom skila þröskuldnum og lístann. Ég skuldfæri á þig það sem þú átt inni hjá mér, sagði þetta með virðingu.
Spurningin mín er, eru þetta réttlættis viðbrögð?