Sími sem ég hef átt síðan Ágúst 2017 þegar ég keypti hann nýjan í Elko. Hefur staðið sig vel hingað til og alltaf verið í sterku hulstri, engar rispur á boddy nema ein sem sést á síðustu mynd í link, neðst til hægri á myndinni (efst á símanum til vinstri). Eini gallinn sem hefur komið upp er slappt hleðslutengi sem er af eitthverjum ástæðum hætt að hlaða "fast charging" - þó venjuleg hleðsla virki alltaf og þráðlausa sé vissulega frábær lúxus.
Helstu eiginleikar;
- Stærð; 148,9 x 68,1 x 8mm
- Þyngd; 155g
- Gorilla glass 5
- Samsung Pay (NFC)
- IP68 vatns- og rykþéttur
- Super AMOLED skjár, 5,8"
- Always on display
- Aðalmyndavél 12MP, f/1,7, 26mm
- Video-aðalmyndavél; 2160p@30fps, 1080p@30/60fps, 720p@240fps, HDR, dual-video rec., stereo sound rec., gyro-EIS, OIS
- Selfie-myndavél; 8MP, f/1,7, 25mm
- HEADPHONEJACK
- Bluetooth 5,0
- Iris scanner, fingrafaraskanni
- 300mAh batterí
Verð; 16þ
Myndir í link
Best er að ná í miannars svara ég skilaboðum hér með bestu getu.